Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 9

Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 9
III Víkur nú sögunni aftur til haustsins 1938 þar sem undirrit- uð er ráðin til starfa hjá Sambandi íslenskra heimilisiðn- aðarfélaga ásamt annarri stúlku, Júlíönu Guðjónsdóttur frá Hólmavík. Var hún einnig nýkomin frá Noregi, eftir nám í vefnaði í Bergen. Verkefni okkar þessara nýráðnu starfskrafta var að vefa gólfteppi og renninga úr bandi unnu úr íslenskri ull. Samband íslenskra heimilisiðnaðarfélaga var stofnað 1920 vegna tilmæla frá fjárveitingarnefnd Alþingis. Eftir þó nokkrar umræður í aðildarfélögum var samþykkt að Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands ætti tvo fulltrúa og Heimilisiðnaðarfélag íslands þrjá, sem sagt nokkurskonar fulltrúaráð er síðan fundaði um úthlutun til aðildarfélag- anna. Fulltrúar Heimilisiðnaðarfélags Islands voru á þess- um tíma Ragnhildur Pétursdóttir, Matthías Þórðarson fornminjavörður og Maggi Magg læknir. Fulltrúarnir voru kosnir af stjórnum aðildarfélaganna. Mér er í fersku minni fyrsti heili dagurinn með þeim Háteigshjónum. Okkur Júlíönu var boðið í fjölskyldubíln- um og ekið um Þingvelli niður á Eyrarbakka. Afanga- staðurinn var Húsið, einhver elsta bygging á Islandi. Þar átti að verða heimili okkar og vinnustaður næsta vetur. Þau hjón höfðu keypt Húsið nokkrum árum áður og Ragnhildur þá með þann bakþanka að þarna gæti Hús- mæðraskóli Suðurlands orðið til húsa; þróunin olli því hins vegar að honum var síðar sjálfkjörinn staður á Laug- arvatni. Húsið var farið að hrörna þegar þau tóku við því og endurbættu þau það, trúverðug gamla tímanum. Fljótlega var hafist handa og byrjað að undirbúa starf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.