Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - nóv. 2018, Blaðsíða 8

Læknablaðið - nóv. 2018, Blaðsíða 8
Folsyra Evolan 5 mg 100 stk. pakkning Fólínsýra á betra verði Folsyra Evolan inniheldur fólínsýru, gerð af B-vítamíni sem er nauðsynleg fyrir eðlilega blóðmyndun. Folsyra Evolan 5 mg töfl ur fást í 100 stk. pakkningu og lyfi ð er með almenna greiðsluþátttöku sjúkratrygg inga. Notkunarsvið: Risakímfrumublóðleysi ásamt skorti á fólínsýru. Áfengissýki og rauðalosblóðleysi ásamt miklu fólat umbroti. Ófullnægjandi inntaka fólats. Vanfrásog á fólati. Fyrirbyggjandi áður en þungun verður og á meðgöngu. Samhliða lyfjameðferð sem hamlar frásogi eða umbroti fólats. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Nálgast má upplýsingar um lyfi ð, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs (SmPC) á vef Lyfjastofnunar – www.serlyfjaskra.is. Markaðsleyfi shafi er Biosyn Arzneimittel GmbH. Umboðsaðili er LYFIS ehf. Sími 534-3500, netfang: lyfi s@lyfi s.is. SmPC: Ágúst 2018. Fólínsýra í stærri pakkningu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.