Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.01.2020, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 04.01.2020, Qupperneq 41
U M S Ó K N A R F R E S T U R : 2 . F E B R Ú A R U M S Ó K N I R : I S AV I A . I S/ S U M A R S T O R F V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I Í S U M A R ? F J Ö L B R E Y T T S U M A R S T Ö R F Á K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I Við leitum að einstaklega þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfs fólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í maí og unnið út ágúst. Nánari upplýsingar á isavia.is/sumarstorf. Helstu verkefni eru m.a. úthlutun loftfarastæða, innritunarborða og annarra innviða, eftirlit með farþegaflæði, fasteignum og búnaði. Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Aldurstakmark 20 ár • Góð færni í ensku og íslensku er skilyrði • Góð tölvukunnátta er skilyrði • Reynsla af upplýsingakerfum er kostur R E K S T R A R - S T J Ó R N S T Ö Ð Helstu verkefni eru flæðis- stýring, þjónusta við farþega, umsjón og eftirlit með upp- lýsingaborðum sem og eftirlit með búnaði sem farþegar nota. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Góð færni í ensku og íslensku, þriðja tungumál er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í samskiptum Starfið felst m.a. í öryggisleit og eftirliti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Gott vald á íslenskri og enskri tungu, bæði í rituðu og mæltu máli • Rétt litaskynjun • Lágmark tveggja ára framhaldsnám eða sambærilegt nám Allir umsækjendur þurfa að geta sótt undirbúningsnámskeið áður en þeir hefja störf og standast próf í lok námskeiðs. Helstu verkefni eru umsjón með farangurskerrum í og við flugstöðina, almenn þjónusta og aðstoð við viðskiptavini á bílastæðum flugstöðvarinnar, tilfærslur á ökutækjum og sótthreinsun á veiðibúnaði. Hæfniskröfur • Aldurstakmark 18 ár • Góð færni í íslensku og ensku • Bílpróf er æskilegt • Sjálfstæð vinnubrögð F A R Þ E G A - Þ J Ó N U S T AF L U G V E R N D B Í L A S T Æ Ð A - Þ J Ó N U S T A Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is. Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum. Við erum alltaf með bókara á skrá hagvangur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.