Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 33

Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 33
NORRÆNU HEIMILISIÐNAÐARBLÖDIN átttökulönd í norrænu heimilis- iðnaðarsamtökunum eru Danmörk, Finnland, Færeyjar, ísland, Noregur og Svíþjóð. Fleimilis- iðnaðarfélög allra landanna nema Fær- eyja gefa út blöð sem koma út 1-6 sinnum á ári. Heimilisiðnaðarfélögin skiptast á eftirfarandi upplýsingum um blöðin: Danska blaðið Nafn: HUSFLID Útgefandi: Dansk Husflidsselskab Kemur út 6 sinnum á ári, 28 blaðsíður. Áskriftargjald 1985 er 130 d. krónur. Heimilisfang: Gedskovvej 3 5300 Kerteminde Danmark Finnska blaðið Nafn: VÁR HEMSLÖJD - KOTIT- EOLLISUUS Útgefandi: Centralförbundet för hem- slöjd i Finland. Kemur út 6 sinnum á ári, 52 blaðsíður, þar af 8 á sænsku. Áskriftargjald 1986 er 137 f. mörk. Heimilisfang: Vár Hemslöjd - Kotiteollisuus Tempelgatan 15 A 5 00100 Helsingfors Finland Norska blaðið Nafn: NORSK HUSFLID Útgefandi: Norges Husflidslag. Kemur út 5 sinnum 1986. Áskriftargjald 1986 er 100 n. krónur. Heimilisfang: Norsk Husflid Postboks 3693 GMB 0135 Oslo 1 Norge Sænska blaðið Nafn: HEMSLÖJDEN Útgefandi: Svenska Hemslöjdsfören- ingarnas Riksförbund. Kemur út 6 sinnum á ári, um 40 blaðsíð- ur. Áskriftargjald 1986 er 95 s. krónur. Heimilisfang: Tidskriften Hemslöjden Sturegatan 29 S-114 36 Stockholm Sverige HUGUR OG HÖND 33

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.