Bændablaðið - 06.04.2017, Síða 11
11Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017
Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · www.normx.is
LAGERSALA á kamínumtil 15. apríl
Vantar þig kamínu til að hita upp sumarbústaðinn
eða bara til að skapa notalegt umhverfi?
Vönduð smáhýsi
Kynntu þér þær kamínur sem við
bjóðum uppá á vefnum www.normx.is
eða íttu við hjá okkur í Auðbrekku 6.
Diana 10 KW
Verð aðeins 39.500 m. vsk
NormX framleiðir hér
innanlands vinsæl og
vönduð smáhýsi sem nýtast
við allskonar aðstæður.
Verið velkomin í heimsókn til
okkar og kynnið ykkur málið.
Frá 8-14,9m2.
• Gistihús á tjaldstæðum
• Gestahús við sumarbústaði
• Sumarhús
• Geymsluhús fyrir vélsleðann
og fjórhjólið
• Sæluhús
• Skíðakofi
• Bátaskýli
• Kvenna- og karla salerni
á ferðamannastaði
• Garðhús
• Golfbílahús fyrir tvo bíla
• Miðasöluhús á íþróttavelli og ferðamannastaði
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLAFYRIR ÍSLENSKT VEÐUR
Vandað fulleinangrað tveggja
herbergja hús 14.9m2.
Tvíbreitt rúm og 90cm koja
fyrir ofan eru í hvoru herbergi.
Dýnur fylgja bæði rúmum og
kojum. Rehau gluggar og hurðir.
Vandaður panell festur með
ryðfríum skrúfum. Ath! Húsin eru
framleidd í mörgum útfærslum.
Hitachi 180 Lc
Vinnueftirlits no. EB 0879
Vélin er árgerð 2005 og ekin
vst. 13730. Hún er á 900 mm
spyrnum og nýjum undirvagni
síðan í september. Rótortilti og
hraðtengi fyrir ofan þannig að
vélin getur unnið með eða án
rótortilts. Smurkerfi ásamt einni
skóflu.
Vélin hefur alltaf fengið gott
viðhald og er í góðu ástandi
miðað við aldur og notkun.
Verð án vsk. 7.200.000.-
Caterpillar 324D L
Vinnueftirlits no. EB-1067
Vélin er árgerð 2006 og ekin
14525 vst. Hún er á 700 mm
spyrnum og nýjum undirvagni
síðan í nóvember. Hún er með
rótortilti og Trimble gps búnaði
enn verð er án móttakara skjás
og radio, hægt að kaupa sér.
Smurkerfi ásamt einni skóflu.
Vélin hefur alltaf fengið gott
viðhald og er í góðu ástandi
miðað við aldur og notkun.
Verð án vsk. 9.300.000.-
JCB 3 CX
Vinnueftirlits no. EH 1014
Vélin er árgerð 1999 og í
þokka legu lagi miðað við aldur.
Óvitað um notkun.
Verð án vsk. 2.100.000.-
Loftorka ehf.
S. 565 0875, 892 0525
Vélfang með sölu og þjónustu fyrir Samson – Agro
Samson – Agro og Vélfang ehf.
hafa formlega hafið samstarf
um sölu og þjónustu á vörum
Samson – Agro undir vörumerk-
inu Samson.
Í fréttatilkyningu frá Vélfangi
segir að saga Samson – Agro nái
aftur til ársins 1920, er starfsemi
hófst á járnsmíðaverkstæðinu Tange
Specialværksted. Fyrstu áratugirn-
ir einskorðuðust við framleiðslu á
smærri verkfærum og búnaði fyrir
bændur og aðra aðila. Samson-
vörumerkið verður til á þessum tíma
og það er svo á fimmta áratugun-
um sem framleiðsla á taðdreifurum
verður kjarnavara fyrirtækisins og
sá hornsteinn sem vöruþróun og
framleiðsla á dreifurum og haug-
tönkum í hæsta gæðaflokki byggir
á í dag. Háþróaðar lausnir Samson –
Agro hafa skipað þeim í fremstu röð
og gert Samson að fyrsta valkosti
bænda og verktaka víðs vegar um
veröldina. Hönnun og smíði er með
einstöku móti sem tryggir áratuga
endingu með lágmarks viðhalds-
kostnaði.
Starfsfólk Vélfangs hlakkar til
samstarfs við Samson – Agro, núver-
andi eigendur og kaupendur fram-
tíðarinnar. Við biðjum þá sem eiga
dreifara og tanka frá Samson að hafa
samband við okkur, gefa upp týpu
og serialnúmer þannig að skrá megi
tækin á eigendalista, en það tryggir
skjótari og öruggari afhendingu
varahluta og annarrar þjónustu er
við fúslega veitum.
Fyrstu Samson-dreifaranir eru
væntanlegir og óskum við eigend-
um þeirra til hamingju með langtíma
fjárfestingu á tækjum sem standa
ein og sér hvað gæði og eiginleika
varðar.
Áhugasömum er bent á heimasíðu
Samson www.samson-agro.com og
sölumenn Vélfangs eru ávallt reiðu-
búnir að veita nánari upplýsingar.