Fréttablaðið - 25.01.2020, Page 53
Skoðunarmaður
á höfuðborgarsvæðinu
Við leitum að starfskrafti sem hefur góða þjónustu
lund, er áreiðanlegur, getur starfað sjálfstætt og er
tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til þess að
takast á við krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki
Starfið
• Annast skoðun ökutækja
• Samskipti við viðskiptavini
• Skráningar í tölvu
• Eftirlit með tækjum og þrif á húsnæði
• Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag
Hæfniskröfur
• Starfsréttindi sem bifvélavirki (sveinn eða meistari) skilyrði
• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund.
Umsóknir sendist á netfangið starf@frumherji.is
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður verkefnastjóri /
starfsmannamál í s. 570 9144.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir
og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú á átta mismun
andi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru flest starfssvið fyrirtækisins rekin
samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.
Frumherji hf. | Þarabakki 3 | 109 Reykjavík | www.frumherji.is
Vegna mikillar uppbyggingar óskar Sveitarfélagið Ölfus eftir sérfræðingi í skipulagsmálum
til að vinna við krefjandi og fjölbreytileg viðfangsefni á öllum stigum skipulags.
Viðkomandi mun hafa yfirumsjón með skipulagsmálum í sveitarfélaginu
og koma að fjölbreyttum verkefnum þeim tengdum.
HÆFNISKRÖFUR
• Jákvæðni, vinnusemi og vilji til að taka þátt í uppbyggingu samfélagsins í Ölfusi.
• Umsækjandi skal uppfylla menntunar og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein
skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013.
• Reynsla af skipulagsvinnu og góð þekking á lagaumhverfi og ferlum skipulagsmála.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Geta til að leiða fundi og stýra vinnustofum í þverfaglegu samstarfi.
• Hæfni í að kynna verkefni og skrifa góðan texta.
• Gott skynbragð á myndræna framsetningu.
• Þekking á hönnunarforritum og landupplýsingakerfum.
Umsóknir skulu berast á netfangið sigmar@olfus.is í síðasta lagi 3. febrúar 2020.
Umsóknum þurfa að fylgja greinagóðar upplýsingar um menntun og reynslu.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Sigmar B. Árnason í síma 480 3800 eða á sigmar@olfus.is.
... hamingjan er hér!
Skipulagsfulltrúi
í sveitarfélaginu Ölfusi
Vegna mikillar uppbyggingar óskar Sveitarfélagið Ölfus eftir sérfræðingi í skipulagsmálum
til að vinna við krefjandi og fjölbreytileg viðfangsefni á öllum stigum skipulags.
Viðkomandi mun hafa yfirumsjón með skipulagsmálum í sveitarfélaginu
og koma að fjölbreyttum verkefnum þeim tengdum.
HÆFNISKRÖFUR
• Jákvæðni, vinnusemi og vilji til að taka þátt í uppbyggingu samfélagsins í Ölfusi.
• Ums kjandi skal uppfylla menntunar og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein
skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013.
• Reynsla af skipulagsvinnu og góð þekking á lagaumhverfi og ferlum skipulagsmála.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Geta til að leiða fundi og stýra vinnustofum í þverfaglegu samstarfi.
• Hæfni í að kynna verkefni og skrifa góðan texta.
• Gott skynbragð á myndræna framsetningu.
• Þekking á hönnunarforritum og landupplýsingakerfum.
Umsóknir skulu berast á netfangið sigmar@olfus.is í síðasta lagi 3. febrúar 2020.
Umsóknum þurfa að fylgja greinagóðar upplýsingar um menntun og reynslu.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Sigmar B. Árnason í síma 480 3800 eða á sigmar@olfus.is.
... hamingjan er hér!
Skipulagsfulltrúi
í sveitarfélaginu Ölfusi
Verkefnastjóri markaðsmála ber ábyrgð á undirbúningi og mótun markaðsstefnu bæjarins og þeirri vinnu sem
felst í að koma henni í framkvæmd. Hann ber ábyrgð á þróun stafrænna miðla og markaðssetningar til innri
og ytri viðskiptavina. Einnig ber honum að vera í samskiptum við fjölmiðla, hönnuði og ýmsa hagsmunaaðila.
