Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 27

Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 27
7. Greining á munsturbekk eins og þeim sem eru í borða á 8. mynd. Inndráttarmunstur og vinnuteikning sem sýnir snúning spjaldanna. 8. Hluti af borðanum sem enn er á altarisklæðinu. Þjms. 10886 a. Ljósmynd: Halldóra Asgeirsdóttir. Skýringar með 6. og 7. mynd Bindimunstur: Lóðrétt rúðuröð = 1 spjald = 3 eða 4 þræðir Lárétt rúðuröð = 1 fyrirdrag t t iL = hvítur þráður bundinn í snúruáferð = brúnn (eða blár) þráður bundinn í snúruáferð = 2 hvítir þræðir bundnir í jafabindingu = 2 Ijósbrúnir þræðir bundnir í jafabindingu Inndráttarmunstur: Lóðrétt rúðuröð = 1 spjald = 4 göt Lárétt rúðuröð = göt merkt sama bókstaf = hvítur þráður = brúnn þráður = blár þráður = Ijósbrúnn þráður = rauður þráður = dregið inn í hægri hlið á spjaldinu = dregið inn í vinstri hlið á spjaldinu • - X + ö / \ Vinnuteikning: = spjaldinu snúið að Zi~ = spjaldinu snúið frá ö/ ie //> ti !t s ( c r i L t 'Mt rn* € \}k > 1/r t 1 u 11 4 // V ■ f t 14 > t y\ II 4 f /\ T 4 i ^ 41 ► t yv » /> \ ii ♦ 4 1 4r 4. ► t n /\ V\ /V k ♦ 4 1 4/ * 'i i * n YS \ l \ / y ♦ 4 ► ♦ t 4 r >1/ vv N / v \T\ * 4 If ♦ t \ f. 4. 7f /T 'F *V 7 + 4 r ^ t 4 1 t 4v i ii V Tj + ^ i/1 4.4 4. vv t 11 11 ♦ V ♦ rt t-1 t yv /\ 4 t 11 Á T/ t 14. 4. 4 .4. yv \\ /t »v T/T ♦ 4 4. 4. 4 lt Tl \ , (V l\v ry-1 4/ 4 r 4» 4. 1 t ( / > /V V T/ i/1 t t yv y \\ /V T/ S' - 4 4 /1 t í* : i i yv t \T K \ ^ t 4 1 4- V 77 II 4 1 \TV ¥ 4r4 1.4. 4r lr sL yV t 41 11 ♦V T/ tl 11 11 t Tl II 4 1 /\ V T, -i v * 4, 4 1. 4. 4- 4 ► » 4 U4. yV I 4 \ /> /\\ v T/ t 4/ t 4 "ir 4.4 4 4 4. 7/T /\ > "/V y 4 Ir 4/ t 4 4r 14-4 1.4. yv l/\ \ / ' : y v >± >J 4 t 4 s t V V 4 If V yv \ /y v/ u h 4 'lr 'í t t ♦. . 4. 4 U 4. yt r- /T IV T 4 4/ 4/ L ^ t ► t 4 4. 77 - » 1 n V h 4 i 4- 4- 4 r 4» 4.4 t 4t . 1 4- y i 41 11 1 4 1 4/ ♦ 4 IW * t 114 r »|f u ii f || V fi a + 4- 1/ 4. 4r ' 14.4 4 Íí íO ^ :» U) N rs S f N / s/' s / Ca » X 4» ► * • + < • > X X K X X IC X < . c > * c * * » t Í! X * ♦ ♦ • 4 . i ír » x x . r * .o kJ Y\ « c i Sj S \ ir mc /lz l r/T 7. 7. brugðið undir tvo og tvo hækkaða svarta að ystu svörtu þráðum hinum megin og dregið þar niður á röngu. í mjóstu línum liggur munsturbandið að- eins yfir 2 hvítar skálínur, þar er því brugðið frá svörtum að næstu svörtum þráðum. í jöðrum beggja borðanna hafa hvítu gárarnir, tveir og tveir, gagnstæðan snúð og er ekki hægt að merkja annað en að snúðurinn sé eins bandið á enda, þ. e. að þessum spjöldum hafi alltaf verið snúið í sömu átt. Þetta er hugsan- legt, ef sömu 4 þræðir liggja í bæði spjöldin og mynda lykkjur í slönguend- anum. Þegar þræðirnir eru dregnir á þann hátt inn í gagnstæðar hliðar er hægt að láta snúninginn sem myndast á bak við spjöldin hverfa. Snúður svörtu gáranna í jöðrum breytist nokkrum sinnum. Aðeins er vitað um einn spjaldvefnað sem er fullkomlega sambærilegur við Höfðaklæðisborðana tvo. Árið 1978, þegar grafið var í grunn norskrar staf- kirkju (Uvdalskirkju í Numedal) fannst um 25 cm langur hluti af spjaldofnum borða, rúmlega 5 cm breiðum. Eftir myndum að dæma og lýsingu í nýprent- aðri grein í árbók Norsk Folkemuseum, „By og Bygd“, er hér um að ræða ná- kvæmlega sömu vefnaðargerð og er í Höfðaklæðisborðunum. í norska borð- anum er hvítur hörþráður notaður eins og hvíti togþráðurinn í þeim íslensku og rautt ullarband kemur í stað þess sauð- svarta. Brugðið munsturband er í þrem litum. í jöðrum eru 3 spjöld og er litum raðað í þau eins og í íslensku borðun- 8. 1111 HUGUR OG HÖND 27

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.