Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 54

Hugur og hönd - 01.06.1983, Blaðsíða 54
skinnvesti Skinnvesti á 5 ára. Sjá sniðaörk. 'C Stærð: 34-38-42. Efni: Sauðskinn, 9-10 fet, (fáanlegt í Leðurvöruverslun Jóns Brynjólfs- sonar). Léreftsræma 5 1/2 x 59 - 64 - 68 cm löng. Lím, Jötungrip. Grófur hörþráður. Sýnishorn á meðfylgjandi mynd er saumað saman í vél, en innafbrot og skrautstungur í höndum, með tveggja nála leðursaum. Að sjálfsögðu má sauma allt vestið í vél, en þá verður að gæta þess að hafa sporið ekki of smátt. Sérstakar saumavélanálar fyrir skinn fást í Pfaff. Klippið út sniðin og leggið á röngu skinnsins. Best er að nota hrygg- skinnið í bakstykkið, en náraskinnið í hliðar á boðungum. Strikið með- fram sniðinu og merkið fyrir teygju. Sníðið með 1 cm saumförum. Saumið axlir og hliðar saman í vél. Límið niður saumförin. Klippið upp í saum- förin aftan á hálsmáli og í handveg- um 1/2 cm með u.þ.b. 4. cm milli- bili. Klippið úr hornum og límið nið- ur innafbrotin. Gatið fyrir saumum frá réttu með þriggja arma leður- gaffli, u. þ. b. 1/2 cm frá brún. Saumið með hörþræði og tveggja nála saum. Gatið frá röngu í merk- ingu fyrir teygju. Brjótið I cm inn af léreftsræmunni, límið hana á röng- una, þannig að hún nái 3-4 mm út fyrir götin. Gatið síðan ofan í sömu götin frá réttu. Saumið ræmuna við með tveggja nála saum að ofan og neðan. Dragið teygjuna í. Saumið síðan fyrir endana í gegn um teygj- una. Að síðustu eru saumaðar skraut- stungur á bakstykki og boðunga. H. T. HUGUR OG HÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.