Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 21

Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 21
Eru þau betri? Það er dálítið smekksatriði. Hvað framleiðið þið fleira en hnakka? Það helsta eru höfuðleður, múlar, hnakkólar, klifsöðlar, kliftöskur og hnakktöskur. Þessi gömlu síðasttöldu appar- öt eru séríslensk, að minnsta kosti hef ég ekki frétt af þeim annars staðar og framleiðsla á þeim hefur aukist mikið eftir að farið var að ríða yfir hálendið og fara önnur rómantísk hesta-ferðalög. Fyrst eftir að starfið hófst hjá mér var mikið um viðgerðir þar sem fáir söðla- smiðir voru starfandi. Þetta hefur nú minnkað aftur. ílvafl eru margir söðlasmiðir í landinu? Þeim fer aftur fjölgandi sem hafa full réttindi, ætli þeir séu ekki einir 12 sem stendur, og fólk vill aftur læra söðlasmíði - ekkert síður kvenfólk en karlmenn. Þær eru samt varla nógu sterkar við strekkingarnar en það verður að reyna að bjarga því einhvernveginn. Það hafa verið miklar sveiflur í iðngreininni á þessum umrædda tíma, ég gæti trúað að á annað hundrað manns hafi starfað við hana þegar flest var, en farið niður fyrir 20 þegar fæst var. Nú síðari ár eftir að hestamennska fór að aukast aft- ur hefur íslensk reiðtygjasmíð átt í harðri samkeppni. Af því leiðir að vöxtur og viðgangur hennar er miklu minni og hægari en ella. Auðvitað er samkeppni til góðs, standi allir jafnt að vígi, og einsog ég sagði áðan hafa verið flutt inn fyrsta flokks reiðtygi, en mikið af þessum innfluttu reiðtygjum koma frá láglaunasvæðum eins og Pakistan og Indlandi og er augljóst að sú samkeppni er erfið. Þessar vörur eru framleiddar úr ódýru hráefni sem aungan veg- inn standast gæðakröfur sem gera verður hér á landi t. d. vegna veðurfars. Sem betur fer eru þeir þó margir sem vilja eiga vönduð og traust íslensk reiðtygi sem endast betur og þarafleiðandi ódýrari í raun. Ég er sæmilega bjartsýnn á að þessi grein íslensks iðnaðar eigi eftir að ná aftur sinni fyrrí reisn. A. S. HUGUR OG HÖND 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.