Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - des. 2019, Blaðsíða 5

Læknablaðið - des. 2019, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2019/105 541 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 586 Bréf til blaðsins Við þurfum aukið samtal fagfélaga! Pétur Heimisson Fag- og stéttar- félög heilbrigðis- starfsfólks ættu að taka upp reglulegt samráð og sam- vinnu sín á milli. 590 Í árdaga Félags íslenskra lækna í Bretlandi (FÍLB) Gunnar Sigurðsson Metnaðarfullt félag sem ályktaði um framfaramál íslenskrar heil- brigðisþjónustu. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í574 Bakslag á Landspítala, segir Ebba Margrét Magnúsdóttir, formaður Læknaráðs Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Aldrei mikilvægara að læknar standi saman. Þeir eiga ekki að standa sundraðir af ótta við að missa spón úr aski sínum“ L I P R I R P E N N A R 594 Augu fortíðar og framtíðar Ari Jóhannesson Gyrðum okkur í brók og göng- um í lið með náttúrunni í stað þess að murka úr henni lífið. 582 Pólitík snýst um lýðheilsu, segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri um skipulagsmál Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Líkurnar á að hreyfa sig aukast um 20% ef útivist- arsvæði er innan 1 km fjarlægðar frá heimilinu“ Ö L D U N G A R 576 Guðmundur Freyr Jóhannsson lyf- og bráðlæknir er á batavegi eftir að hafa brunnið yfir á bráðadeildinni Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir „Ég horfði inn á við, fór að einblína á svefn, hreyfingu og mataræði.“ 580 Bréf til blaðsins Mikilvægi svefns í þyngdarstjórnun barna Erla Gerður Sveinsdóttir, Sólveig Magnúsdóttir Góður svefn hefur jákvæð áhrif á líkamlega og andlega heilsu barna og bætir líðan þeirra og lífsgæði almennt. 593 Færsla í sjúkraskrá þegar ávanabindandi lyfi er ávísað Andrés Magnússon, Ólafur B. Einarsson 573 Erfitt að stýra því sem illa er mælt Guðrún Ása Björnsdóttir Mikilvægt er að reglulega verði unnin mannaflaspá fyrir heil- brigðisþjónustu. 588 Þrír nýir doktorar í læknisfræði 579 Málþing til heiðurs Gísla H. Sigurðssyni Martin Ingi Sigurðsson skrifar E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S 3 1 . P I S T I L L 584 Norsk stjórnvöld verja 48% meira á mann til heilbrigðismála en þau íslensku Læknablaðið rýnir í nýjustu skýrslu OECD um heilbrigðismál. Fimm atriði sem Embætti land- læknis beinir til lækna varðandi þetta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.