Fréttablaðið - 25.01.2020, Blaðsíða 74
Öflugt loftmótstöðuhjól
Því hraðar sem þú hjólar, því erfiðara!
Sýnir vegalengd, hraða, meðalhraða,
cal, RPM, o.fl.
Styrkir hendur, fætur og bak
Stillanleg loftmótstaða, 1-10 erfiðleikastig
Sýnir vegalengd, hraða, meðalhraða, cal, o.fl.
Fyrirferðarlítið og nær allt að 16 km/klst
Bluetooth við síma og spjaldtölvur
Sýnir hraða, tíma, vegalengd, cal og púls
7 kg kasthjól, 8 mótstöðustig
Púlsmælir í handföngum, 40 cm skreflengd
Sýnir hraða, tíma, vegalengd og cal
17 kg kasthjól með segulmótstöðu
Stöðugt og hljóðlátt með neyðarbremsu
Stillanlegt stýri og hnakkur
Mótstöðustillingar með loft- og segulmótstöðu
Fóðrað sæti sem rennur eftir sleða
Sýnir tíma, fjölda endurtekninga og cal
Styrkir fætur, kvið, mjaðmir og axlir
Stillanleg loftmótstaða, 1-10 erfiðleikastig
Sýnir vegalengd, hraða, meðalhraða, cal, o.fl.
Styrkir fætur, hendur, kvið- og bakvöðva
Stillanleg loftmótstaða, 1-10 erfiðleikastig
Sýnir vegalengd, hraða, meðalhraða, cal, o.fl.
ASSAULT AirBike CLASSIC
VERÐ 129.990
CONCEPT2 RÓÐRAVÉL MODEL D
VERÐ 159.990
RJR AppSmart 270 HLAUPABRETTI
VERÐ 89.990
RJR eLife ÞREKÞJÁLFI
VERÐ 79.990
RJR R-ONE SPINNING HJÓL
VERÐ 179.990
RJR eLife RÓÐRAVÉL
Verð 49.990
CONCEPT2 BikeErg
VERÐ 179.990
CONCEPT2 SkiErg
VERÐ FRÁ 149.990 (Pallur ekki innifalinn)
STYRKUR
ÚTHALD & ÞOL
EKKERT RAFMAGN GÆÐI OG ENDING
FR
ÁB
Æ
RT
ÚR
VA
L
í n
ýr
ri
og
st
ór
glæ
sil
eg
ri
ve
rs
lun
að
D
alv
eg
i 3
2a
, K
óp
av
og
i
DALVEGI 32a I KÓPAVOGI I SPORTVORUR.IS
SE
ND
UM
FR
ÍTT
UM
LA
ND
AL
LT
!
Nýi síminn kemur á markað í mars.
Apple umboðið áætlar að koma á markað ódýrri útgáfu af iPhone í byrjun
mars. Hann mun vera fyrsti
„ódýri“ iPhone síminn síðan SE
kom á markað. Nýi síminn er
sagður líkur iPhone 8 í útliti með
4,7 tommu skjá. Búist er við að
síminn hafi fingrafaralesara en
ekki andlitsgreiningu. Örgjörvinn
ætti að vera sá sami og í iPhone 11,
11 Pro og 11 Pro Max svo afköstin
ættu að vera mjög góð. Ekki er
vitað enn hvað Apple gerir með
myndavélina. Í iPhone SE var
myndavélin ekki nærri eins góð og
í dýrari símum.
Venjulegur iPhone 8 kostar í dag
um 80 þúsund krónur en iPhone
8+ um 100 þúsund krónur.
Nýr „ódýrari“
iPhone
Alexander
Rybak vann
Eurovision fyrir
Norðmenn árið
2009. Hann
kom fram hér á
landi í úrslita-
keppni Söngva-
keppninnar.
Norðmenn halda sérstaklega veglega upp á undankeppni söngvakeppni Eurovision
þetta árið þar sem 60 ár eru síðan
þeir hófu þátttöku í keppninni.
Norðmenn kalla undankeppnina
Melodi Grand Prix og í þetta sinn
ferðast þeir um landið til að velja
keppendur. Þriðji þáttur í undan-
keppni er í kvöld. Alls taka 25 lög
þátt í norsku keppninni í fimm
þáttum en lögin hafa aldrei verið
svo mörg. Lokakeppnin fer fram
15. febrúar. Að þessu sinni fær
símakosning að ráða úrslitum í
lokakeppninni en í undankeppn-
um er það dómnefnd sem ræður.
Norðmenn leituðu til dómara í
öðrum löndum þegar lokavalið fór
fram en svo verður ekki núna.
Árið 1985 vildi alþjóðlega dóm-
nefndin senda lagið Karma með
Anitu Skorgan en þjóðin valdi La
det swinge sem vann keppnina. Í
fyrra vildi alþjóðlega dómnefndin
velja d’Sound en þjóðin valdi
KeiiNo sem vann símakosninguna
í Eurovision-keppninni.
Eurovision fer fram í Rotterdam
í Hollandi 16. maí. Norðmenn
unnu í Eurovision síðast árið 2009
þegar Alexander Rybak flutti lagið
Fairytale. Þess má geta að undan-
keppni hér á landi fer fram 8. og
15. febrúar en úrslitin fara fram í
Laugardalshöll, 29. febrúar.
Norðmenn fagna 60 árum í Eurovision
Góð og holl súpa í vetrarkulda.
Ef þú vilt eitthvað létt eftir þorraveisluna þá er hér mjög góð súpa með eplum og karríi.
2 laukar
1 sæt kartafla
2 kjúklingabringur
1 epli
2 msk. currypaste, rautt
2 dl tómatar, maukaðir
6 dl. kjúklingasoð
2 dl kókosmjólk
2 msk. smjör
2 msk. sítrónusafi
Salt, pipar og kóríander
Skerið laukinn smátt, skerið kart-
öflu og epli í bita og kjúklinginn
í strimla. Bræðið smjör í potti og
steikið laukinn. Bætið við curry-
paste og kjúklingi og steikið smá
stund. Bætið þá sætkartöflu, tóm-
ötum, epli og soði saman við. Látið
allt malla í 25 mínútur. Hellið þá
kókosmjólkinni út í og bragðbætið
með sítrónusafa, salti og pipar.
Skreytið með kóríander.
Súpa með eplum
10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . JA N ÚA R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R