Bændablaðið - 24.08.2017, Síða 43

Bændablaðið - 24.08.2017, Síða 43
43Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017 Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir // Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Þreytuna burt MF5712SL einbeittur harðjaxl í alla ámoksturstækjavinnu. Lágnefja með einstöku útsýni og mikilli lipurð tryggir ánægjulegan vinnudag og vellíðan. Essential: Upptalning er aðeins hluti þess sem í vélunum er, hafið samband við sölumann til að fá nánari upplýsingar. Efficient: Verð frá 9.190.000 H el st i b ún að ur : Massey Ferguson 5712 SL Vélarnar eru ríkulega útbúnar og mikið hugað að þægindum ökumanns með þann tilgang í huga að ökumaður sé nánast óþreyttur eftir langan vinnudag. Vörur hjá Sláturfélagi Suðurlands Stalosan F Náttúrulegur sótthreinsimiðill með pH-gildi sem er hagstætt fyrir húð dýranna. Fækkar sýkingartilfellum, dregur úr raka, bindur ammóníak og gerir umhverfið óhagstæðara fyrir skaðlegar örverur. Sláturfélag Suðurlands Fosshálsi 1 • Reykjavík Simi 575 6000 www.ss.is Kálfeldisfóður SS Styður vel við vöxt og þros- ka kálfa. Inniheldur fjölbreytt hráefni með góðan lystuglei- ka. Gott jafnvægi vítamína, stein- og snefilefna. Nauteldisfóður SS Próteinrík en orkusnauð kjarnfóðurblanda sem hentar vel síðustu mánuði eldis. Án erfðabreytts hráefnis. Fjölbreytt og lystugt hráefni. Yea-Mix Bætiefnablanda sem inni- heldur Yea-Sacc lifandi ger. Eykur vambarheilbrigði og bætir örveruvirkni. Inniheldur lífrænt selen og náttúrulegt E-vítamín. Dregur úr júgur- bólgum og föstum hildum. Lækkar frumutölu í mjólk. Eykur niðurbrot á tréni og át- getu. PeckStone - Steinefnafötur fyrir alifugla. Hefur róandi áhrif á fuglana og hvetur til náttúrulegs atferlis. Lækningaplöntur: Danskir kannabisbændur Heilbrigðisráðherra Dana hefur samþykkt að danskir bændur sem fá til þess sérstakt leyfi megi rækta kannabis sem nota á í lækninga- skyni. Ráðherrann, Ellen Trane Nørby, sagði þetta í samtali við Ritzau- fréttastofuna fyrr í sumar. Leyfileg ræktun í lækningaskyni „Nú er orðið leyfilegt að rækta kannabis sem nota á í lækningaskyni í Danmörku og ég vona að bændur sjái sér hag í ræktuninni. Ég vona einnig að bændur þrói aðferðir sem henti vel til ræktunar á kannabis til lækninga. Lengi hefur verið vitað að kannabis hefur verkjastillandi áhrif og það notað til slíks af sjúklingum sem þjást af krabbameini, heila- og mænusigi eða mænuskaða svo dæmi séu tekin,“ sagði Nørby. Danska stjórnin samþykkti lög sem taka gildi 1. janúar 2018, sem leyfa sjúklingum að nota, undir eft- irliti lækna, kannabisdropa til að lina þjáningar. Heilbrigðisráðherrann leggur áherslu á að ræktunin muni fara fram undir ströngu eftirliti til að tryggja gæði framleiðslunnar. /VH

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.