Læknablaðið - apr. 2019, Blaðsíða 17
LÆKNAblaðið 2019/105 169
R A N N S Ó K N
Valgerður Dóra Traustadóttir1
Elín Björk Tryggvadóttir2
Ólöf Birna Ólafsdóttir1,3
Aðalsteinn Guðmundsson3,4
María Soffía Gottfreðsdóttir1,3
Introduction: Glaucoma used to be the most common cause for
blindness in Iceland. As the incidence of glaucoma increases
with age, the patients often have numerous comorbidities and use
various medications. It is important to keep in mind interactions
and side effects of glaucoma medications when deciding system-
ic medical treatment for these patients to ensure their safety and
comfort. The goal of the study was to gather information about
drug use of patients with severe glaucoma.
Methods: A retrospective study where data were collected from
100 consecutive patients who underwent a trabeculectomy as
first glaucoma surgery at Landspitali National University Hospital
of Iceland during 2013-2017. All systemic and ophthalmic medi-
cations during 6 months before and after the surgery, medical
diagnoses, age and gender of the patients were registered.
Results: Of all 100 patients, 87 used systemic medication,
averaging 5.3 drugs/patient. Mean number of glaucoma medi-
cation used was 3.0. Mean age at surgery was 75 years and 53
were women. The most common systemic drug class was anti-
hypertensives, used by 57 patients where beta-blockers were
the most common, used by 30 patients. Zopiclone was the most
common single drug, used by 29 patients.
Conclusion: It is evident that patients with glaucoma take various
drugs for systemic illness that can affect their glaucoma and have
interactions with glaucoma drugs. It is urgent that healthcare
providers keep this in mind when deciding on systemic treatment
for patients with glaucoma, with regards to possible interactions
with glaucoma drugs and the effect on patient’s overall health.
Medical management of glaucoma and interaction
between glaucoma and systemic medications
ENGLISH SUMMARY
1Ophthalmology Landspítali University Hospital, 2Ophthalmology Lunds Universitet, Sweden, 3University of Iceland, Reykjavík, 4Geriatrics K4, Landspítali University
Hospital.
Key words: Glaucoma, drug interactions, prostaglandin analogues, timolol, beta-blockers, carbonic anhydrase inhibitors, alpha agonists, pilocarpine.
Correspondence: Valgerður Dóra Traustadóttir, valadorat@gmail.com
1
Eliquis (apixaban) 2,5 mg og 5 mg filmuhúðaðar töflur.
Ábendingar: Eliquis 2,5 mg: Forvörn gegn bláæðasegareki (VTE) hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa gengist undir valfrjáls mjaðmarliðskipti
eða hnéliðskipti.
Eliquis 2,5 mg og 5 mg: Forvörn gegn heilaslagi og segareki í slagæð hjá fullorðnum sjúklingum með gáttatif sem ekki tengist
hjartalokusjúkdómum (non-valvular atrial fibrillation, NVAF) ásamt einum eða fleiri áhættuþáttum, svo sem sögu um heilaslag eða
tímabundna blóðþurrð í heila (transient ischaemic attack, TIA), aldur ≥ 75 ára, háþrýstingi, sykursýki eða hjartabilun með einkennum (NYHA
flokkur ≥ II). Meðferð við segamyndun í djúplægum bláæðum (DVT) og lungnasegareki (PE), og forvörn gegn endurtekinni segamyndun í
djúplægum bláæðum og lungnasegareki hjá fullorðnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Virk blæðing
sem hefur klíníska þýðingu. Lifrarsjúkdómar sem fylgir blóðstorkukvilli og blæðingarhætta sem hefur klíníska þýðingu. Vefjaskemmdir eða
kvillar ef það er talið vera áhættuþáttur fyrir verulegri blæðingarhættu. Þar með talið nýlegur eða virkur sárasjúkdómur í meltingarvegi,
illkynja æxli með mikilli blæðingarhættu, nýlegir áverkar á heila eða mænu, nýleg skurðaðgerð á heila, mænu eða auga, nýleg
innankúpublæðing, æðahnútar í vélinda eða grunur um slíkt, slagæða- og bláæðatenging, æðagúlar eða meiriháttar óeðlilegar æðar í mænu
eða heila. Samhliða meðferð með öðru segavarnarlyfi, t.d. ósundurgreint (unfractionated) heparín, létt (low molecular weight) heparín
(enoxaparin, dalteparin, o.s.frv.), heparín afleiður (fondaparinux, o.s.frv.), segavarnarlyf til inntöku (warfarín, rivaroxaban, dabigatran,
o.s.frv.), nema í þeim sérstöku tilvikum þegar skipt er um meðferð með segavarnarlyfjum eða ef ósundurgreint heparín er gefið í skömmtum
sem duga til að viðhalda opnum æðalegg í miðlægri bláæð eða slagæð.
Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is.
Markaðsleyfishafi: Bristol-Myers Squibb/Pfizer EEIG.
Pakkningastærðir og verð 1. mars 2019: 2,5 mg 60 stk.: 12.826 kr., 2,5 mg 168 stk.: 35.261 kr., 5 mg 14 stk.: 4.443 kr., 5 mg 100 stk.:
21.117 kr., 5 mg 168 stk.: 35.261 kr. Afgreiðslutilhögun: R. Greiðsluþátttaka: G.
Samantekt á eiginleikum lyfs (SmPC) dags. 1.febrúar 2019.
Sá sem ávísar lyfinu þarf að hafa kynnt sér fræðsluefni (RMP) fyrir lyfið og afhent sjúklingi tiltekið fræðsluefni ætlað sjúklingum (öryggisspjald
fyrir sjúklinga) áður en notkun lyfsins hefst. Ef óskað er eftir fræðsluefni eða frekari upplýsingum má hafa samband við umboðsaðila:
Icepharma hf., Lynghálsi 13, 110 Reykjavík, sími 540 8000.