Bændablaðið - 06.04.2017, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 06.04.2017, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017 Sími: 527 2600 VélavitS: 5272600 - www.velavit.isVarahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, , , og nú: KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 khvinnufot@khvinnufot.is www.khvinnufot.is KH Vinnuföt ehf, sérhæfir sig í sölu og þjónustu á öllum tegundum af vinnufatnaði, hlífðarfatnaði, öryggisfatnaði, öryggisskóm, öryggisstígvélum, öryggisvörum og vinnuvettlingum. Regnkuldagalli í sýnileikastaðlinum EN20471 Class 2, ytra byrðið er 53% PU (polyurethane) og 47% Polyamid 170 gr/m² fóðraður með vattfóðri. OMAHA REGNKULDAGALLI Uppl. í síma 893-8424 / set@velafl.is og á 694-3700 / gk@velafl.is www.velafl.is Hamm 3414 Árg 2009, 1,700 tímar. 13 tonn í góðu lagi. Verð 6,900,000 + vsk Case WX148 Árg 2014, 200 vst. Rótortilt, 2 skóflur. Verð 15,500,000 + vsk Hitachi ZX38U-5 Árg 2016, 150 tímar. PAT belti, langur dipper, hraðtengi og 3 skóflur. Verð 5,650,000 + vsk Hyundai R360LC-7 Árg 2004, 8,400 tímar. Hraðtengi, fleyglagnir. Verð 5,900,000 + vsk Hitachi ZX280LC-1 Árg 2005, 7,200 tímar. Hraðtengi, fleyglagnir. Verð 6,000,000 + vsk JCB 3CX Super Árg 2008, 4,500 tímar. Servo, hraðtengi aftan og framan. Holms fjölplógur, nýleg dekk. Verð 5,500,000 + vsk Scania 82H Árg 1984, ekinn 380,000 km. Atlas 100, 1krani, sturtupallur. Verð 350,000 + vsk M.Benz Actros Árg 2001, 320,000 km. Hliðar sturtur m/vökva í borðum. Nýleg dekk. Verð 3,700,000 + vsk SPARAÐU MEÐ VARMADÆLU Allt að 80% sparnaður á hitunarkostnaði S: 546 9500 www.lofttaekni.is ** D TI D an is h Te ch n o lo g ic al In st it u te COP 5,6 A++ COP 5,1 A++ * SP T ec h n ic al In st it u te o f S w ed en ** D T Te Danmarks mest energieffektive luft/vand varmepumpe* Ve ðlaun fyrir hæst a sparnaðar hlutfall í flokki loft í vat n** STOFNAÐ 1994 al f S w ed en al VERÐLAUN fyrir hæsta sparnaðarhlutfall SÖLU UPPSETNINGA OG ÞJÓNUSTUAÐILAR Kópavogur - Hólmavíkur: Rafhöld ehf. Þingeyri: Ísafjörður: Hvammstangi: Blönduós: Sauðárkrókur: Akureyri: Vopnafjörður: Eskifjörður: Djúpivogur: Höfn: Vík: Hvolsvöllur: Vestmannaeyjar: Mitsubishi Outlander 4x4 – Árgerð 2005 Vel með farinn Beinskiptur – 2,0 L bensínvél Ekinn 110.000 km Ný tímareim, vatnsdæla og legur. Nýtt púst – Nýjar upphengjulegur á drifskafti. Ný kerti og kertaþræðir. Nýlegar bremsur, diskar og klossar allan hringinn. Þarf að kíkja á abs-skynjara og rúðuupphalara að framan farþegamegin. Upplýsingar í s. 660-2966 Hörður Framleiðendur sem uppfylla skilyrði 3. gr. reglugerðar nr. 1240/2016 um almennan stuðning við landbúnað og hafa byrjað lífræna aðlögun í landbúnaði undir eftirliti faggildrar vottunarstofu og í samræmi við reglugerð nr. 74/2002 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar, með síðari breytingum, geta sótt um aðlögunarstuðning. Skilyrði fyrir stuðningi eru fullnægjandi skil á skýrsluhaldi í þeim búgreinum sem við á hverju sinni. Matvælastofnunar, en umsóknir skulu berast eigi síðar en 15. maí nk. www.mast.is Stuðningur um aðlögun að lífrænum framleiðsluháttum Eldri Bændablöð má finna hér á PDF: Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna: Aldrei fleiri nemendur Um miðjan mars hóf nýr hópur nemenda nám í árlegu sex mánaða námi í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Að Landgræðsluskólanum standa Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðsla ríkisins, utanríkisráðu- neytið og Háskóli Sameinuðu þjóð- anna. Hópurinn í ár er sá stærsti frá upphafi og aldrei hafa nemend- ur komið frá jafn mörgum löndum en alls eru þetta 14 manns frá átta löndum. Að þessu sinni koma nem- arnir frá Eþíópíu, Ghana, Lesótó, Malaví, Mongólíu, Níger, Úganda og Úsbekistan. Mestur hluti kennslunnar fer fram í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti en nemarnir dvelja einnig drjúgan hluta sumarsins í höfuðstöðvum Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Nemar Landgræðsluskólans koma frá þróunarlöndum sem standa frammi fyrir landeyðingu og eyðimerkur- myndun. Þau eru öll starfsmenn sam- starfsstofnana Landgræðsluskólans í heimalöndum sínum þar sem þau vinna að landgræðslu, umhverfis- stjórnun og/eða sjálfbærri land- nýtingu. Samstarfsstofnanir Landgræðsluskólans eru einkum ráðuneyti, umhverfisstofnanir og héraðsstjórnir, en einnig háskólar og aðrar rannsóknarstofnanir. Náminu lýkur með kynningu á rannsóknar- verkefnum sem nemarnir vinna að á meðan þeir dvelja hér á landi. /VH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.