Ljósmæðrablaðið - dec 2019, Qupperneq 3
3LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - DESEMBER 2019
EFNISYFIRLIT
4 Ritstjórnarpistill
6 Ávarp formanns Ljósmæðrafélagsins
Áslaug Íris Valsdóttir
7 Loved to death
Um listaverk á forsíðu: Sigrún Hlín Sigurðardóttir
8 Fréttir af alþjóðastarfi LMFÍ árið 2019
10 „Að biðja guð að gefa mér að ég yrði
góð yfirsetukona“
Steinunn H. Blöndal
12 Svefn fyrir tvo: tengsl svefngæða og
svefnlengdar á meðgöngu við útkomu fæðinga
Fræðslugrein: Kristín Georgsdóttir og Berglind Hálfdánsdóttir
17 Ljósmóðurfræði til framtíðar
Kennt eftir nýrri námskrá í ljósmóðurfræði frá haustinu 2019
18 Umskurður kvenna: Áhrif á fæðingu og fæðingarhjálp
Fræðslugrein: Hulda Lind Eyjólfsdóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir
24 Ánægjuleg breyting á lyfjalögum - 23 ára saga
Helga Gottfreðsdóttir
25 Útbrunnið fólk á útbrunninni plánetu!
Steinunn Rut Guðmundsdóttir
26 „Það vantar meiri skilning á manni“
Ritrýnd fræðigrein: Inga Vala Jónsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir,
Sigríður Sía Jónsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir
35 Rússlandsferðin
40 Doktorsvörn við Linné-háskólann í Svíþjóð
41 Erum við á útsölu?
Hugleiðing ljósmóður: Ella Björg Rögnvaldsdóttir
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ er gefið
út af Ljósmæðrafélagi Íslands
Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Sími: 595 5155 Fax: 588 9239
Netfang: formadur@ljosmodir.is
skrifstofa@ljosmodir.is
Heimasíða: www.ljosmaedrafelag.is
ÁBYRGÐARMAÐUR
Áslaug Valsdóttir, formaður LMFÍ
formadur@ljosmaedrafelag.is
RITNEFND
Ólöf Ásta Ólafsdóttir, olofol@hi.is, ritstjóri
Berglind Hálfdánsdóttir, berglindh@hi.is
Anna Guðný Hallgrímsdóttir,
anna.gudny.hallgrimsdottir@heilsugaeslan.is
Edythe L. Mangindin,
edythe.mangindin@gmail.com
Emma Marie Swift,
emma.marie.swift@gmail.com
Rut Guðmundsdóttir,
srutgudmunds@gmail.com
Steinunn Blöndal,
steinablondal@gmail.com
RITSTJÓRN FRÆÐILEGS EFNIS
Ólöf Ásta Ólafsdóttir, olofol@hi.is
Berglind Hálfdánsdóttir, berglindh@hi.is
Emma Marie Swift,
emma.marie.swift@gmail.com
MYNDIR
Kristinn Ingvarsson
Áslaug Valsdóttir
Steinunn H. Blöndal
Sigríður Sía Jónsdóttir
PRÓFARKALESTUR
Kristín Edda Búadóttir
AUGLÝSINGAR
Ljósmæðrafélag íslands
UMBROT OG PRENTVINNSLA
Prentun.is
Ljósmæðrablaðið er opinbert tímarit Ljós-
mæðrafélags Íslands og er öllum ljósmæðrum
heimilt að senda efni í blaðið. Greinar sem
birtast í blaðinu eru alfarið á ábyrgð greinahöf-
unda og endurspegla ekki endilega viðhorf
ritstjóra, ritnefndar eða Ljósmæðrafélagsins.
Það er stefna ritnefndar að a.m.k. ein ritrýnd
grein sé í blaðinu hverju sinni og hún áskilur
sér rétt til að hafna greinum sem eru mál-
efnum ljósmæðra óviðkomandi. Gert er ráð
fyrir að gefa út tvö tölublöð á ári. Skilafrestur
er í samráði við ritnefnd og skal efni berast
á tölvutæku formi.
FORSÍÐA
Loved to death
ISSN nr. 1670-2670