Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - apr. 2019, Blaðsíða 14

Læknablaðið - apr. 2019, Blaðsíða 14
166 LÆKNAblaðið 2019/105 R A N N S Ó K N Tafla VI. Helstu milliverkanir augnþrýstingslækkandi meðferðar og lyfja til inntöku. Lyfjaflokkur Prostaglandín- hliðstæður Beta-blokkar Karbóanhýdrasa- hemlar - um munn Adrenvirk lyf Pílókarpín Beta-blokkar Ekki þekktar milliverkanir. Aukin hæging á hjartslætti versnun astma og lungnateppu, blóðfituröskun, lækkað geðslag, getuleysi. Erfiðleikar við svefn og lækkað geðslag. Hæging hjartsláttar. Getur aukið þrengingu í berkju hjá sjúklingum með astma. Aukin lækkun blóðþrýstings. ACE-hemlar og ARB Ekki þekktar milliverkanir. Aukin hætta á lágum blóðþrýstingi. Beinmergsbæling. Blóðþrýstingslækkandi áhrif geta minnkað. Bæði lyf geta valdið höfuðverk. Aukin æðavíkkandi áhrif og lækkun blóðþrýstings. Ca++ gangalokar Ekki þekktar milliverkanir. Bæði lyfin hafa bælandi áhrif á hjarta, hægur hjartsláttur, lágur blóðþrýstingur. Aukin hætta á dofatilfinningu og vanlíðan. Aukin hætta á ógleði, uppköstum og kviðarholsóþægindum. Bæði lyf geta valdið höfuðverk, ógleði og aukið æðavíkkandi áhrif. Þvagræsilyf - þíasíð Ekki þekktar milliverkanir. Aukin hætta á lágum blóðþrýstingi. Hækkun á blóðfitum og blóðsykri. Aukin hætta á lágu kalíum- gildi í blóði, aukin þvagsýra í blóði og beinmergsbæling. Hjartsláttartruflanir. Bæði lyf geta valdið höfuðverk. Bæði lyf geta valdið höfuðverk. Asetýlsalisýlsýra Ekki þekktar milliverkanir. Getur komið í veg fyrir augnþrýstingslækkandi áhrif. Gæti aukið metabolíska súrnun og lækkað kalíum- gildi í blóði. Hætta á miðtaugakerfiseitrun vegna hækkunar á klór í blóði. Getur minnkað augnþrýstings- lækkandi virkni. Bæði lyf geta valdið ógleði ef notuð í stórum skömmtum. Verkjalyf - NSAID Notkun NSAIDs gæti minnkað augnþrýstilækkandi virkni. Getur hamlað augnþrýstingslækkandi virkni. Geta minnkað áhrif karbóanhýdrasa-hemla. Bæði lyf geta valdið beinmergsbælingu. Geta hækkað blóðþrýsting. NSAIDs geta minnkað augnþrýstings- lækkandi virkni. Bæði lyf geta valdið ógleði og uppköstum. Þunglyndislyf + MAO-blokkar Ekki þekktar milliverkanir. Sum SSRI-lyf geta aukið virkni beta-blokkara með hömlun á niðurbroti. Ekki þekktar milliverkanir. Getur valdið alvarlegum háþrýstingi ef tekið með MAO-blokkara. Ekki þekktar milliverkanir. Sykursýkislyf Ekki þekktar milliverkanir. Beta-blokkar geta falið einkenni lágs blóðsykurs. Lágt kalíumgildi í blóði vegna karbóanhýdrasa-hemla getur raskað blóðsykurjafnvægi. Áhrif insúlíns geta minnkað vegna alfa-agonista Bæði lyf geta valdið ógleði og uppköstum Skjaldkirtilshormón Ekki þekktar milliverkanir. Augnþrýstings- lækkandi virkni getur minnkað þegar skjaldkirtilshormón í blóði er leiðrétt úr lágu í eðlilegt gildi. Karbóanhýdrasar-hemlar geta haft áhrif á upptöku joðs í skjaldkirtli. Thyroxín getur aukið virkni alfa-agonista. Bæði lyf geta valdið niðurgangi, vöðvaslappleika og skjálfta Svefn og slævandi lyf Ekki þekktar milliverkanir. Dífenhýdramín getur hindrað niðurbrot timolóls. Ekki þekktar milliverkanir. Aukin bæling miðtaugakerfis ef tekið með benzodíazepíni. Ekki þekktar milliverkanir. Hjartaglýkósíð Ekki þekktar milliverkanir. Hægur hjartsláttur, aukin hætta á AV-leiðnitruflunum. Sjúklingar með lágt kalíumgildi í blóði vegna karbóanhýdrasa-hemla eru í meiri hættu á að fá eitrunaráhrif frá hjartaglýkósíðum. Aukin æðaherpandi áhrif og hjartsláttartruflanir. Bæði lyf geta valdið höfuðverk og ógleði. Hæging hjartsláttar í stórum skömmtum. Prótónpumpuhemlar Ekki þekktar milliverkanir við glákulyf. Blóðfitulækkandi lyf Ekki þekktar milliverkanir við glákulyf. Hugsanleg jákvæð áhrif á augnþrýsting. Aukið rennsli augnvökva um síukerfi. Frábendingar augnlyfja Þrönghornsgláka, augnsýking og bólga. Astmi, langvinn lungnateppa, hjartabilun með einkennum, sínus hægtaktur, 2°og 3°AV blokk. Ofnæmi fyrir súlfalyfjum. Alvarlegur hár blóðþrýstingur. Slæmur astmi, bráð lithimnubólga.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.