Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 33

Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 33
Á fyrstu árum aldarinnar var talsvert flutt inn af dúkku-bollastellum, hér eru nokkur sýnishorn frá ýmsum stöðum á landinu og ennþá eru þau öll vel varðveitt af þriðja eða fjórða ættlið. Flest eru þau frá Þýskalandi. fer eftir efnahag og lífsháttum hverju sinni. Því er ekki að neita, að fallegar dúkkur voru lúxusvara og óvíst að allir hafi verið ginkeyptir fyrir slíku bruðli í óþarfa. Oft var það einhver gestkomandi, sem kom færandi hendi og gaf heimasætunum brúður. Um og upp úr 1910 virðast leikfangabrúður „úr búð” vera komnar á flest heimili. Brúðuhausarnir hérlendis voru líka úr margs konar efnivið, t. d. tré, gleri, gifsi og emeleruðu blikki en búk- arnir úr luskum eða tré. A öðrum tug aldarinnar var brúðuúrvalið orðið nokkuð mikið og hægt að panta þær eftir verðlistum. Af því sem hér hefur verið tínt til um sögu leikfanga- brúðunnar á íslandi má ljóst vera að þar liggur mikill óp- lægður akur, sem þarfnast nánari athugunar áður en það er of seint. Greinarhöfundur hefur mikinn áhuga á að afla upplýsinga um þetta efni og vill því hvetja þá, sem luma á einhverju um gamlar brúður eða vita af gömlum dúkkum, að koma því á framfæri. Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir, minjavörður, Safnastofnun Austurlands, Egilsstöðum. Heimildir: Leg og legetdj. Arv og Eje 1978. Dansk kulturhistorisk museumsforen- ing. Viborg 1978. Islenskir þjóðhættir. Jónas Jónasson frá Hrafnagili. ísafold. Reykjavík 1961. HUGUR OG HÖND 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.