Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Qupperneq 205

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Qupperneq 205
tækniþróun og hnattvæðing geti breytt þessari stöðu ansi snarlega auk þess sem ekki sé víst að þeir mælikvarðar sem stuðst er við taki nægilegt tillit til þessara breyttu aðstæðna. Kaflanum lýkur svo með umfjöllun um hvernig mörk á milli tungumála eru oft óljós og um hvernig eitt mál getur haft áhrif á annað í gegnum málsamgang (e. language contact). Fyrri hluti þessa þáttar er um sumt eilítið úr samhengi við heildarmynd kaflans en síðari hlutinn tengist með beinum hætti fyrri vangaveltum um stöðu íslenskunnar og notkunarmöguleika hennar með til- liti til vaxandi þrýstings frá ensku, og eru hér tilgreind dæmi um áhrif ensku á bæði stöðu og form íslensku. Annar meginkafli bókarinnar ber heitið „Mál og regla“ og eins og það bendir til er meginviðfangsefni hans þær „reglur“ sem íslenskt mál fylgir. Kaflinn hefst á nokkuð ítarlegri umfjöllun um vísandi og lýsandi málfræði og muninn á þessu tvennu. Einnig er vikið að þeirri togstreitu sem vill myndast á milli fylgjenda hvorrar nálgunar um sig og greint frá því að margir málfræðingar telji það til lítils að beita vísandi málfræði til að laga málnotkun að því sem telst „rétt“ gangi það gegn þeirri málvenju sem málnotendur hafa tamið sér. Slík iðja geti jafnvel verið á gráu svæði í siðferðislegum skilningi og réttara sé að huga vel að þeim reglum sem spretta sjálfkrafa upp í málsamfélaginu. Um leið er þó bent á að hægt sé að vissu marki að kenna málnotendum að beita ákveðnum reglum enda þótt ekki sé sjálfgefið að það hafi áhrif á innri málfræði þeirra. Eðlilegt hljóti líka að teljast að kennarar fylgi einhvers konar samræmdri línu, ekki síst til að tryggja að nemend- ur hafi formlegt ritmál á valdi sínu. Ari Páll fylgir þessari umræðu svo eftir og setur fram þá afstöðu að málfræðingar hafi fullan rétt á því að hafa afskipti af máli og málnotkun og taka þannig beinan þátt í málstýringu en standa ekki bara til hliðar sem áhorfendur. Þegar vísandi og lýsandi málfræði hafa verið gerð ofangreind skil er sú um - ræða sett í samhengi við hugtakið „málfræðiregla“ og sýnt hvernig það fær mis- munandi merkingu eftir því hvort útgangspunkturinn er vísandi eða lýsandi. Þannig segi lýsandi málfræðiregla að frumlag sagnarinnar langa geti hvort heldur sem er staðið í þolfalli eða þágufalli á meðan vísandi regla segi að í vönduðu máli sé frumlagið í þolfalli. Í kjölfarið er vikið nokkuð að því hvernig vangaveltur um rétt/rangt og gott/vont í tengslum við mál og málnotkun tengist vísandi og lýs - andi málfræði og vísað til frekari umjöllunar um þau efni í síðasta meginkaflan- um. Í síðari hluta kaflans er umræðan um vísandi og lýsandi málfræði sett í sam- hengi við málsamfélag og málnotkun. Hér er meginstef Ara Páls það að hvort sem horft er til málfræði út frá lýsandi eða vísandi sjónarhóli er aldrei hægt að gera það án þess að horfa einnig til þess félagslega samhengis sem íslenska, eins og önnur tungumál, er alltaf notuð í. Þannig dugi ekki bara að horfa til hins und- irliggjandi málkerfis heldur verði líka að líta til þess hvernig málnotkun mótist af viðhorfum, aðstæðum, viðmælendum og fleiri slíkum félagslegum þáttum. Í kjöl- farið leggur Ari Páll svo fram þá meginhugmynd bókarinnar um íslenska mál- vöndun að „það geti ekki talist raunhæft eða einu sinni æskilegt markmið mál- vöndunar að íslenskir málnotendur tileinki sér nýtt málkerfi í stað móðurmáls Ritdómar 205
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.