Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 8

Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 8
Búskapurinn grundvallaðist aðallega á kúabúskap svo og vitanlega grænmeti og garðávöxtum fyrir heimilið því í Háteigi var ávallt margt fólk í heimili, skyldir og vanda- lausir. Framan af árum var Halldór lengst af fjarverandi. Þótti hann hvort tveggja í senn heppinn skipstjórnar- og aflamaður. Af þessu leiddi að búreksturinn féll að mestu leyti í hlut húsfreyjunnar. I Háteigi var mikið unnið, litað, spunnið, ofið og saumað og bar heimilið þess órækt vitni. Vinnuhörku var þar ekki um að ræða, aftur á móti vinnugleði og gagnkvæma virðingu eins og ríkti meðal þeirra hjóna í hvívetna. Allt fram yfir 1940 kom fólk úr bænum með brúsann sinn til að kaupa á hann mjólk. Byggðin smá fikraði sig nær eftir því sem árin liðu og nú er Háteigur húsnúmer við Háteigsveg. Ragnhildur og Halldór eignuðust þrjár dætur, Ragn- hildi búsetta í Kanada, Kristínu og Guðnýju, búsettar í Reykjavík, önnur í gamla Háteigi, en hin í yngra húsi við hliðina. Stólsetur unnar úr jurtalituðum heimaspunnum togþræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.