Fréttablaðið - 25.01.2020, Page 53

Fréttablaðið - 25.01.2020, Page 53
Skoðunarmaður á höfuðborgarsvæðinu Við leitum að starfskrafti sem hefur góða þjónustu­ lund, er áreiðanlegur, getur starfað sjálfstætt og er tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til þess að takast á við krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki Starfið • Annast skoðun ökutækja • Samskipti við viðskiptavini • Skráningar í tölvu • Eftirlit með tækjum og þrif á húsnæði • Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag Hæfniskröfur • Starfsréttindi sem bifvélavirki (sveinn eða meistari) skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund. Umsóknir sendist á netfangið starf@frumherji.is Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Sigríður verkefnastjóri / starfsmannamál í s. 570 9144. Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú á átta mismun­ andi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru flest starfssvið fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum. Frumherji hf. | Þarabakki 3 | 109 Reykjavík | www.frumherji.is Vegna mikillar uppbyggingar óskar Sveitarfélagið Ölfus eftir sérfræðingi í skipulagsmálum til að vinna við krefjandi og fjölbreytileg viðfangsefni á öllum stigum skipulags. Viðkomandi mun hafa yfirumsjón með skipulagsmálum í sveitarfélaginu og koma að fjölbreyttum verkefnum þeim tengdum. HÆFNISKRÖFUR • Jákvæðni, vinnusemi og vilji til að taka þátt í uppbyggingu samfélagsins í Ölfusi. • Umsækjandi skal uppfylla menntunar og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. • Reynsla af skipulagsvinnu og góð þekking á lagaumhverfi og ferlum skipulagsmála. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Geta til að leiða fundi og stýra vinnustofum í þverfaglegu samstarfi. • Hæfni í að kynna verkefni og skrifa góðan texta. • Gott skynbragð á myndræna framsetningu. • Þekking á hönnunarforritum og landupplýsingakerfum. Umsóknir skulu berast á netfangið sigmar@olfus.is í síðasta lagi 3. febrúar 2020. Umsóknum þurfa að fylgja greinagóðar upplýsingar um menntun og reynslu. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Sigmar B. Árnason í síma 480 3800 eða á sigmar@olfus.is. ... hamingjan er hér! Skipulagsfulltrúi í sveitarfélaginu Ölfusi Vegna mikillar uppbyggingar óskar Sveitarfélagið Ölfus eftir sérfræðingi í skipulagsmálum til að vinna við krefjandi og fjölbreytileg viðfangsefni á öllum stigum skipulags. Viðkomandi mun hafa yfirumsjón með skipulagsmálum í sveitarfélaginu og koma að fjölbreyttum verkefnum þeim tengdum. HÆFNISKRÖFUR • Jákvæðni, vinnusemi og vilji til að taka þátt í uppbyggingu samfélagsins í Ölfusi. • Ums kjandi skal uppfylla menntunar og hæfniskröfur samkvæmt 7. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og 2.5. kafla skipulagsreglugerðar nr. 90/2013. • Reynsla af skipulagsvinnu og góð þekking á lagaumhverfi og ferlum skipulagsmála. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Geta til að leiða fundi og stýra vinnustofum í þverfaglegu samstarfi. • Hæfni í að kynna verkefni og skrifa góðan texta. • Gott skynbragð á myndræna framsetningu. • Þekking á hönnunarforritum og landupplýsingakerfum. Umsóknir skulu berast á netfangið sigmar@olfus.is í síðasta lagi 3. febrúar 2020. Umsóknum þurfa að fylgja greinagóðar upplýsingar um menntun og reynslu. