Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 51

Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 51
Skólavörðustíg 20 • Sími 1 35 30 TÍSKUGARNIÐ FRÁ FLÓRENS Hjá okkur fáið þið ítalska glæsigarnið Fili Di Casa Fendi. Þið hafið úr ýmsum garntegundum að velja og fjölda tískulita. BURSTUÐ ULL FRÁ RET & VRANG Ein vinsælasta garntegundin í dag. ALLUR ÍSLENSKI LOPINN Garngallerí er áfangastaður allra þeirra sem áhugasamir eru um falleg föt og það sem nýjast gerist í garntískunni. sterkbyggð saumavél fVrirskóta Pfaff 260 er sú saumavél sem við maelum eindregið með til notkunar í skólum. Hún er byggð fyrir mikla notkun og er sérstaklega sterkbyggð. Áralöng reynsla í skólum landsins hefur tekið af öll tvímæli um ágæti hennar.

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.