Fréttablaðið - 25.01.2020, Síða 44

Fréttablaðið - 25.01.2020, Síða 44
VILTU VINNA VIÐ SKEMMTILEG OG KREFJANDI SKIPULAGSVERKEFNI? Landmótun leitar að sérfræðingi með reynslu af skipulagsmálum og landupplýsingakerfum til að vinna fjölbreytt verkefni á sviði skipulagsmála. Hæfniskröfur: • Meistaragráða í skipulagsfræðum, landslagsarkitektúr, landfræðilegum upplýsingakerfum eða sambærileg menntun. • Reynsla af skipulagsvinnu æskileg. • Gott vald á íslenskri tungu og framsetningu á texta og kynningarefni. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Þekking á hönnunarforritum og landupplýsingakerfum. Landmótun er teiknistofa sem hefur veitt alhliða ráðgjöf um skipulag og hönnun í 25 ár. Verkefnin spanna allt frá stórum skipulagsvæðum í óbyggðri náttúru, skipulagi fyrir sveitarfélög og stefnumótun og hönnun í byggðu umhverfi. Umsóknir skulu berast á netfangið margret@landmotun.is fyrir 10. febrúar 2020. Nánari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu Landmótunar www.landmotun.is. Áhugasömum er einnig bent á að hafa samband við Margréti í síma 575 5305 eða á margret@landmotun.is. BLAÐAMAÐUR Á FRÉTTABLAÐIÐ VILTU SLÁST Í HÓP ÖFLUGUSTU BLAÐAMANNA LANDSINS? Fréttablaðið og Fréttablaðið.is óska eftir blaðamanni. Um er að ræða áhugavert starf á skemmtilegum vinnustað í stöðugri sókn. Umsækjandi þarf: • að hafa góða þekkingu á íslensku samfélagi og brennandi áhuga á málefnum líðandi stundar • að hafa gott vald á íslenskri tungu • að vera fær í mannlegum samskiptum • að geta unnið undir álagi Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á Sunnu Karen Sigurþórsdóttur í gegnum netfangið sunnak@frettabladid.is. Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar. Bláa kannan óskar eftir að ráða bakara, konu eða karl, í fullt starf frá og með mars nk. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, þjónustulundaður og lipur í mannlegum samskiptum. Búa yfir skipulagshæfi- leikum, sjálfstæðum vinnubrögðum og frumkvæði. Starfssvið: Dagleg umsjón með öllum bakstri. Móttaka á vörum ..og önnur tilfallandi störf Bláa kannan er rótgróið kaffihús í miðbæ Akureyrar stofnað 1998, með á bilinu 15 – 20 starfmenn. Ferskleiki, jákvæðni og þjónustulund er okkur ofarlega í huga Umsóknir sendist á blaakannan@internet.is BAKARI ÓSKAST Á GÆÐAKAFFIHÚS Á AKUREYRI Sérhæfður rannsóknamaður Á fisksjúkdóma og veiru- og sameindadeild Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er laust til umsóknar starf sérhæfðs rannsóknamanns. Starfssvið: • Glasaþvottur og dauðhreinsun • Gerð lausna og frágangur sýna • Önnur almenn rannsóknastörf • Umsjón kaffistofu Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð almenn menntun • Reynsla af rannsóknastörfum er æskileg • Grundvallar tölvukunnátta • Víðsýni, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum Starfshlutfall er 100% og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Unnið er samkvæmt vottuðu gæðakerfi Tilraunastöðvarinnar og eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veita: • Árni Kristmundsson sími 5855129, netfang arnik@hi.is • Sigurbjörg Þorsteinsdóttir sími 5855117, netfang sibbath@hi.is Umsókn og ferilskrá sendist á netfang keldurstarf@hi.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2020. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum stéttarfélaga opinberra starfsmanna við fjármálaráðuneytið. Við ráðningu í störf við Tilraunastöðina er tekið mið af jafnréttisstefnu Keldna. Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er háskólastofnun með margþætta starfsemi. Stofnunin sinnir grunn- og þjónusturann- sóknum í líf- og læknisfræði dýra og manna. Tilraunastöðin sinnir einnig þjónustu vegna heilbrigðiseftirlits í dýrum og eftirlits með búvörufram- leiðslu. Sölumaður NormX auglýsir eftir sölumanni til starfa í verslun okkar í Auðbrekku 6. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur í starfi, vera lipur í samskiptum og hafa ríka þjónustulund. Viðkomandi þarf að geta leiðbeint um uppsetningu og tengingu á heitum pottun þannig að þekking á smíðum eða hverskonar uppsetningum er kostur. Upplýsingar í síma 897-9743 eða í tölvupósti normx@normx.is NormX er 40 ára gamalt íslenskt framleiðslufyrirtæki sem framleiðir og selur heita potta. Við erum með verslun og sýningarsal að Auðbrekku 6 í Kópavogi og þar er hægt að skoða heitu pottana okkar. Ásamt því að selja heita potta leggjum við áherslu á að vera með allar vörur sem þeim tengjast svo sem nuddbúnað, hitastýringar, lok og ýmsa fylgihluti. Við leggjum mikið uppúr persónulegri og góðri þjónustu. NORMX · Auðbrekka 6, 200 Kópavogur · 565 8899 · normx@normx.is · Facebook
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.