Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Síða 207

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2018, Síða 207
um skilningi og síðan í þrengri merkingu, þ.e. málstefnu sem stjórnvöld, fyrir- tæki, skólar o.s.frv. setja sér. Loks er aftur vikið að duldum og sýnilegum þáttum í málstefnu. Hér er í sjálfu sér lítið út á umfjöllunina sem slíka að setja; hún er víðast skýr og skilmerkileg en spyrja má hvers vegna hún er ekki höfð í beinum tengslum við upphaf kaflans, eins og virðist liggja beinast við. Þannig hefði mátt skapa skýrari samfellu innan hans og losna um leið við ýmsar endurtekningar sem skjóta upp kollinum í þessari seinni umferð um sama eða svipað efni. Kaflinn kemst hins vegar aftur á beinni braut þegar vikið er að þeirri íslensku málstefnu sem samþykkt var árið 2009 og lögum um stöðu íslenskrar tungu og íslenska táknmálsins frá 2011. Gerð er grein fyrir megininntaki stefnunnar og gefin dæmi um þau áhrif sem hún hefur haft. Að þessu yfirliti loknu er fjallað um málakademíur eða málnefndir og hvernig þær geta og hafa haft áhrif á málstefnu og málstýringu, bæði í íslensku og alþjóðlegu samhengi. Síðan er greint sérstak- lega frá stofnun og störfum Íslenskrar málnefndar sem og mótun íslenskrar mál - stefnu fyrir daga hennar. Þessi umfjöllun rennur síðan með eðlilegum hætti yfir í greiningu á því sem heita má helsta viðfangsefni núgildandi málstefnu, þ.e. sam- spili íslensku og ensku í íslensku málsamfélagi. Hér bendir Ari Páll réttilega á hina nokkuð klofnu afstöðu Íslendinga til ensku. Hún er okkur nauðsynleg til samskipta við umheiminn og nýtur jafnvel talsverðrar virðingar meðal íslenskra málnotenda í krafti stöðu sinnar í þeim víðari menningarheimi sem við lifum og hrærumst í en um leið virðist ríkja samstaða um að ekki mega hleypa henni um of inn á gafl þar sem það geti leitt til hnignunar íslenskunnar. Ari Páll tiltekur einnig að áhyggjur Íslendinga af áhrifum ensku hafi fram á síðustu ár einkum beinst að forminu en að nú þurfi ekki síður að huga að stöðutengdum áhrifum þar sem það sé að mörgu leyti hagkvæmara að nota einfaldlega ensku á ákveðnum sviðum. Kaflanum lýkur svo á umfjöllun um greiningu Einars Haugens frá 1966 á því hvernig stöðluð þjóðtunga verður til í fjórum skrefum, þ.e. vali á málbrigði (e. selection of norm), málstöðlun (e. codification of form, standardization proce- dures), framkvæmd (e. implementation) og málauðgun (e. elaboration). Þessi grein - ing er tengd með prýðilegum hætti við íslenskt málsamfélag, auk dæma úr öðrum áttum, en virðist þó fyrst og fremst þjóna þeim tilgangi að mynda eins konar brú yfir í næsta kafla, „Málræktarfræði“, og það er álitamál hvort hún hefði ekki átt betur heima þar hafi á annað borð verið ástæða til að hafa þann kafla sem sjálf - stæðan meginkafla, eins og nú verður nánar vikið að. Sem áður segir er málræktarfræði viðfangsefni fjórða kafla bókarinnar. Í upp- hafi hans er gerð nokkur grein fyrir fræðigreininni og helstu viðfangsefnum og afrakstri hennar. Hins vegar er nokkuð erfitt að átta sig á tilgangi þessa kafla að öðru leyti og stöðu hans sem eins meginkaflanna. Að loknum fyrrnefndum inn- gangsorðum samanstendur hann annars vegar af eins konar lista með spurning- um sem leitað er svara við í málræktarfræði og hins vegar af upptalningu á helstu viðfangsefnum hennar sem eftir standa þegar spurningunum sleppir. Hins vegar eru engin dæmi um svör við spurningunum og ekki er vísað með beinum hætti til þess að þær — og möguleg svör við þeim — koma víða við sögu annars staðar í bókinni. Svipaða sögu er að segja af upptalningunni á frekari viðfangsefnum, Ritdómar 207
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.