Fréttablaðið - 25.01.2020, Side 82

Fréttablaðið - 25.01.2020, Side 82
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit Hótel Hamars vann næsta öruggan sigur á Reykjavíkur- mótinu í sveitakeppni sem fram fór um síðustu helgi. Þeir fengu 227,29 stig í 15 umferðum, sem gerir tæplega 15 stig að meðaltali í leik. Spilarar í sveit Hótel Hamars voru Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni H. Einarsson, Jón Baldursson, Matthías G. Þorvaldsson, Sigur- björn Haraldsson og Sverrir G. Ármannsson. Annað sætið kom í hlut sveitar Grant Thornton sem fékk 210,41 stig. Alls kepptu 16 sveitir um þennan titil. Í mótinu var mikið um skemmtileg spil. Eitt þeirra er þetta sem reyndist erfitt fyrir vörnina gegn 3 gröndum. Á 14 borðum af 16 voru spiluð 3 grönd í A með laufi út fá suðri. Þrátt fyrir að vörnin eigi 6 fyrstu slagina, stóð spilið á níu borðum. Austur var gjafari og AV á hættu. Meginhluti spilara notar þá varnarreglu að þegar hann á fyrsta slaginn í útspilslitnum, að spila hæra spilinu til baka þegar tvö spil eru eftir, en lægsta spilinu þegar þrjú eru eftir. Norður sá að hann myndi stífla litinn ef félagi ætti fimm spil. Þess vegna var yfirleitt gosa spilað til baka. Suður er innkomulaus, nema á lauflitinn. Þegar drottningin birtist hjá sagnhafa, myndu einungis fást tveir slagir á útspilslitinn ef drepið væri á ás og sagnhafi með D10x í litnum. Hins vegar myndu fást 4 slagir að gefa slaginn, ef sagnhafi gæti ekki tekið 9 slagi á undan. Því var laufdrottningin gefin oftast og sagnhafi fékk 9 slagi með spaðasvíningu. Spurning hvort norður sjái þessa hættu. Spila laufaáttu til baka (eftir laufkóng) og fórna einum slag, því vörninni nægir að fá 5 slagi til að hnekkja þremur gröndum (4 á lauf og 1 á hjarta). En norður getur ekki verið viss um að laufadrottningin sé drepin. Útspils- maðurinn sér að norður er að stífla litinn, ef hann á G10 eftir, þegar hann spilar áttunni. Erfitt spil í vörn. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður D9 Á853 862 KG108 Suður 8732 109 109 Á9764 Austur ÁKG10 K72 Á974 D3 Vestur 654 DG64 KDG5 52 Erfitt varnarspil Hvítur á leik Nikonov átti leik gegn Chardin í Kirov árið 1981. 1. Re7+! Hxe7 2. Dc8+ Rf8 3. Dxf8+! Kxf8 4. Hh8# 1-0. Skák- dagur Íslands er á sunnudaginn. Í tilefni þess verður athöfn í félags- heimili Taflfélags Reykjavíkur þar sem brjótsmynd af afmælisbarninu, Friðriki Ólafssyni, verður afhent en Taflfélagið á 120 ára afmæli í ár. www.skak.is: Nýr heimsmeistari kvenna! VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist vistarvera. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 30. janúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „25. janúar“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Allt hold er hey eftir Þorgrím Þráinsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Helga Jóns- dóttir, Reykjavík Lausnarorð síðustu viku var S N J Ó T I T T L I N G U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 427 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 ## L A U S N F Á V I T U M U T S S P S O A J Y M E R K J A K E R F I Ð R I F J Á R N U M É Ó A J G E A S D Y L K Ö N G U L Ó N U M L Ö G G U M A N N Ú S T N R D E N S D Í L Ó T T A A V R Ú M E N S K U U Ö R N E F N I Ð I S A R Í M F R Ó Ð A N I S H A M R A Á S Á M F A T T A S T A O Ð F A T L A Ð A Ú R A F U G L A F L Ó Í K S É R N A F N G D A L I Ð K A S T A S K D A N A B R Ó K A Ð O F N L O K I L R I I N N V I R K I N N N B E R G F R Æ Ð I A E K T A M A N N T Ó V F E L D I U A Ý V I Ð L A G I L S Ð M Ú R E N A N F D A U Ð A D A G A K E Í G R U N D A N Ð R G L A M M I I M G A G N A M A G N R A S N J Ó T I T T L I N G U R LÁRÉTT 1 Sægur svanna vill konubíl fyrir norrænar niftir (10) 11 Stálum kápum af Macron og Mitterand (11) 12 Saga af molum og morðum (8) 13 Áburður Ameríkumanna græðir klára hálsana (7) 14 Rýndu í orrustu hinna óhræddu (8) 15 Og þá að karli sem ruglast sé hann sagður reipari (7) 16 Sú er blessun bygginga, að þar má létta á sér (7) 18 Oft er brýna í boðum ef kræs- ingar skortir (9) 20 Basarnir rugla jötunjóð í ríminu (8) 23 Gersemi mun spilla huga rjómalitaðra barna (9) 26 Skýt á að þetta sé einhvers konar skagi (5) 28 Er fýldur rógberi orsök skemmdra samskipta? (8) 30 Er það svona strikalína sem er í stílabókunum? (9) 31 Sá káti yrkir um kind sem var nóg (6) 33 Æð sú fyllir arman sorg þá ves- öldin er verst (7) 34 Suddalega flottur náungi (9) 35 Hlaup eru málið ef hungur sverfur að (6) 36 Að grípa einhvern að utan – um það snýst nýliðun (7) 38 Ef ekki skal dotta er ráð að ræða við bláa gaura í HÍ (10) 41 Goð sem sundrast er stjarn- fræðilegir strókar sjúga þau til sín (6) 43 Lagði til lífstíðarsamband við limi tvo sem þráðu þvott (7) 46 Ferðahöfnin rúmar hátim- braðan flota (10) 48 Hví kjósa þau danska ruglu- dalla? (5) 49 Rauðþörungur tekur Eitt lag enn um Nínu og Geira (7) 50 Ég nefni iðn og allt sem í hana þarf (8) 51 Grjóthörð leikkona varð leik- hússtjóri (5) 52 Þvílíkt ástand um miðja nótt, og ég á milli gistiskála (9) LÓÐRÉTT 1 Metaskálar minnar hinstu hvílu má rekja í þetta hverfi (9) 2 Tjóður fyrriparts baðað birtu hans (9) 3 Trönuðu sér framfyrir þau sem skulfu af kulda (7) 4 Náði að setja sál í höggið milli orða (7) 5 Ef ungviði eltir hjóm, togið þá snarlega í það (6) 6 Skyldi sóttheita snáða dreyma yljandi ílát? (8) 7 Hafa sakað afa um að fordæma þá sem fyrirgefið var (8) 8 Er íslenskan ekki aðal málið hér? (11) 9 Drekka Laphroaig og þýskan pilsner; annar fer í Leder- hosen en hinn í þetta (9) 10 Um setta ráðherra sem hífðir voru úr einum dalli í annan (9) 17 Reif í sig alvarlegar truflanir i næringarinntöku (10) 19 Nærir skeið með skeið þá nær- ast skal (9) 21 Skrifa hjá sér konu áður en meiðslin hverfa (7) 22 Mun þessi sókn endast ef kringlur og rúnnstykki eru í boði? (9) 24 Held ég heili frekar frón en embættismann (9) 25 Upp til steinsins, ekkert stopp! (7) 27 Finnum kúlugerlana fyrir matráðana á McDonald‘s (12) 29 Þjófótta varðar ekki um ann- arra óþægindi af þeirra völdum (7) 30 Rógsmaður og krakki hans frömdu glæpinn (10) 32 Látið vöxtinn vaxa (5) 37 Titill sem gerir góðan titil betri? (7) 39 Á nesi hinna vesælu gína allir við agninu (6) 40 Telpukorn elskar kjúklinginn sinn (6) 42 „Г vekur furðu meðal Bauna og bjálfa (6) 44 Dæmdi línu er ég steig niður fæti innan svæðis (5) 45 Flaska fyrir mikinn mann og stóran (5) 47 Lofa því digur mý (4) 6 9 2 8 4 5 7 1 3 1 3 4 6 7 2 8 9 5 5 7 8 9 3 1 4 2 6 2 8 7 1 5 3 9 6 4 9 6 5 4 2 8 1 3 7 3 4 1 7 9 6 5 8 2 4 1 3 5 6 9 2 7 8 7 2 9 3 8 4 6 5 1 8 5 6 2 1 7 3 4 9 9 2 7 5 4 8 3 6 1 8 4 5 6 3 1 9 2 7 1 3 6 9 2 7 4 5 8 7 5 2 1 6 3 8 9 4 3 9 8 4 5 2 1 7 6 6 1 4 7 8 9 2 3 5 2 7 1 8 9 5 6 4 3 5 6 3 2 1 4 7 8 9 4 8 9 3 7 6 5 1 2 1 5 4 8 2 6 9 3 7 6 3 7 1 9 5 4 8 2 8 9 2 3 4 7 5 1 6 2 8 6 5 1 9 7 4 3 9 7 5 4 3 8 6 2 1 3 4 1 7 6 2 8 9 5 4 2 8 6 5 3 1 7 9 5 1 9 2 7 4 3 6 8 7 6 3 9 8 1 2 5 4 3 1 8 5 6 9 4 7 2 5 9 2 7 1 4 8 6 3 6 4 7 2 8 3 9 1 5 7 2 1 8 9 6 5 3 4 4 3 6 1 5 2 7 9 8 8 5 9 3 4 7 6 2 1 2 6 4 9 3 5 1 8 7 9 8 3 4 7 1 2 5 6 1 7 5 6 2 8 3 4 9 4 6 1 3 7 9 5 8 2 7 5 2 4 6 8 9 1 3 8 9 3 5 2 1 4 6 7 1 2 9 6 8 3 7 4 5 3 4 8 7 9 5 6 2 1 5 7 6 1 4 2 3 9 8 6 1 4 8 3 7 2 5 9 9 3 5 2 1 4 8 7 6 2 8 7 9 5 6 1 3 4 4 2 6 3 5 7 1 9 8 5 9 3 8 6 1 2 4 7 1 8 7 9 2 4 5 3 6 6 4 8 2 7 5 3 1 9 9 3 2 4 1 8 6 7 5 7 5 1 6 9 3 4 8 2 8 6 4 5 3 9 7 2 1 2 7 9 1 4 6 8 5 3 3 1 5 7 8 2 9 6 4 2 5 . J A N Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.