Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - des. 2019, Blaðsíða 49

Læknablaðið - des. 2019, Blaðsíða 49
LÆKNAblaðið 2019/105 585 gleymist að meta arðinn af góðri læknis- þjónustu við gerð fjárlaga.“ Læknablaðið leitaði álits stjórnmála- flokkanna fyrir kosningar 2016 og spurði þá meðal annars hvort stjórnmálaöflin vildu hækka framlag ríksins miðað við verga landsframleiðslu. Sjálfstæðiflokk- urinn sagði uppbyggingu heilbrigðiskerfs- ins höfuðatriði kosningabaráttunnar án þess að nefna tölu. Framsóknarflokkurinn vildi miða við þjónustuþörf hverju sinni. Flokkur Svandísar, Vinstrihreyfingin grænt framboð, var afdráttarlaus í svörum sínum: „Vinstri græn vilja að árið 2020 verði heildarútgjöld til heilbrigðismála 10,6% af vergri landsframleiðslu sem er sama hlutfall og hjá Dönum árið 2015.“ En telur Svandís nú að það muni takast? „Nei, við munum ekki ná því mark- miði á kjörtímabilinu en við erum að auka þetta hlutfall frá ári til árs. Að mínu mati ætti að freista þess að nálgast þessi markmið á næstu árum. Ef við viljum vera áfram í fremstu röð í heilbrigðisþjónustu, horfumst í augu við hækkandi aldur þjóðarinnar og náum að bæta húsakost og aðra umgjörð þjónustunnar og tryggja viðunandi mönnun, þá þarf aukna fjár- muni,“ segir hún. „Við erum nú að stíga skref til þess að bæta skipulag þjónustunnar, setja heil- brigðisstefnu og tryggja markvissari inn- kaup. Með því má stuðla að bættri nýtingu fjár þar sem dregið er úr sóun og tvíverkn- aði en gæði þjónustunnar og öryggi sjúklinga jafnframt bætt. Við höfum allar forsendur til þess að íslenska heilbrigðis- kerfið sé í fremstu röð en til þess þarf bæði bætt skipulag og aukið fjármagn.“ OECD mælir heilbrigðisþjónustu og vörur og tekur tillit til einkarekinnar þjón- ustu og forvarna. Tölurnar ná ekki yfir útgjöld til fjárfestinga. Heimild: Tölfræði OECD um heilsu Health at a Glance 2019. Ba nd ar ík in Sv is s Þý sk al an d Fr ak kl an d Sv íþ jó ð Ja pa n Ka na da Da nm ör k Be lg ía Au st ur rík i N or eg ur H ol la nd Br et la nd N ýj a Sj ál an d M al ta Ás tra lía Br as ilía Fi nn la nd C hi le Sp án n Íta lía O EC D m eð al ta l Ís la nd 16,9 12,2 11,2 11,2 11 10,9 10,7 10,5 10,4 10,3 10,2 9,9 9,8 9,3 9,3 9,3 9,2 9,1 8,9 8,9 8,8 8,8 8,3 Heildarútgjöld til heilbrigðisþjónustu sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu. Fjárútlát í dollurum til heilbrigðis- þjónustu á hvern og einn íbúa Bandaríkin ..................................... 10.586 Sviss ................................................. 7317 Noregur ............................................ 6187 Þýskaland ......................................... 5986 Svíþjóð ............................................. 5447 Austurríki .......................................... 5395 Danmörk ........................................... 5299 Holland ............................................. 5288 Lúxemborg ....................................... 5070 Ástralía.............................................. 5005 Kanada ............................................. 4974 Frakkland .......................................... 4965 Belgía ............................................... 4944 Írland ................................................ 4915 Japan ................................................ 4766 Ísland ............................................... 4349 Finnland ............................................ 4228 Bretland ............................................ 4070 OECD meðaltal ................................. 3992 Nýja Sjáland ..................................... 3923 Heimild: OECD, tölur fyrir 2018 eða nýjustu í boði. Borgarspítalinn séður frá Álfhólsvegi í síðdegisbirtunni. Það er ys og þys í byggingariðnaði og spítalinn sem var í útjaðri byggðar 1952 er nú orðinn innikróaður. Mynd/Védís
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.