Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 49
peysa úr silkigarni
Stœrð: 38, (auðvelt er að stækka
uppskriftina, er þá bætt við munstrið
2 rúðum á hv hlið fyrir hv númera-
stærð).
Efni: AV VER A SOIE 300 gr,
(100% silki, fáanlegt hjá íslenskum
heimilisiðnaði).
Prjónar: Bolurinn er prj fram og lil
baka á hringprj nr 4, brugðningar á
bandpr, stuttan hringpr og sokkapr
nr 3.
Þensla: 20 L og 29 umf sl prjón =
10 x 10 cm.
Framstykki: Fitjaðar eru upp 80 L á
pr nr 3. Prj 10 cm 1 sl. 1 br. Eftir
brugðning eru auknar út 9 L jafnt
yfir. Framstykki er nú prj eftir rúðu-
munstri.
Bakstykki: Það er prj eins og fram-
stykki, nema minna tekið úr fyrir
hálsmáli.
Frágangur: Peysan er saumuð saman
á hliðum og öxlum. Saumað er frá
réttu, tekið í borðin til skiptis innan
við eina jaðarslykkju. Prj upp 100 L
af hálsmáli á stuttan hrinpr nr 3.
Prj 1 sl, 1 br 2 cm. Fellt af með
garðaafellingu. Prj upp 50 L framan
á ermum á sokkapr nr 3. Prj 1 sl, 1
br 8 cm. Fellt af með garðaafellingu.
Pressið ekki peysuna.
H. T.
49