Bændablaðið - 24.08.2017, Síða 9
9Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017
HEILSUVÖRUR TIL BÆTTRAR HEILSU OG VELLÍÐAN
Síþreytan er í þörmunum
Á undanförum misserum hafa verið kynntar fjölmargar niðurstöður rannsókna sem benda til mikilvægis þess fyrir almenna
heilsu að viðhalda góðu jafnvægi á bakteríuflóru þarmanna. Á dögunum var t.d. birt vísindagrein um tengsl milli bakteríu-
flór unn ar og síþreytu. Ástæður síþreytu hafa fram til þessar verið óljósar og hún jafnvel verið tengd við andleg veikindi.
Sí þreyta lýsir sér eins og nafnið gefur til kunna í sífelldri þreytu sem stundum varir svo mánuðum og árum skiptir. Einnig
get ur borið á t.d. einbeitingarskorti, eirðarleysi, hægari hugsanastarfsemi, þyngra skapi og meiri áhyggjum. Samkvæmt
rann sókn inni er talið að ákveðnar bakteríur hafi áhrif á efnaskipti líkamans og getu hans til að taka upp næringarefni,
raska þannig orkujafnvægi líkamans og valda bólgum sem geta valdið óþægindum.* Allt þetta valdi sífelldri þreytu og öðrum
ein kennum síþreytunar. Það er því mikilvægt að huga vel að bakteríubúskap þarmanna með því að taka inn vandaða góðgerla.
Unnur Gunnlaugsdóttir fékk fyrst sveppasýkingu fyrir fjórtán árum síðan og fékk í kjölfarið
síendurteknar óþægindi. „Ég hef prófað allt til að losna við Candida sveppinn, allt frá grasa-
lækningum til lyfseðilsskyldra lyfja til að losna við þennan ófögnuð en ekkert hefur virkað. Ég
minnkaði líka mjög neyslu á einföldum kolvetnum en það hafði ekkert að segja. Tímabilið í
kringum blæðingar var algjör hryllingur, stanslaus sviði og vanlíðan, ég var orðin mjög þunglynd,“
segir Unnur. Hún segir líf sitt hafa tekið miklum breytingum eftir að hún fór að taka inn Bio
Cult Candéa hylkin. „Ég er algjörlega laus við sviða og kláða og önnur óþægindi sem fylgja
Candida sveppnum. Að auki get ég loksins farið í sund og nýt þess að fara í sund reglulega með
börnunum mínum, þvílíkur munur. Ég hiklaust mæli með og mun halda áfram að nota Bio Kult
Candéa. Bio Kult Candéa er öflug blanda af vinveittum gerlum, hvítlauk og grape seed extract.
Það virkar sem öflug vörn gegn Candida sveppnum í meltingarvegi kvenna og karla. Candida
í meltingarvegi getur lýst sér á mismunandi hátt og komið fram með ólíkum hætti. Einkenni
Candida sveppsins geta meðal annars verið munnangur, fæðuóþol, pirringur, skapsveiflur,
þreyta, meltingar truflanir, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni og alls kyns húðvandamál. Bio Kult
Candéa er öflug vörn gegn Candida sveppnum á viðkvæðum svæðum hjá konum.
i
„Ég hafði verið í vandræðum með svefn og slökun í töluverðan tíma,“ segir Elsa Ásgeirsdóttir,
klæðskeri og hönnuður. „Ég náði alltaf að sofna en náði ekki að sofa alla nóttina.“ Elsa las sér
til um Melissa Dream töflurnar eftir að hún sá þær auglýstar og
ákvað að prófa. „Mér leist vel á þær þar sem þetta er náttúruleg
lausn, mér líkar það vel. Það sem er líka gott við Melissu er að
nú heyrir fótapirringur sögunni til en ég átti það til að vera slæm
af fótapirringi þegar ég var komin í háttinn. Ég hef prófað mjög
margt til að ná að hvílast og sofna en ekkert annað hefur reynst
mér svona vel. Þetta er það eina sem hefur hjálpað mér hingað
til!“ Við búum í hröðu og erilsömu samfélagi sem veldur því að
svefntruflanir eru gríðarlega algengar.
Sigríður Geirsdóttir er fimmtug kona í krefjandi stjórnunarstarfi og hefur átt við svefn vandamál
að stríða af og til undanfarin tíu ár. „Svefnvandamálið lýsir sér þannig að ég næ ekki að „slökkva
á mér“ á kvöldin, heilinn fer á fullt að hugsa um næstu vinnudaga og ég næ ekki að slaka
nægilega á til að sofna. Fyrir nokkrum árum fékk ég vægt svefnlyf hjá lækni sem hjálpaði mér
en ég var aldrei hrifin af því að taka svefnlyf að staðaldri. Lyfin fóru einnig illa í mig, til dæmis
vaknaði ég á morgnana með hálfgerða timburmenn, en þá líðan tengdi ég beint við notkun
svefnlyfja. Fyrir nokkru var mér ráðlagt að prófa Melissa Dream og hentar það mér mun betur en
svefnlyfin,“ segir Sigríður. „Eftir að ég fór að nota Melissa Dream þá næ ég að slaka á og festa
svefn. Ég sef eins og ungbarn og er hress morguninn eftir. Einnig hefur Melissa Dream hjálpað
mér mikið vegna pirrings í fótum sem angraði mig oft á kvöldin. Það er líka góð tilfinning að
notast við náttúruleg lyf ef þess gerist kostur.“
Sigríður Helgadóttir fór að nota Melissa Dream þegar hún var búin að eiga nokkrar and vökunætur
vegna fótaóeirðar sem truflaði svefn hennar. „Fótaóeirðin var mjög óþægileg og hélt fyrir mér
vöku en ég er ekki vön að vera andvaka. Þá sá ég reynslusögur í blöðunum um Melissa Dream
og ákvað að prófa.“ Sigríður tekur tvær töflur klukkutíma fyrir svefn þegar henni finnst hún þurfa
á því að halda. „Þá næ ég að sofna fljótlega og finn ekki fyrir þessum fótapirringi. Það sem mér
finnst líka æðislegt við töflurnar er að þær eru náttúrulegar og hafa engin eftirköst þegar maður
vaknar. Ég er mjög ánægð með Melissa Dream og mæli með því fyrir alla sem eiga erfitt með
svefn.“ Ekkert hefur reynst eins vel.
Elsa Ásgeirsdóttir er ánægð með
Melissa Dream
• Vísindalega samsettar náttúruvörur.
• Aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð/ur.
• Innihalda ekki sljóvgandi efni.
• Innihalda náttúrulegu amínó- sýruna L-theanine, sem
hjálpar til við slökun.
• Innihalda B-vítamín sem stuðla að eðlilegri taugastarfsemi.
• Innihalda mikið magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri
vöðva starfsemi og dregur þar með úr óþægindum í fótum
og handleggjum.
Vörurnar fást í apótekum,
heilsu verslunum og heilsu hillum
stórmarkaðanna.