Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 10
5. mynd.
Kona að prjóna. Hún er í prjónaðri stakk-
pevsu og með djúpa skotthúfu. prjónaða,
á höfði. Hluti af teikningu eftir Sigurð
Guðmundsson málara (1833-1874). Þjms.
SG:09:5. Ljósmynd: Gísli Gestsson.
6. mynd.
Stakkpeysa og skotthúfa, prjónaðar, frá 19.
öld. Þjms. 5070 og 4670. Ljósmynd: Ari
Kárason.
7. mynd.
Vettlingar. Nr. 1-3, 6-9 og 11-16: belgvettl-
ingar (bolvettlingar), einþumla og tví-
þumla. Nr. 4-5 og 10: fingravettlingar. Nr.
í með rósastrengsprjóni, krónuprjóni og
köðlum, nr. 4 með strengjaprjóni, nr. 2-3
og 6 tvíbanda og nr. 7 stuðlabrugðinn. Nr.
9-10 og 16 eru ísaumaðir með gamla
krosssaumnum, en nr. 12-15eru dæmigerð-
ir vestfirskir laufaviðarvettlingar með tví-
banda bekkjum, nr. 14 með útprjónuðum
rósum á handarbökum, nr. 15 með kross-
saumuðum rósum bæði á handarbökum og
þumlum. Nr. 9-10 og 16 eru frá 19. öld,
aðrir frá fyrri hluta 20. aldar eða dæmi um
vettlinga sem þá tíökuðust. Nr. 5-6, 8 og
13-15 e ru í einkaeign, hinir í Þjóðminjasafni
íslands: Þjms. 7.7.1983; 1976:72; 1976:71;
1976:52; 1985:119; 3650; 5029;
2.3.1971; 14179; án nrs. Ljósmynd: Guð-
mundur Ingólfsson.
8. mynd.
Illeppar (íleppar, leppar). Nr. 1-3 og 6:
garðaprjónaðir illeppar (barðar). Nr. 4-5
og 7; garöaprjónaöir illeppar með
rósaleppaprjóni. Nr. S-10: slyngdir leppar,
sléttprjónaðir, nr. 9með rósum, rósaleppar.
Nr. 11-19: garöaprjónaðir rósaleppar!
Munstur á nr. 13-17: stigarós, vindrós,
högnakylfa, hamarrós og stundaglas, á nr.
18-19: jurtapottur. Frá fyrri hluta 20. aldar
eða dæmi um illeppa sem þá tíðkuðust. Nr.
4, 6, 12 og 14 eru í einkaeign, hinir í
Þjóðminjasafni íslands: Þjms. 1064:204;
1963:28; 1965:38; 1965:68; 1967:268;
1965:303; 1964:386; 1964:372; 14181;
1965:161; 1964:159; 1964:158; 1964:162;
1964:321; 1965:95. Ljósmynd: Guðmundur
Ingólfsson.
9. mynd.
Ýmsir prjónaðir smáhlutir. Nr. 1: handstúk-
ur (smokkar) með rósastrengsprjóni, unnir
1970 eftir fyrirmynd frá fyrri hluta 20. aldar.
Nr. 2: útprjónuð pyngja (peningapoki) frá
19. öld. Nr. 3: útprjónað slifsi (peysufata-
slifsi) úr snúrusilki með hnýttu kögri. Frá
um 1880-1885. Nr. 4: stafaklútur, prjónað-
ur og krosssaumaöur, merktur A E D 1889.
Nr. 5-7: perlusmokkar, garðaprjónaðir úr
bandi með áþræddum perlum. Smokkar af
þessari gerð tíðkuðust á seinni hluta 19. og
í byrjun 20. aldar. Nr. 1, 3 og 6 eru í
einkaeign, nr. 2, 5 og 7 í Þjóðminjasafni
fslands, Þjms. 6220; 1974:43; 1964:101, og
nr. 4 er í eigu Byggðasafnsins í Skógum, nr.
3278. Ljósmynd: Guðmundur Ingólfsson.
HUGUR OG HÖND