Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 37
PEYSA MED BÍLUM OG TOPPHÚFA
Stærð: 2-3 ára
Yfirvídd: 65 cm
Sídd: 38 cm
Ermalengd: 25 cm
Efni: Álafoss blóm 150 g sprengt, fjólu-
blátt og grænt,
50 g grænt,
100 g fjólublátt.
Prjónar: Hringprjónn nr 4, 60 cm
langur og sokkaprjónar nr 4.
Prjónfesta: 20 1 og 26 umf = 10x10 cm.
Munstur I: Prj í hring. 1. umf: 101 sl, 10
1 br, endurtakið alla umf. 2.-10. umf
eins og 1. umf.
11.-20. umf: 10 1 br, 10 1 sl, endurtekið
allar umf. Endurtakið þessar 20 umf.
Bolur: Fitjið upp 126 1 með fjólubláu
garni á hringprjón nr. 4. Prj fyrst fram
og aftur og byrjið á garðaprjóni, 2
görðum. Prj þá 2Vi cm brugðningu 2
sl, 2 br. Prj aftur 2 garða. Skiptið um lit
og prj nú með sprengda garninu, fyrst 1
sl umf og aukið út um 141 jafnt yfir um-
ferðina, 1401 á (útaukin 1: prjóninum er
stungið í 1 úr næstu umferð á undan og
hún prjónuð sl, síðan er lykkjan yfir
henni prjónuð á venjulegan hátt). Prj nú
í hring munstur 18'/2 cm eða 44 umf.
Geymið lykkjurnar á prjóninum.
Ermi: Fitjið upp 36 1 með fjólubláu
garni á sokkaprjóna nr 4 og prj fram og
aftur 2 garða. Prj þá brugðningu 2 sl, 2
br, 2/2 cm og loks aftur 2 garða. Notið
nú alla 5 prj og skiptið í sprengda
garnið. Prj í hring 1 sl untf og aukið í 4
1 jafnt yfir umf, 40 1 á. Látið merki þar
sem umf byrjar. Prj munstur I og aukið
2 1 í ofan við merkið í 8. hverri umf 6
sinnum alls. Ath. að prjóna útauknu 1
aðra sl og hina br svo að nýir munstur-
kaflar hefjist sitt hvorum megin við
merkið. 52 1 á. Þegar ermin er orðin
einu munsturbelti (10 umf) lengri en
bolurinn og mælist 25 cm löng er hún
prjónuð inn á hringprjóninn með
bolnum: Byrjið fyrst á að lykkja saman
með nál 6 1 á bol og 6 1 yfir útaukning-
unni miðri á ermi (ath. að láta munstur
koma rétt saman, 10 sl og 10 br til
skiptis). Prj þáerminainnáhringprjón-
inn og prj að handvegi hinum megin 64
I. Næstu 61 eru þá fyrir miðri hlið og við
þær lykkjast seinni ermin. Geymið
lykkjurnar á hringprjóninum. Hin
ermin er prj eins og sú fyrri nema hvað
munstur I hefst á 11. umf eftir brugðn-
ingar. Ermin lykkjuð við bolinn og prj
inn á hringprjóninn.
Berustykki: Prj áfram eftir munstri I 5
umf eða þar til lokið er við munstur-
bekkinn. Bolurinn mælist nú 23 cm frá
fit, 220 1 eru á. Merkið nú með bandi,
hvar umf hefst yfir handvegi annarrar
ermarinnar. Prj með fjólubláu 2 garða
þannig: Ein umf sl, og í henni teknar úr
22 1 jafnt í umf (2 1 prj saman sl hverju
sinni), önnur umf prj br, þriðja umf sl,
fjórða umf br. Skipt um lit og prj með
grænu garni 3 umf sl. í 3. umf eru teknar
úr 10 1 jafnt yfir hringinn, 188 1 á.
Skiptið í tvíbandaprj og prj nú munstur
II. Munstrið er endurtekið 4 sinnum.
Prj 3 umf grænar eftir munstur II. Skipt
yfir í fjólublátt garn og prj nú 2 garða
eins og áður, að þessu sinni eru teknar
úr 27 1 í fyrstu umf, 161 1 á. Skiptið í
sprengda garnið og prj næstu umf 2 sl, 5
br til skiptis alla umf. Prj þannig 5 umf.
Næsta umf prj þannig: 2 sl, 2 br, 2 br
saman, 1 br og endurtakið þetta umf á
enda. Næstu 5 umf: 2 sl, 4 br, endurtak-
ið. Þá eru prj 2 sl, 1 br, 2 br saman, 1 br
og þetta endurtekið alla umf. Næstu 5
umf: 2 sl, 3 br, endurtekið. Prj nú með
fjólubláu garni 2 garða, í fyrstu umf er
úrtaka: 3 sl, 2 sl saman, endurtekið alla
umferðina. Eftir garðana 2 er næsta
umf prj sl og síðan í 2. umf gataröð
þannig: 2 sl, bandinu brugðið um
prjóninn, 2 br saman, endurtekið alla
umf. Nú eru prj 2 sl, 2 br (brugðning) 2
cm. Prj 2 garða, fellið laust af.
Húfa: Fitjið upp 76 1 með fjólubláu
garni á sokkaprjóna nr 4 og prj fram og
aftur 2garða. Prj þá 2 sl, 2br2/2cm. Prj
þá aftur 2 garða. Notið nú alla 5 prjón-
ana og prj í hring með grænu garni.
Aukið í 41 jafnt yfir í fyrstu umf, 801 á.
Prj alls 3 umf grænar. Prj þá munstur II,
ath. að byrja þar sem merkt er húfa.
Endurtakið munstrið, þannig að sam-
tals 5 bílar verði á húfunni, prj síðan 3
umf grænar. Pá eru prj 2 garðar með
fjólubláu. Skipt um lit og prj með
sprengda garninu 1 umf sl og jafnframt
auknar í 4 1, 84 1 á. Næstu 10 umf: 2 sl, 5
br. Síðan eru prj 2 garðar með fjólu-
bláu. Aftur skipt í sprengt garn og prj 1
umf sl um leið og teknar eru úr 12 1, 72
1 á. í næstu 3 umf eru prj 2 sl, 4 br. Næsta
umf: 2 sl, 2 br saman, 2 br, endurtekið.
Síðan eru 2 umf prj 2 sl og 3 br. Með
fjólubláu garni eru þá prj 2 garðar og í
fyrstu umf tekið úr þannig: 3 sl, 2 sl
saman, endurtekið allan hringinn. Nú
er prj sl með sprengda garninu: fyrst 1
umf sl, í annarri umf eru teknar úr 12 1
jafnt yfir umf. 3. umf sl. 4. umf aftur
teknar úr 12 1. 5. umf sl. 6 umf: 2 1 prj
saman alla untf. Þegar 8 1 eru eftir eru
þær prj sl 7 umf með 4 prjónum og loks
lykkjaðar saman 4 og 4 efst í toppinn.
Frágangur: Saumið saman brugðningar
á peysu og húfu og gangið vel frá öllum
endum. Búið til 100 cm langa snúru og
þræðið í hálsmálið. Þvoið peysuna var-
lega í volgu, mildu sápuvatni, skolið
vandlega og kreistið vatnið vel úr í
handklæði. Leggið hana síðan til þerris
og lagfærið á þurru handklæði.
Hönnun, prjón og uppskrift:
Rúna Gísladóttir
Munstur II
t
Grænt
Fjólublátt
HUGUR OG HÖND
Húfa
t
Berustykki
37