Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.01.2020, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 25.01.2020, Qupperneq 28
LEIKVANGURINN Þrátt f y r ir að tíma-bilinu í  NFL-deildinni sé að ljúka er Antonio Brown hvergi hættur að skrifa fyrirsagnir í fjöl-miðlana fyrir hegðun sína utan vallar. Hann var á dögun- um handtekinn fyrir að hafa ráðist á vörubílstjóra og grýtt bíl hans þegar hann yfirgaf svæðið eftir að Brown neitaði að greiða honum fyrir flutn- ing á eigum hans frá Los Angeles til Flórída. Bílstjórinn er einn fjöl- margra sem hafa stigið fram og lýst yfir að Brown neiti að greiða fyrir þjónustu sem hann kaupir. Þá hefur hann verið kærður fyrir kynferðisbrot, hótað fjölmiðlafólki og borgað sig út úr ákæru eftir að hafa hent húsgögnum fram af 14. hæð sem litlu munaði að hæfðu fólk. Það verður ekki um það deilt að hann er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar en nýjasta ákær- an gæti verið kornið sem fyllti mæl- inn. Hann er án félags og er hæpið að sjá nokkuð félag tilbúið að takast á við vandræðin sem virðast fylgja Brown hvert sem hann fer. kristinnpall@frettabladid.is 9. mars n Skipt til Oakland Raiders eftir deilur við liðsfélaga og þjálfara- teymi. Buffalo Bills sýndi Brown áhuga en hann tilkynnti á sam- skiptamiðlum að hann hefði ekki áhuga á að fara til Buffalo. Við komuna til Raiders segist hann vera í skýjunum og skrifar undir nýjan samning. 3. ágúst n Missir af æfingabúðum Raiders og birtir myndir af kalsárum af fótunum. Gleymdi að klæðast viðeigandi fatnaði í lághitameð- ferð sem hann fór í án sam- þykkis félagsins. 9. ágúst n Kærir ákvörðun NFL að hann verði að skipta um hjálm. NFL deildin setti skýrar reglur um að hjálmar þyrftu að standast ákveðnar öryggiskröfur. Reyndi að breyta gömlum hjálm og fór aftur með málið fyrir dómstóla eftir synjun. Hótar að hætta ef hann fær ekki kröfum sínum framfylgt en sættir sig loksins við nýjan hjálm mánuði síðar. 5. september n Lendir í útistöðum við fram- kvæmdastjóra Oakland Raiders og birtir á samskiptamiðlum sekt frá félaginu. Liðsfélagar þurftu að halda aftur af Brown en hann baðst afsökunar degi síðar. 7. september n Óskar eftir því að rifta samningi sínum við Raiders eftir að hafa verið sektaður af félaginu fyrir samskipti sín við framkvæmda- stjóra félagsins. Raiders leysir hann undan samningi. Skrifar samdægurs undir samning við New England Pat- riots og virðist himinlifandi að fá að leika með Tom Brady, leik- stjórnanda Patriots. Antonio Brown kemst í mark með eina snertimark sitt sem leikmaður New England Patriots gegn Miami fyrr á þessu tímabili. Það gæti reynst síðasta snertimark hans. NORDICPHOTOS/AFP Útherjinn Antonio Brown er ein stærsta stjarna NFL. NORDICPHOTOS/AFP undir eftir að fjölmiðlar fóru að fjalla um hótanir sem Brown sendi til kvennanna. 22. september n Segist vera hættur í NFL-deild- inni og sakar fyrrum félög sín um að standa ekki við tilgerða samninga upp á fjörutíu milljónir dollara. Bendir á brot annarra til þess að vekja athygli á með- ferðinni sem hann verður fyrir. 27. desember n Æfir með New Orleans Saints en fær ekki samning. Sakar félagið um að hafa notað hann sem auglýsingabrellu. 10. janúar n Gefur út sitt fyrsta lag, Whole lotta Money, þar sem hann skýtur á Saints. 13. janúar n Er í beinni á Instagram-síðu sinni þegar barnsmóðir hans kemur að sækja börn þeirra. Úthúðar barnsmóður sinni sem Brown á þrjú börn með og lögreglu- þjónunum sem aðstoða barns- móður hans, sakar hana um að vera komna til að stela bíl. 22. janúar n Handtökuskipun er gefin út eftir að vörubílstjóri sakaði Brown um líkamsárás. Brown fékk vörubílstjórann til að ná í eigur sínar í Kaliforníu og koma með þær til Flórída. Brown grýtti bíl vörubílstjórans þegar vörubílstjórinn yfirgaf svæðið eftir að Brown neitaði að greiða fyrir þjónustuna. Þegar vörubíl- stjórinn kom aftur stuttu seinna réðst Brown með einkaþjálfara sínum á manninn. Lögregluyfir- völd vara við að hann sé líklegur til að vera með skotvopn á sér. 23. janúar n Mætir á lögreglustöð þar sem hann er settur í fangelsi vegna líkamsárásar á meðan beðið er eftir niðurstöðu dómara. Antonio Brown var handtekinn fyrir að hafa ráðist á flutningamann í vikunni. Nokkrir dagar eru síðan deila Brown við barnsmóður sína leiddi til lögregluinngrips og það í beinni á Instagram-síðu Brown. Ferill Brown á hraðri niðurleið 10. september n Fyrrverandi einkaþjálfari Brown sakar hann um kynferðisbrot og nauðgun sem Brown neitar. 15. september n Leikur fyrsta og eina leik sinn fyrir New England Patriots. Hann og Brady vinna vel saman og Brown skorar eitt snertimark. 16. september n Önnur kona stígur fram og sakar Brown um kynferðisbrot. Brown fer að áreita konuna sem skrifaði um seinna málið í Sports Illustrated. 20. september n Rekinn frá Patriots, ellefu dögum eftir að hafa skrifað 2 5 . J A N Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R28 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.