Fréttablaðið - 25.01.2020, Page 49

Fréttablaðið - 25.01.2020, Page 49
Ráðgjafarþjónusta Hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags­ ins er boðið upp á fræðslu og ráðgjöf fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. Markmið þjónustunnar er að aðstoða fólk við að finna leiðir til að takast á við þær áskoranir sem greining krabba meins hefur í för með sér, í mjög víðum skilningi. Hjá Ráðgjafarþjónustunni starfa hjúkrunarfræðingar, sálfræðingar og félagsráðgjafi. Þjónusta er í boði í Reykjavík, á Akureyri og á Selfossi. Til starfa hjá Ráðgjafarþjónustunni hið fyrsta leitum við að: heilbrigðisstarfsmanni í 50-100% starf. Starfið felur í sér ráðgjöf, fræðslu og stuðning jafnt til einstaklinga og hópa. Símaráðgjöf er hluti af daglegu starfi. Unnið er í þverfaglegu teymi þar sem allir taka virk an þátt í þróun og upp byggingu þjónustunnar. Starfið er fjölbreytt og gerir kröfur um góða samskiptafærni og þjónustu­ lund, faglegan metnað og reynslu í að tjá sig í ræðu og riti. Gott vald á ensku og þekking á Norðurlandamáli er kostur.Leitað er að kraft­ miklum einstaklingi sem sýnir frumkvæði og getur unnið sjálfstætt. Reynsla af þjónustu við fólk með krabbamein er mikill kostur. Nýjar leiðir ­ Nýjar áskoranir Vilt þú taka þátt í baráttunni gegn krabba - meinum? Krabbameinsfélagið leitar að metn- aðarfullum starfsmönn um sem hafa brennandi áhuga á að vinna að markmiðum Krabbameins- félags Íslands: að fækka þeim sem grein ast með krabbamein, draga úr dauðs föllum af völdum krabba- meina og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda þeirra. Krabbameins- félaginu er ekkert óviðkomandi sem tengist krabbameinum. Í nýtt starf á Austurlandi / Austfjörðum leitum við að: heilbrigðisstarfsmanni í 80-100% starf. Um er að ræða nýtt starf við ráðgjöf og stuðning, fræðslu og forvarnir gegn krabba­ meinum sem unnið verður í nánu samstarfi við nærsamfélagið, Krabbameinsfélögin á svæðinu og starfsmenn Krabbameinsfélags­ ins í Reykjavík. Um er að ræða mjög spenn­ andi starf sem býður upp á mikil tækifæri. Í starfi nu er gerð mjög rík krafa um frum­ kvæði og sjálfstæði í starfi, góða samskip­ tafærni, mikinn sveigjanleika, þjónustulund, faglegan metnað og reynslu í að tjá sig í ræðu og riti. Gott vald á ensku og þekking á Norðurlanda máli er kostur. Reynsla af þjónustu við fólk með krabbamein er mikill kostur. Starfið er tilraunaverkefni til eins árs með möguleika á framlengingu ef vel gengur. Umsóknir um bæði störfin, ásamt náms- og starfsferilskrá og starfsleyfum, skal senda Sigrúnu Lillie Magnúsdóttur forstöðukonu Ráðgjafarþjónustunnar, á netfangið sigrunli@krabb.is, í síðasta lagi 9. febrúar næstkomandi. Sigrún veitir einnig nánari upplýsingar. WWW.OSSUR.COM Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stjórnanda til að leiða öflugan hóp verkefnastjóra á alþjóðlegri verkefnastofu Össurar. Verkefnastofan ber ábyrgð á stýringu fjölbreyttra verkefna sem eru stefnumótandi og þverfagleg. HÆFNISKRÖFUR • Leiðtogahæfni, drifkraftur og stjórnunarreynsla • Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu • Reynsla og þekking á breytingastjórnun • Víðtæk þekking og reynsla af fjölbreyttum aðferðum verkefnastjórnunar • Háskólanám á meistarastigi sem nýtist í starfi • Mjög góð enskukunnátta Stjórnandi alþjóðlegrar verkefnastofu (Director of Global Program Management Office) STARFSSVIÐ • Byggir upp og þróar metnaðarfullt og öflugt teymi verkefnastjóra • Þróar aðferðir, skipulag og verklag við stýringu og framkvæmd fjölbreyttra verkefna • Byggir upp öflugt samstarf, góð samskipti og trausta ráðgjöf við hagsmunaaðila • Ber ábyrgð á og þróar stjórnskipulag verkefnaskráar og stýrir valferli verkefna Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í yfir 25 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2020. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 2 5 . JA N ÚA R 2 0 2 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.