Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - des. 2019, Blaðsíða 45

Læknablaðið - des. 2019, Blaðsíða 45
LÆKNAblaðið 2019/105 581 og nýta þarf öll tækifæri til að leiðbeina um hvernig má efla góðar svefnvenjur.21 Reglulegur svefn Má þar nefna mikilvægi þess að halda svefntíma reglulegum jafnt á virkum dögum sem um helgar, halda reglu á matmálstímum og forðast fæðu sem hef- ur neikvæð áhrif á svefn seinnipart dags, takmarka skjátíma á kvöldin og forðast tölvunotkun og sjónvarpsáhorf í svefnher- berginu. Einnig er mikilvægt að ungbarna- vernd og aðilar skólaheilsugæslunnar séu meðvitaðir um einkenni svefnsjúkdóma, aðferðir til greiningar og bestu leiðir til að meðhöndla svefnvandamál, til að koma í veg fyrir þau neikvæðu áhrif sem slíkir sjúkdómar hafa á andlegan og líkamlegan þroska þessara barna.22,23 Til að auka líkur á að góður árangur náist er mikilvægt að byrja snemma að kynna börn fyrir góðum lífsstílsvenjum sem stuðla að jákvæðum áhrifum á and- legan þroska og líðan og geta einnig haft jákvæð áhrif þegar kemur að líkamlegum þroska og vexti og dregið úr óæskilegri þyngdaraukningu.24,25 Heimildir 1. Garrido-Miguel M, Cavero-Redondo I, Alvarez-Bueno C, Rodríguez-Artalejo F, Moreno LA, Ruiz JR, et al. Prevalence and Trends of Overweight and Obesity in European Children From 1999 to 2016. A Systematic Review and Meta-analysis. JAMA Pediatr 2019; e192430. 2. Lobsten T, Jackson-Leach R. Child overweight and obes- ity in the USA: prevalence rates according to IOTF defini- tions. Int J Ped Obes 2017; 2: 62-4. 3. Kompás fréttaskýringarþáttur. Íslensk börn hafa aldrei veirð jafn þung 2019. visir.is/g/2019191109670/islensk- born-hafa-aldrei-verid-jafn-thung 4. de Jong E, Stocks T, Visscher T, HiraSing RA, Seidell JC, Renders CM. Association between sleep duration and overweight: the importance of parenting. Int J Obes 2012; 36: 1278-84. 5. O´Brien L. The neurocognitive effects of sleep disruption in children and adolescents. Child Adolesc Psychiatr Cin N Am 2009; 18: 813-23. 6. Chervin RD, Dillon JE, Basetti C, Ganoczy DA, Pituch KJ. Symptoms of sleep disorders, inattention, and hyperacti- vity in children. Sleep 1997; 20: 1185-92. 7. Barbaresi W, Coligan R, Weaver A, Voigt RG, Killian JM, Katusic SK. Mortality, ADHD, and Psychosocial Adversity in Adults With Childhood ADHD: A Prospective Study. Pediatrics 2013; 131: 657-44. 8. Patel S, Hu F. Short sleep duration and weight gain: a systematic review. Obesity (Silver Spring) 2008; 16: 643- 53. 9. Chen X, Beydoun Ma, Wang Y. Is sleep duration associ- ated with childhood obesity? A systematic review and meta-analysis. Obesity (Silver Spring) 2008; 16: 265-74. 10. Bell J, Zimmerman F. Shortened nighttime sleep duration in ealy life and subsequent childhood obesity. Arch Pediatri Adolesc Med 2010; 164: 840-5. Heimildir 11-25 eru á heimasíðu blaðsins. Lyaver skammtar lyum og bætiefnum fyrir þúsundir Íslendinga um land allt. Það er einfalt að bætast í hópinn. Komdu reglu á lyamálin með lyaskömmtun! Kynntu þér málið á lyaver.is, skommtun@lyaver.is eða í síma 533 6100 APÓTEK + LYFJASKÖMMTUN HEIMSENDINGAR UM LAND ALLT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.