Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - des. 2019, Blaðsíða 21

Læknablaðið - des. 2019, Blaðsíða 21
 LÆKNAblaðið 2019/105 557 R A N N S Ó K N fæðingu) og lok rannsóknar (8 mánuðum eftir fæðingu) þyngdist viðmiðunarhópurinn að meðaltali um 1,2 kg og líkamsþyngdar- stuðull hækkaði um 0,6 kg/m en íhlutunarhópurinn léttist að meðaltali um 0,25 kg og líkamsþyngdarstuðull lækkaði um 0,1 kg/ m2. Þótt konur í íhlutunarhópnum hafi lést en í viðmiðunarhópn- um þyngst var munurinn ekki tölfræðilega marktækur (p=0,11). Engar marktækar breytingar urðu á fastandi blóðsykri, lang- tímasykri, blóðfitum eða s-insúlíni, hvorki innan hópa né á milli hópanna. Fylgni milli s-insúlíns og líkamsþyngdarstuðuls (r=0,69 p<0,01) var sterkari en fylgni milli s-insúlíns og fastandi blóðsykurs (r=0,44 p<0,01) þegar allur rannsóknarhópurinn var skoðaður í upphafi rannsóknartímabilsins (mynd 1). Alls höfðu 86,2% þátttakenda barn sitt á brjósti þremur mánuð- um eftir fæðingu. Þær konur sem ekki gáfu brjóst á þessum tíma- punkti voru marktækt þyngri en konur sem gáfu brjóst og einnig höfðu þær marktækt hærra s-insúlín 20,9 mU/L (6,6) en þær kon- ur sem gáfu barni sínu brjóst 8,9 mU/L (4,7), p<0,01. Þrátt fyrir að leiðrétt væri fyrir þyngd voru þær konur sem gáfu brjóst þrem- ur mánuðum eftir fæðingu með marktækt lægra s-insúlín, bæði þremur og 8 mánuðum eftir fæðinguna (p<0,01). Lífsgæði þeirra kvenna sem voru í íhlutunarhópi bötnuðu sam- anborið við viðmiðunarhóp, en munurinn náði ekki marktækni (p=0,20). Tafla I. Fjöldi þátttakenda (n), meðalgildi (M), staðalfrávik (SD) og p-gildi (p) mælinga, í upphafi og lok rannsóknartímabils. P-gildi miðast við þær mælingar þar sem bæði fengust mælingar í upphafi og lok rannsóknartímabilsins*. Íhlutunarhópur (n=45) Viðmiðunarhópur (n=39) Upphaf Lok Upphaf Lok n M(SD) n M(SD) p n M(SD) n M(SD) p Virkni (stig *) 35 4,5(4,2) 26 7,5(3,8) 0,048 30 4,7(3,7) 23 5,3(3,6) 0,272 Þyngd (kg) 38 84,9(15,2) 29 83,2(15,6) 0,789 32 88,5(19,1) 23 92,5(20,6) 0,331 LÞS (kg/m2) 35 31,1(5,3) 29 30,4(5,2) 0,789 31 31,8(6,1) 22 33,1(6,7) 0,317 Slagbilþrýstingur (mmHg) 40 114,8(12,4) 30 111,8(13,3) 0,550 32 116,3(14,0) 24 117,0(15,9) 0,855 Þanbilsþrýstingur (mmHg) 40 77,5(9,8) 29 75,5(7,3) 0,432 32 80,0(9,4) 23 79,9(7,4) 0,809 Blóðsykur (mmól/L) 42 5,1(0,5) 24 5,1(0,4) 0,650 36 5,2(0,5) 22 5,2(0,6) 0,781 HbA1c (%) 39 5,1(0,3) 23 5,2(0,2) 0,375 33 4,9(0,3) 22 5,1(0,2) 0,031 Insúlín (mU/L) 41 9,2(6,5) 24 10,1(5,3) 0,218 32 12,0(6,8) 22 13,9(7,6) 0,084 Kólesteról (mmól/L) 42 5,3(0,9) 24 5.0(1.0) 0,026 35 5,2(0,7) 22 4,6(0,8) 0,102 Háþéttnifituprótein (mmól/L) 42 1,7(0,4) 24 1,7(0,4) 0,068 36 1,5(0,4) 22 1,4(0,4) 0,034 Þríglýseríðar (mmól/L) 42 0,9(0,4) 24 0,9(0,4) 0,752 36 1,1(0,6) 22 0,9(0,4) 0,211 Lífsgæði (16-112 stig) 26 88,7(10,4) 26 90,6(10,4) 0,283 24 87,8(10.3) 24 86,8(11,6) 0,321 Brjóstagjöf (%) 88 83 Reykingar (n) 0 1 LÞS = líkamsþyngdarstuðull. *Sjá viðauka. Mynd 1. Fylgni milli s-insúlíns og líkamsþyngdarstuðuls (r=0,69) og milli s-insúlíns og fastandi blóðsykurs (r=0,44) hjá öllum þátttakendum í upphafi rannsóknartímabils.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.