Bændablaðið - 08.05.2017, Page 15

Bændablaðið - 08.05.2017, Page 15
15Bændablaðið | Fimmtudagur 8. júní 2017 Jörðin Ásbrekka, landnúmer 166535, er talin vera um 131,9 hektarar. Á jörðinni er íbúðar- hús á einni hæð byggt 1985 um 100m2. Fjós og hlaða byggt árið 1966. Jörðin er afar skjól- sæl og að heita má öll grasi gróin, þótt nokkrir klapparásar séu í landareigninni. Mestur hluti land sins er þurrlendi og mýri sem ekki er stór og hefur verið ræst fram. Túnið liggur í vari móti suðri og suðvestri og er jafnlent. Jörðin á land að Stóru-Laxá og er veiðisvæði 2 fyrir landi jarðarinnar. Veiðitekjur eru um 500 þúsund á ári og má búast við vaxandi tekjum í framtíð inni. Bærinn stendur suðvestan í hæðardragi, sem gengur suður úr Háholtsfjalli. Hitaveita frá Hitaveitu Gnúpverja sem er að 60% í eigu bænda á svæðinu. Í tíð núverandi eiganda hafa verið gerðar umtalsverðar endurbætur. Má þar nefna að íbúð- ar húsið hefur allt verið endurnýjað, t.d. nýir ofnar, nýtt inntak, nýtt hitakerfi, nýjar hurðir, nýjar flísar á gólfum, ný drenlögn einnig ný og glæsileg rúmlega 100m2 verönd í kringum húsið. Gróðursett hefur verið í mikið af landinu, eða um 400 þúsund plöntum í 80–100 ha., og umtalsvert af stórum trjám. Búið að girða alla jörðina. Boruð hefur verið ný hola eftir köldu vatni. Samgöngur um jörðina hafa verið bættar, m.a. með mikilli vegalagn ingu og einnig hefur verið komið fyrir fjórum nýjum ræsum. Útihúsin hafa einnig verið mikið end- ur nýjuð og innréttuð, m.a. sett nýtt þak, nýjar hurðir og allt málað, utan sem innan. Nýtt gólf og milliloft í hlöðu. Milliloftið lagt parketi og loft panelklætt. Endurnýjað hefur verið gólf í fjósi. Plön fyrir framan íbúðarhúsið og útihúsin hafa öll verið hreinsuð og mikið magn af möl borin í þau. Búið að leggja ljósleiðara í hús. Mjög áhugaverð jörð í fögru umhverfi. Upplýsingar veitir Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali Sími: 892 6000 - Netfang: magnus@fasteignamidstodin.is TIL SÖLU JÖRÐIN ÁSBREKKA Í SKEIÐA- OG GNÚPVERJAHREPPI ÁRNESSÝSLU

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.