Starf verkefnastjóra markaðsmála laust til
umsóknar
Reykjanesbær óskar eftir að ráða í stöðu verkefnastjóra markaðsmála. Við leitum að skapandi og
lausnamiðuðum einstaklingi sem hefur góða þekkingu á markaðsmálum, er drífandi og metnaðarfullur.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Staðgóð þekking og reynsla af markaðsmálum
• Þekking og reynsla af starfsemi opinberrar stjórnsýslu er kostur
• Framúrskarandi samstarfshæfileikar
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
• Skapandi og lausnamiðuð nálgun
• Þekking og reynsla af hönnunarforritum
• Reynsla af markaðssetningu á samfélagsmiðlum og leitarvélabestun
• Þekking á Google Ads, Google Analytics og Facebook Business Manager
• Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt að viðkomandi endurspegli þá
eiginleika í störfum sínum og framkomu.
Umsóknarfrestur er til 2.febrúar 2020 en sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is,
undir Laus störf.
Frekari upplýsingar veitir Þórdís Ósk Helgadóttir, forstöðukona Súlunnar, í gegnum netfang
thordis.o.helgadottir@reykjanesbaer.is eða í síma 421-6725.
Helstu verkefni
• Vinnur að og ber ábyrgð á markaðssetningu og jákvæðri ímynd Reykjanesbæjar
• Mótun markaðsstefnu Reykjanesbæjar gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum
• Ýmis greiningarvinna
• Hefur yfirumsjón með öllu kynningarefni sveitarfélagsins og samræmingu þess
• Þróun á notkun stafrænna miðla til markaðssetningar
• Mótun, framkvæmd og eftirfylgni markaðsáætlunar
• Gerð kostnaðaráætlunar markaðsmála
Viðkomandi lektor yrði hluti af teymi Landbúnaðar-
háskólans sem sinnir kennslu, rannsóknum og
þróun á sviði náttúrufræða og landupplýsinga.
STARFSSKYLDUR:
+Ábyrgð á verkefnum og einstaka verkþáttum á sviði fjarkönnunar
og landupplýsinga.
+Kennsla á grunn- og framhaldsstigi; vera nemendum til aðstoðar
varðandi notkun landupplýsinga og fjarkönnunargagna og
leiðbeina í verkefnavinnu.
+Virk þátttaka í mótun nýrra rannsóknaverkefna og öflun styrkja
til þeirra.
HÆFNISKRÖFUR:
+Menntun og reynsla á sviði landupplýsingafræða og
fjarkönnunnar. Miðað er við að viðkomandi hafi doktorspróf.
+Reynsla og þekking á sviði náttúruvísinda, umhverfismála,
landlagsgreininga og á hlutverki landupplýsinga þar að lútandi.
+Reynsla af skipulagsmálum og vinnslu stafrænna upplýsinga
í þágu slíkra verkefna.
+Reynsla og áhugi á kennslu og miðlun þekkingar.
+Innsýn í þarfir landupplýsingasamfélagsins og hæfileiki til að
sækja styrki fyrir ný rannsóknarverkefni á sviði náttúruvísinda
og skipulagsmála.
+Reynsla af rannsóknum og birtingum rannsóknaniðurstaðna
og skýr framtíðarsýn varðandi rannsóknir.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR
Guðmunda Smáradóttir, mannauðs- og gæðastjóri LBHÍ,
gudmunda@lbhi.is sími 433-5000 og á heimasíðu skólans
www.lbhi.is/storf - Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2020
Rektor er heimilt að veita framgang í starf dósents eða
prófessors strax við nýráðningu ef umsækjandi uppfyllir
viðkomandi hæfnisviðmið.
HLUTVERK SKÓLANS ER AÐ SKAPA OG MIÐLA ÞEKKINGU Á SVIÐI
SJÁLFBÆRRAR NÝTINGAR AUÐLINDA, UMHVERFIS, SKIPULAGS
OG MATVÆLAFRAMLEIÐSLU Á NORÐURSLÓÐUM.
LAUST ER TIL UMSÓKNAR STARF
LEKTORS Í LANDUPPLÝSINGUM
(GIS) OG FJARKÖNNUN VIÐ
LANDBÚNAÐARHÁSKÓLA ÍSLANDS.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 2 5 . JA N ÚA R 2 0 2 0