Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 53

Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 53
ofið langsjal Vefnaðargerð: Veipa. Uppistaða: Eingirni frá Gefjun, blátt nr. 42, ljós blátt nr. 43, grænt nr 45, rautt nr 47 og ljós grátt nr 28. Ivaf: Eingirni, blátt nr 42 eða sauð- svart nr 16. Veftur: 5 fyrirdrög á cm, mælt í strekktum vef. Skeið: 40/10, 1 þráður í hafaldi og 2 þræðir í tönn. Varp: 8 þræðir á cm. Breidd í skeið: 47,5 cm. Þráðafjöldi: 380. Það er mikilvægt að slá ekki fastar en hér er gefið upp til að ná mýkt í voð- ina. Hvert sjal er ofið um 160-180 cm langt, auk þess er haft um 8 cm langt kögur á báðum endum. Efnismagn. I hverri 100 g hespu af eingirni eru um 600 m. Fyrir 4 sjöl ofin þarf slangan að vera um 9 m löng. I hana fara um 2.3 hespur af bláu, 0.2 hespur af gráu, 2.4 hespur af rauðu, 0.6 hespur af grænu og 0.4 hespur af Ijós bláu, eða samtals tæpar 6 hespur. Af ívafi þarf 70-75 g í hvert sjal. Frágangur. Gengið er frá kögrinu með því að sauma með húllsaums- spori um hverja 6 þræði. Einnig væri hægt að hnýta perluhnút á 4-6 þræði saman. Ekki er nauðsynlegt að þvo sjölin strax, þó mýkjast þau aðeins við það. Þau eru pressuð slétt og e. t. v. ýfð svolítið með stífum fata- bursta. Sigríður Halldórsdóttir Rakningslisti: blátt 26 20 26 = 152 þr. grátt 2 2 = 12 þr. rautt 20 6 20 6 = 156 þr. grænt 6 6 = 36 Ijós blátt 4 4 = 24 þr. rakið 5 sinnum Samtals 380 þræðir 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.