Bændablaðið - 24.08.2017, Síða 55

Bændablaðið - 24.08.2017, Síða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017 Í síðustu viku ók ég Sprengi- sandsleið og tók samlokustopp í Nýjadal og sá þá að snjóað hafði í hæstu fjöll í nágrenninu. Þessi sýn minnti mig á að það er að koma haust með tilfallandi haustverk- um. Síðustu tvö ár hefur megnið af eftirfarandi texta komið hér í þessum pistli þar sem sérstaklega er verið að benda væntanlegum smölum á að klæða sig rétt við leitir. Svo vitnað sé til orðalags í bókina Ferðamennska og rötun sem gefin var út af Slysavarnafélaginu Landsbjörg þar sem farið var yfir hentug föt til útivistar, segir þar nokkurn veginn orðrétt: „Engin bómull ætti að fara með til fjalla, gallabuxur, bolir, nærföt og sokkar úr bómullarefni eiga ekk- ert erindi á fjöll, bómullarföt halda verst hita ef þau blotna, bómull dregur í sig raka og einangrar þá ekkert.“ Til er mikið af góðum fatnaði og sokkum sem einangra vel, jafnvel þó blaut séu. Íslensku ullarfötin standa alltaf fyrir sínu Góð ullarnærföt standa alltaf fyrir sínu og ekki er mikil svitalykt af ullarfötum. Regnfötin eru ómiss- andi, en endilega notið sem mest áberandi regnföt því þegar regnfata er þörf er almennt ekki gott skyggni og betra að vera í appelsínugulu regnfötunum frá 66°N sem sjást svo vel. Sokkar og skófatnaður er jafn breytilegur og úrvalið mikið. Þegar maður er blautur og kald- ur á fótunum er manni alls staðar kalt og því mikil nauðsyn að vera vel útbúinn til fóta. Flóran í góðum sokkum er mikil, en mér hefur reynst vel sokkar úr efni sem heitir neopren, sama efni og er í blautbún- ingum kafara. Ókosturinn við þessa sokka er að eftir nokkra daga notkun í röð er lyktin af þeim frekar mikið vond, svo vond í mínum sokkum að lykt af skötu og hákarli bliknar við sokkalyktina á degi 4–5 í blautri mótorhjólaferð. Þótt maður blotni í neopren sokkum verður manni ekki kalt, en svona sokkar fást m.a. í veiðibúð- um. Ullarsokkar úr hreinni íslenskri ull eru alltaf gulls ígildi. Margir eru farnir að nota sokka sem nefnast sel- skinnssokkar og eru vatnsheldir og mjög hlýir. Aldrei fara á fjöll nema með auka sokka og auka vettlinga Misjafnt er hvernig menn búa sig til fjallaferða og oft fer ég hálendis- dagsferðir á minni mótormeri, þá eru alltaf a.m.k. tvenn aukasokka- pör, aukavettlingar og það nýjasta í bakpokanum er síðu upphituðu nærbuxurnar og fullhlaðin rafhlaða sem ég skrifaði um í fyrrasumar. Aldrei fer ég án litla sjúkrapakkans, hann fylgir mér í allar fjallaferðir. Ég hef kynnst því að detta illa á hausinn, en mín verstu meiðsli urðu á hægari ferð en margur smalahesturinn nær. Alltof oft sér maður hestamenn hjálmlausa í smöl- un og smala á fjórhjóli án hjálms. Förum jákvæð inn í smalamennskuna þetta árið með öryggið í fyrirrúmi og notum þann öryggisbúnað sem völ er á, það er svo leiðinlegt að heyra fréttir af slysum við smalamennsku. Nýjasta leynivopn mitt fæst í ýmsum útivistarvörubúðum og eru nokkrir pakkar af tá-, vettlinga- og búkhiturum sem gott er að setja í skó, vettlinga og á búk ef allt verður blautt. Þessir hitaplattar gefa ágætis hita í nokkra klukkutíma. Megi smalamennskan ganga vel og góða skemmtun til fjalla. Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is NAFN- BÆTUR MJÓLKUR- AFURÐ MÁTTUR TUNNU GÁLEYSI NEÐAN VIÐ ÍÞRÓTT SFUGL T O R M M Á V U R MTAPA I S S A EGGJA GÖNGU- LAG M A N A ÆFRÆND-BÁLKUR T T G R U N D L L U N N I GLJÚFUR SKRAUT- STEINN G I L MATREIÐA FJÖLDI TVEIR EINS S K A R I JARÐ- SPRUNGUR FÆDDI G J Á R ÁLAG Í RÖÐMINNKA KKLAUFIBAND FOLD MEN G E L T A LJÓMA JAFNINGURÓTTI S Ó S A VIÐAR-TEGUND ÁVÖXTUR OGJAMMA I L L A GLUNDURUTAN G U T L EININGÁTT S T A KSLÆMA B D HANGIKYLFA G Á L G I VÍSDÓMURÞESSA S P E K IÍ RÖÐ B A K NÆGILEGTSTEFNA N Ó G HÖRFAGORTAR H V I K A KVEÐJAHRYGGUR O SAMÞYKKI INNI- LEIKUR J Á SKYNFÆRI KROPP A U G A LISTIÓSKERT S K R Á N A U T N RÖÐAUR R U N A BLUND ÁTTSKEL N VYNDI A L L T A F ELDAGYLTU M A L L A KRINGUM AÆTÍÐ P I Ú Ð L A SVAKA DYGGUR R T O R S Ú A R HORN TRAÐK L T Ú R Ð A U M R P ERFIÐI RÖST 66 BLÆR ÁÞEKKUR ÞVOGL SIÐA UPP ÞVAÐRA MEGIN MELMI ÞÍÐA TEGUND DÆLD ALDUR KRAFTUR BÓLA KOMUST ÓÁLITLEGRI FRÁ ELSKA MJAKA NAG SJÚK- DÓMURFUGL RÓTA ÆTTAR- SETUR FLETTA TRUFLA MJÓLKUR- VARA FÁLMA AÐ HLÝJA AF-FERMINGYNDIS ÁREYNSLA ÓVILJANDI TARFUR FLOT RANGLA LÚKA NÁÐHÚS MISGERÐ VÉLUN TVEIR EINS LANGAR NÆÐA JAFNT PÍLVIÐUR FLOKKAUMFRAM SEYTLAR FJÖLDI LÍFSHLAUP FISKA FOR SKRAMBI TELJA ÁTT ÓHRÓÐUR RAUST BÚINN Í RÖÐ SKÓLIFÍFLAST FUGL KEMBA HRINGJAKROPP ANGAÐI 67 Ertu rétt klædd/ur til fjallaferða? Sindri er til fyrirmyndar við smalamennsku með hjálm og í áberandi klæðnaði. Ég náði mynd af honum þegar verið var að laga skeifu undir hesti hans, með mínum orðum umfelgun á grasmótor. Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is ÁSCO

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.