Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 42

Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 42
LOPAPEYSA OG ALPAHÚFA Stœrð: 3-4 ára Yfirvídd: 75 cm Sídd: 41 cm Ermalengd: 28 cm Efni: Grár plötulopi, 250-300 g og létt- lopi frá Gefjun, 50 g af lit nr 245 (bleik- rautt) og 50 g af lit nr 223 (rautt). 3 rauðar tölur. Prjónar: Hringprjónar nr 3!/2 og 5, 60 cm langir, sokkaprjónar nr 3/2 og 5. Prjónfesta: 16 lykkjur = 10 cm, mælt á tvíbandaprjóni. Bolur: Fitjið upp 96 1 á prjóna nr 3/2 með tvöföldum plötulopa. Prj 3 cm brugðningu í hring, 2 sl, 2 br. Aukið út í síðustu umf 24 1 með jöfnu millibili, 120 1 á. Skiptið yfir á prjón nr 5, prj 2 umf sl. Prj nú tvíbandaprjón eftir munstri /, 40 umf (24 cm frá fit). Hand- vegur: Skiptið bolnum í fram- og bak- stykki þannig: prj 571, fellið af 61, prj 54 1, fellið af 6 1. Verða þá 54 1 á hvorum megin. Bak: Prj slétt prjón fram og aftur með hnútajöðrum (fyrsta og síðasta 1 alltaf prj sl) og rendur eftir munstri II (munstur I endar á 4 gráum umf). Þar sem hver rönd er aðeins ein umf verður að slíta frá og byrja aftur frá sama jaðri. 29 umf eru prj með munstri II, endað á rauðri rönd. Hálsmál: Prj með gráu. 1. umf sl (rétta). 2. umf 15 br, 24 sl (garðaprj), 15 br. Prj 1. og 2. umf til skiptis, 5 umf. 6. umf 15 br, 4 sl, fellið af 161 á miðju, 4 sl, 15 br. Prj nú 4 umf upp hvora öxl, áfram verða 4 1 við hálsmál með garðaprjóni. Geymið lykkjur á öxlum. Vinstri boðangur: Prj 15 1 með gráu, fitjið upp 4 1 til viðbótar, þær eru prj með garðaprjóni. Prj boðanginn eftir munstri II þar til hann er jafnhár bak- stykki, geymið lykkjur. Hægri boðangur: Prj 4 1 garðaprjón, 35 1 sl og prj rendur eftir munstri III, 28 umf. Hálsmál: Prj með gráu. 1. umf sl (rétta). 2. umf 15 br, 24 sl (garðaprjón). Prj 1. og2. umf til skiptis, 5 umf. 6. umf prj 15 br, 4 sl, fellið af 201 í garðaprjóni. Prj upp öxlina 8 umf, við hálsmál eru áfram 4 1 prj með garðaprjóni. Lykkið saman 19 1 á öxlum. Ermar: 64 1 teknar upp við handveg með plötulopa á sokkaprjóna nr 5, farið í aðra lykkju frá jaðri. Setjið merki þar sem umf byrjar á miðri undirermi. Prj 2 umf. I þriðju umf er tekið úr fyrir fleyg á undirermi þannig: 2 sl, 2 sarnan, prj sl þar til 41 eru eftir að merki, takið 1 óprj, 1 sl, steypið óprj 1 yfir, 2 sl. Prj 1 umf án úrtöku. Prj 1 sl, 2 saman, prj þar til 3 1 eru eftir, takið 1 óprj, 1 sl, steypið óprj 1 yfir, 1 sl. Prj 1 umf án úrtöku.* Prj 2 saman, síðan sl þar til 2 lykkjur eru eftir, takið 1 óprj, 1 sl, steypið óprj 1 yfir. Prj 3 umf án úrtöku.* Prj 7 cm ein- litt grátt, síðan rendur eftir munstri III og endurtakið úrtökurnar frá * til *, þar til ermin mælist 23 cm. Skiptið þá yfir á prjóna nr 3/2 og takið úr í fyrstu umf svo eftir verði 32 1. Prj 4 cm brugðningu með gráu, 2 sl, 2 br. Fellið af. Hin ermin er prj eins. Alpahúfa: Fitjið upp 8 1 með tvöföldum plötulopa á sokkaprj nr 5. Tengið saman í hring. 1. umf. sl. 2. umf 1 sl, 11 aukin í, endurtakið umf á enda. 3. umf sl. 4. umf 2 sl, 1 1 aukin í, endurtakið umf á enda. Aukið þannig tvisvar á hverjum prjóni í 2. hverri umf þar til komnar eru samtals 96 1. Prj áfram rendur og tvíbandaprjón og síðan úr- tökur eftir teikningu, sem er endurtekin 8 sinnum. Þá eru 64 1 á. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr3/2 0g prj 4 umf brugðn- ingu, 2 sl, 2 br. Fellið laust af. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ L B □ ■ ■ ■ a 5! 2 E L a E B □ B ■ z< ■ ■ ■ ■ □ □ □ □ 2 □ □□□EJQQ Ixlxlxlxlxlxl 1. umf. Munstur I V X X X X 5. umf. 2^ 1. umf. Munstur I Frágangur: Búið til 3 hneslur framan á jaðar hægri boðangs, og festið 3 tölur á þann vinstri. Gangið frá öllum lausum endum með nál. Þvoið peysuna og húf- una úr mildu, volgu sápuvatni, skolið og kreistið vatnið vel úr. Leggið slétt og látið þorna. Hönnun og prjón: Kristín Jónsdóttir Schmidhauser T Húfa. Endurtekið 8 sinnum Grár plötulopi Litur nr. 223 Litur nr. 245 42 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.