Læknablaðið - des. 2019, Síða 45
LÆKNAblaðið 2019/105 581
og nýta þarf öll tækifæri til að leiðbeina
um hvernig má efla góðar svefnvenjur.21
Reglulegur svefn
Má þar nefna mikilvægi þess að halda
svefntíma reglulegum jafnt á virkum
dögum sem um helgar, halda reglu á
matmálstímum og forðast fæðu sem hef-
ur neikvæð áhrif á svefn seinnipart dags,
takmarka skjátíma á kvöldin og forðast
tölvunotkun og sjónvarpsáhorf í svefnher-
berginu. Einnig er mikilvægt að ungbarna-
vernd og aðilar skólaheilsugæslunnar séu
meðvitaðir um einkenni svefnsjúkdóma,
aðferðir til greiningar og bestu leiðir til
að meðhöndla svefnvandamál, til að koma
í veg fyrir þau neikvæðu áhrif sem slíkir
sjúkdómar hafa á andlegan og líkamlegan
þroska þessara barna.22,23
Til að auka líkur á að góður árangur
náist er mikilvægt að byrja snemma að
kynna börn fyrir góðum lífsstílsvenjum
sem stuðla að jákvæðum áhrifum á and-
legan þroska og líðan og geta einnig haft
jákvæð áhrif þegar kemur að líkamlegum
þroska og vexti og dregið úr óæskilegri
þyngdaraukningu.24,25
Heimildir
1. Garrido-Miguel M, Cavero-Redondo I, Alvarez-Bueno
C, Rodríguez-Artalejo F, Moreno LA, Ruiz JR, et al.
Prevalence and Trends of Overweight and Obesity in
European Children From 1999 to 2016. A Systematic
Review and Meta-analysis. JAMA Pediatr 2019; e192430.
2. Lobsten T, Jackson-Leach R. Child overweight and obes-
ity in the USA: prevalence rates according to IOTF defini-
tions. Int J Ped Obes 2017; 2: 62-4.
3. Kompás fréttaskýringarþáttur. Íslensk börn hafa aldrei
veirð jafn þung 2019. visir.is/g/2019191109670/islensk-
born-hafa-aldrei-verid-jafn-thung
4. de Jong E, Stocks T, Visscher T, HiraSing RA, Seidell JC,
Renders CM. Association between sleep duration and
overweight: the importance of parenting. Int J Obes 2012;
36: 1278-84.
5. O´Brien L. The neurocognitive effects of sleep disruption
in children and adolescents. Child Adolesc Psychiatr Cin
N Am 2009; 18: 813-23.
6. Chervin RD, Dillon JE, Basetti C, Ganoczy DA, Pituch KJ.
Symptoms of sleep disorders, inattention, and hyperacti-
vity in children. Sleep 1997; 20: 1185-92.
7. Barbaresi W, Coligan R, Weaver A, Voigt RG, Killian
JM, Katusic SK. Mortality, ADHD, and Psychosocial
Adversity in Adults With Childhood ADHD: A
Prospective Study. Pediatrics 2013; 131: 657-44.
8. Patel S, Hu F. Short sleep duration and weight gain: a
systematic review. Obesity (Silver Spring) 2008; 16: 643-
53.
9. Chen X, Beydoun Ma, Wang Y. Is sleep duration associ-
ated with childhood obesity? A systematic review and
meta-analysis. Obesity (Silver Spring) 2008; 16: 265-74.
10. Bell J, Zimmerman F. Shortened nighttime sleep duration
in ealy life and subsequent childhood obesity. Arch
Pediatri Adolesc Med 2010; 164: 840-5.
Heimildir 11-25 eru á heimasíðu blaðsins.
Lyaver skammtar lyum og bætiefnum fyrir þúsundir
Íslendinga um land allt. Það er einfalt að bætast í hópinn.
Komdu reglu á lyamálin
með lyaskömmtun!
Kynntu þér málið á lyaver.is,
skommtun@lyaver.is eða
í síma 533 6100 APÓTEK + LYFJASKÖMMTUN
HEIMSENDINGAR
UM LAND ALLT