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Sigmar B. Árnason í síma 480 3800 eða á sigmar@olfus.is. ... hamingjan er hér! Skipulagsfulltrúi í sveitarfélaginu Ölfusi Verkefnastjóri markaðsmála ber ábyrgð á undirbúningi og mótun markaðsstefnu bæjarins og þeirri vinnu sem felst í að koma henni í framkvæmd. Hann ber ábyrgð á þróun stafrænna miðla og markaðssetningar til innri og ytri viðskiptavina. Einnig ber honum að vera í samskiptum við fjölmiðla, hönnuði og ýmsa hagsmunaaðila. Starf verkefnastjóra markaðsmála laust til umsóknar Reykjanesbær óskar eftir að ráða í stöðu verkefnastjóra markaðsmála. Við leitum að skapandi og lausnamiðuðum einstaklingi sem hefur góða þekkingu á markaðsmálum, er drífandi og metnaðarfullur. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Staðgóð þekking og reynsla af markaðsmálum • Þekking og reynsla af starfsemi opinberrar stjórnsýslu er kostur • Framúrskarandi samstarfshæfileikar • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð • Skapandi og lausnamiðuð nálgun • Þekking og reynsla af hönnunarforritum • Reynsla af markaðssetningu á samfélagsmiðlum og leitarvélabestun • Þekking á Google Ads, Google Analytics og Facebook Business Manager • Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt að viðkomandi endurspegli þá eiginleika í störfum sínum og framkomu. Umsóknarfrestur er til 2.febrúar 2020 en sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Frekari upplýsingar veitir Þórdís Ósk Helgadóttir, forstöðukona Súlunnar, í gegnum netfang thordis.o.helgadottir@reykjanesbaer.is eða í síma 421-6725. Helstu verkefni • Vinnur að og ber ábyrgð á markaðssetningu og jákvæðri ímynd Reykjanesbæjar • Mótun markaðsstefnu Reykjanesbæjar gagnvart innlendum og erlendum ferðamönnum • Ýmis greiningarvinna • Hefur yfirumsjón með öllu kynningarefni sveitarfélagsins og samræmingu þess • Þróun á notkun stafrænna miðla til markaðssetningar • Mótun, framkvæmd og eftirfylgni markaðsáætlunar • Gerð kostnaðaráætlunar markaðsmála Viðkomandi lektor yrði hluti af teymi Landbúnaðar- háskólans sem sinnir kennslu, rannsóknum og þróun á sviði náttúrufræða og landupplýsinga. STARFSSKYLDUR: +Ábyrgð á verkefnum og einstaka verkþáttum á sviði fjarkönnunar og landupplýsinga. +Kennsla á grunn- og framhaldsstigi; vera nemendum til aðstoðar varðandi notkun landupplýsinga og fjarkönnunargagna og leiðbeina í verkefnavinnu. +Virk þátttaka í mótun nýrra rannsóknaverkefna og öflun styrkja til þeirra. HÆFNISKRÖFUR: +Menntun og reynsla á sviði landupplýsingafræða og fjarkönnunnar. Miðað er við að viðkomandi hafi doktorspróf. +Reynsla og þekking á sviði náttúruvísinda, umhverfismála, landlagsgreininga og á hlutverki landupplýsinga þar að lútandi. +Reynsla af skipulagsmálum og vinnslu stafrænna upplýsinga í þágu slíkra verkefna. +Reynsla og áhugi á kennslu og miðlun þekkingar. +Innsýn í þarfir landupplýsingasamfélagsins og hæfileiki til að sækja styrki fyrir ný rannsóknarverkefni á sviði náttúruvísinda og skipulagsmála. +Reynsla af rannsóknum og birtingum rannsóknaniðurstaðna og skýr framtíðarsýn varðandi rannsóknir. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR Guðmunda Smáradóttir, mannauðs- og gæðastjóri LBHÍ, gudmunda@lbhi.is sími 433-5000 og á heimasíðu skólans www.lbhi.is/storf - Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2020 Rektor er heimilt að veita framgang í starf dósents eða prófessors strax við nýráðningu ef umsækjandi uppfyllir viðkomandi hæfnisviðmið. HLUTVERK SKÓLANS ER AÐ SKAPA OG MIÐLA ÞEKKINGU Á SVIÐI SJÁLFBÆRRAR NÝTINGAR AUÐLINDA, UMHVERFIS, SKIPULAGS OG MATVÆLAFRAMLEIÐSLU Á NORÐURSLÓÐUM. LAUST ER TIL UMSÓKNAR STARF LEKTORS Í LANDUPPLÝSINGUM (GIS) OG FJARKÖNNUN VIÐ LANDBÚNAÐARHÁSKÓLA ÍSLANDS. ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 2 5 . JA N ÚA R 2 0 2 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.