Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 28

Hugur og hönd - 01.06.2006, Blaðsíða 28
Spöng. Búningurinn allur er svo vel varðveittur að furðu sætir. Guðmundur teiknaði hugmynd sína að hirslu fyrir bún- ingirtn og fékk smiðinn Friðrik Þorsteinsson til að smíða kistu úr sedrusviði sem víða er hefð fyrir að nota til að varðveita textíla. Kistan er skreytt, listamaðurinn Jón Gunnar Arnason smíðaði lamir og lás úr járni. Gullsmið- urinn Leifur Kaldal gerði umgjörð úr silfri um steina sem skreyta járnið. Steinarnir eru úr Glerhallavík og úr safni þeirra hjóna því að Guðmundur og Lydia ferðuðust um fjöll og fimindi landsins og voru fundvís á fallega steina í ferðum sínum. Kistan er það stór að ekki þarf að brjóta samfelluna (pilsið) saman, heldur er hún lögð slétt að endilöngu og síðan treyjan ofan á, en inn í ermarnar hefur verið látinn (sýrufrír) pappír svo að ekki kæmu brot í þær. Þannig hefur þess verið vel gætt frá fyrstu tíð að búa um hluta búningsins hvem um sig. Lydia kom þessum hefð- um á um allan frágang og frá þeim hefur ekki verið vikið. Það er aðdáunarvert hve vel listamaðurinn Guðmund- ur hefur fylgt eftir hugmyndum sínum að búningi og kistu. Hann hefur falið færasta handverks- og listafólki verkið. Síðan var það Lydia sem gætti búningsins vel og Sylgja á belti. Sproti á belti. skráði heimildirnar sem hafa verið varðveittar með hon- um. Búningurinn er sem nýr þó að hann sé orðinn 50 ára gamall. Ljósni. Binni Búningurinn eins og hann er geymdur í kistunni. Kistan sem gerð var til að geyma búninginn. 28 HUGUROG HÖND 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.