Bændablaðið - 24.08.2017, Side 51

Bændablaðið - 24.08.2017, Side 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017 Þessi frábæra kjötsög með hakkavél frá Dinamix er komin aftur Ryðfrítt vinnsluborð og bandsagarblað Vinnsluhæð 240 mm Vinnslubreidd 250 mm Færanlegt vinnsluborð 470x600 mm Hakkavél: Já Mótor: 550 wött Hæð: 1470 mm Þyngd: 58 kg Verð aðeins kr. 69.900 Verkfærasalan - Síðumúla 11 - Dalshrauni 13 - 560 8888 - www.vfs.isÁ sýningunni eru ótal sýnendur með búnað fyrir eigendur hrossa enda er eitt af stóru sýningarsvæðunum á Libramont nýtt fyrir keppni í hestaíþróttum. Hægt er að velja allt frá ódýrum og nokkuð hefðbundnum búnaði og upp í afar dýrar lausnir og þessar innréttingar frá belgíska fyrirtækinu Baudouin Decamps falla hönnun eða frágang eins og sjá má. Sýningin er bæði fyrir bændur og almenning og hér má sjá skemmtilega lausn fyrir fólk sem hefur áhuga á því að vera með hænur í bakgarðinum sínum. Hér er um hænsnakofa á hjólum að ræða og var hann einangraður og hentaði fyrir ólíkar veðurfarslegar aðstæður. Þessi heildarlausn kemur með öllu sem til þarf, nema hænunum sjálfum, bæði fóður- og vatnstrog, varpkassa og hvíldarsvæði. Allt er nú til segja e.t.v. einhverjir en göngu- og hlaupabretti eru ekki einungis fyrir fólk heldur ekki síður hesta. Þessi bretti eru sérstaklega hönnuð fyrir hesta enda þurfa þau að geta þolað töluvert álag. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 7. september

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.