Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 20

Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 20
Er leðrið innlent? Allt útlent, því miður. Gætum við ekki framleitt svona gott leður hér? Gætum það kannski, en það er ekki hlaupið að því. Þetta er gömul og gróin list að gera gott leður og víða tíðkast í fyrirtækjum enn að sonur tekur við af föður, og reynt er að halda leyndu hvernig gera skal gott leður. Formúlur ekki gefnar upp í sambandi við litun, sútun og fleira. Þegar afi þinn smíðaði hnakka, notaði hann þá innlent efni? Nei, ég býst ekki við því. En það var aðeins borið við á Akureyri um tíma að búa til leður til skósmíði, ég held það hafi aldrei verið búið til verulega gott leður til söðla- smíði. Eru ístöð framleidd hér? Já, það eru ístöð framleidd hér, en megnið er þó innflutt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.