Bændablaðið - 06.04.2017, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017
Sími: 527 2600
VélavitS: 5272600 - www.velavit.isVarahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Sala Þjónusta
Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, ,
, og nú:
KH Vinnuföt Nethyl 2a
110 Reykjavík Sími: 577 1000
khvinnufot@khvinnufot.is
www.khvinnufot.is
KH Vinnuföt ehf, sérhæfir sig í sölu og þjónustu á öllum
tegundum af vinnufatnaði, hlífðarfatnaði, öryggisfatnaði,
öryggisskóm, öryggisstígvélum, öryggisvörum og
vinnuvettlingum.
Regnkuldagalli í sýnileikastaðlinum
EN20471 Class 2, ytra byrðið er 53% PU
(polyurethane) og 47% Polyamid 170 gr/m²
fóðraður með vattfóðri.
OMAHA
REGNKULDAGALLI
Uppl. í síma
893-8424 / set@velafl.is
og á 694-3700 / gk@velafl.is
www.velafl.is
Hamm 3414
Árg 2009, 1,700 tímar.
13 tonn í góðu lagi.
Verð 6,900,000 + vsk
Case WX148
Árg 2014, 200 vst.
Rótortilt, 2 skóflur.
Verð 15,500,000 + vsk
Hitachi ZX38U-5
Árg 2016, 150 tímar.
PAT belti, langur dipper,
hraðtengi og 3 skóflur.
Verð 5,650,000 + vsk
Hyundai R360LC-7
Árg 2004, 8,400 tímar.
Hraðtengi, fleyglagnir.
Verð 5,900,000 + vsk
Hitachi ZX280LC-1
Árg 2005, 7,200 tímar.
Hraðtengi, fleyglagnir.
Verð 6,000,000 + vsk
JCB 3CX Super
Árg 2008, 4,500 tímar.
Servo, hraðtengi aftan og framan.
Holms fjölplógur, nýleg dekk.
Verð 5,500,000 + vsk
Scania 82H
Árg 1984, ekinn 380,000 km.
Atlas 100, 1krani, sturtupallur.
Verð 350,000 + vsk
M.Benz Actros
Árg 2001, 320,000 km.
Hliðar sturtur m/vökva í borðum.
Nýleg dekk.
Verð 3,700,000 + vsk
SPARAÐU MEÐ VARMADÆLU
Allt að 80% sparnaður á hitunarkostnaði
S: 546 9500
www.lofttaekni.is
**
D
TI
D
an
is
h
Te
ch
n
o
lo
g
ic
al
In
st
it
u
te
COP 5,6 A++
COP 5,1 A++
*
SP
T
ec
h
n
ic
al
In
st
it
u
te
o
f S
w
ed
en
**
D
T
Te
Danmarks mest energieffektive luft/vand varmepumpe*
Ve ðlaun
fyrir hæst
a
sparnaðar
hlutfall
í flokki
loft í vat
n**
STOFNAÐ 1994
al
f S
w
ed
en
al
VERÐLAUN fyrir hæsta sparnaðarhlutfall
SÖLU UPPSETNINGA OG ÞJÓNUSTUAÐILAR
Kópavogur - Hólmavíkur: Rafhöld ehf.
Þingeyri:
Ísafjörður:
Hvammstangi:
Blönduós:
Sauðárkrókur:
Akureyri:
Vopnafjörður:
Eskifjörður:
Djúpivogur:
Höfn: Vík:
Hvolsvöllur:
Vestmannaeyjar:
Mitsubishi Outlander
4x4 – Árgerð 2005
Vel með farinn
Beinskiptur – 2,0 L bensínvél
Ekinn 110.000 km
Ný tímareim, vatnsdæla
og legur. Nýtt púst – Nýjar
upphengjulegur á drifskafti.
Ný kerti og kertaþræðir.
Nýlegar bremsur, diskar og
klossar allan hringinn.
Þarf að kíkja á abs-skynjara og
rúðuupphalara að framan
farþegamegin.
Upplýsingar
í s. 660-2966
Hörður
Framleiðendur sem uppfylla skilyrði 3. gr. reglugerðar
nr. 1240/2016 um almennan stuðning við landbúnað og
hafa byrjað lífræna aðlögun í landbúnaði undir eftirliti
faggildrar vottunarstofu og í samræmi við reglugerð
nr. 74/2002 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða
og merkingar, með síðari breytingum, geta sótt um
aðlögunarstuðning.
Skilyrði fyrir stuðningi eru fullnægjandi skil á
skýrsluhaldi í þeim búgreinum sem við á hverju sinni.
Matvælastofnunar, en umsóknir skulu berast eigi síðar
en 15. maí nk.
www.mast.is
Stuðningur um aðlögun að
lífrænum framleiðsluháttum
Eldri Bændablöð
má finna hér á
PDF:
Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna:
Aldrei fleiri nemendur
Um miðjan mars hóf nýr hópur
nemenda nám í árlegu sex mánaða
námi í landgræðslu og sjálfbærri
landnýtingu við Landgræðsluskóla
Háskóla Sameinuðu þjóðanna.
Að Landgræðsluskólanum
standa Landbúnaðarháskóli Íslands,
Landgræðsla ríkisins, utanríkisráðu-
neytið og Háskóli Sameinuðu þjóð-
anna.
Hópurinn í ár er sá stærsti frá
upphafi og aldrei hafa nemend-
ur komið frá jafn mörgum löndum
en alls eru þetta 14 manns frá átta
löndum. Að þessu sinni koma nem-
arnir frá Eþíópíu, Ghana, Lesótó,
Malaví, Mongólíu, Níger, Úganda
og Úsbekistan.
Mestur hluti kennslunnar fer fram
í húsakynnum Landbúnaðarháskóla
Íslands á Keldnaholti en nemarnir
dvelja einnig drjúgan hluta sumarsins
í höfuðstöðvum Landgræðslu ríkisins
í Gunnarsholti á Rangárvöllum.
Nemar Landgræðsluskólans koma
frá þróunarlöndum sem standa frammi
fyrir landeyðingu og eyðimerkur-
myndun. Þau eru öll starfsmenn sam-
starfsstofnana Landgræðsluskólans
í heimalöndum sínum þar sem þau
vinna að landgræðslu, umhverfis-
stjórnun og/eða sjálfbærri land-
nýtingu. Samstarfsstofnanir
Landgræðsluskólans eru einkum
ráðuneyti, umhverfisstofnanir og
héraðsstjórnir, en einnig háskólar og
aðrar rannsóknarstofnanir. Náminu
lýkur með kynningu á rannsóknar-
verkefnum sem nemarnir vinna að á
meðan þeir dvelja hér á landi. /VH