Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - nov 2019, Qupperneq 44

Læknablaðið - nov 2019, Qupperneq 44
516 LÆKNAblaðið 2019/105 „Það er lögbundið að sinna símenntun,“ sagði Alma D. Möller landlæknir sem tók þátt í pallborði á málþingi um símenntun á aðalfundi Læknafélags Íslands sem haldinn var á Siglufirði 26.-27. september. Hún bætti við: „Við verðum vissulega að gera þetta skipulega og betur.“ Alma vísaði í að alltaf væri gott að vera ekki meðal mestu skussanna og benti á að ekkert Norðurlandanna gerði betur en hér væri gert. Íslenskir læknar gætu varið 15 dögum á ári í símenntun. Ekki ætti að tala niður þá símenntun sem þó væri uppi á borðum, margt væri gert þótt mætti bæta. „Við þurfum að gera þetta mark- vissara og byrja að skrá,“ sagði hún og lagði áherslu á að rétti tíminn væri núna. „Frumskilyrði öruggrar heilbrigðisþjón- ustu er menntun, mönnun og þekking.“ Ásamt Ölmu sátu Þórarinn Guðnason hjartalæknir, Friðbjörn Sigurðsson krabba- meinslæknir, Runólfur Pálsson lyflæknir, María I. Gunnbjörnsdóttir lungnalæknir, Salóme Ásta Arnardóttir heimilislæknir og Reynir Arngrímsson erfðalæknir í pall- borði. Símenntun auki starfsánægju Alma lagði áherslu á að símenntun væri ríkur þáttur í starfsánægju lækna. Nú sé lag til að koma skikki á símenntunina þar sem kröfur til menntunar séu sífellt að aukast. Læknar eigi ekki einir og sjálfir að standa að þessari vinnu heldur taka embættið og stjórnsýsluna með sér í þá vinnu. Það auki trúverðugleika. Embætti landlæknis sé tilbúið til þátttöku. Ráðast Símenntun verði hvatning ekki refsing Læknar ræddu þörfina fyrir símenntun og leiðir að því markmiði að halda skipulega utan um hana og auka á aðalfundi Læknafélagsins. Ríflega 70 læknar sátu fundinn Fræðslusjóður haldi utan um símenntun lækna „Læknafélagið þyrfti að stofna sjóð starfsþróunarseturs, rétt eins og BHM og hjúkrunarfræðingar,“ sagði Reynir Arngrímsson formaður Læknafélags Íslands í aðdraganda málþings félagsins um símenntun á aðalfundinum á Siglufirði. Símenntun hefði lengi verið eitt af áhersluatriðum í starfi félagsins. Fræðslustofnun Læknafélagsins væri ætlað það hlutverk að halda utan um hana. „Ég tel að það sé kominn tími til að við förum fram á að ríkið greiði sambærilegt fé í fræðslusjóðinn okkar. Við höfum slegið lauslega á þetta og við teljum að firn- ingarnar myndu borga brúsann,“ sagði hann. Stefnt er á að gera atlögu að málinu í kjarasamningum. A Ð A L F U N D U R L Í 2 0 1 9 ■ ■ ■ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Salóme Ásta Arnardóttir formaður Félags íslenskra heimilislækna í pontu á aðalfundi LÍ á Siglufirði í lok september. Myndir tóku Gunnhildur og Védís.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.