Bændablaðið - 06.04.2017, Blaðsíða 52

Bændablaðið - 06.04.2017, Blaðsíða 52
52 Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017 Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Fyrir stuttu var gefinn út nýr net- bæklingur um aðlögun að lífræn- um búskap og er hann aðgengileg- ur á heimasíðu RML. Bæklingurinn er sá 8. í röð- inni hjá okkur og fjallar hann um aðlögunarferlið að lífrænum búskap. Áhugasamir eru hvattir til að skoða hann á heimasíðu okkar, www.rml. is, undir Ráðgjöf – Annað – Lífræn ræktun. Talsverð hækkun var í byrjun árs 2017 á fjármunum sem ætlað- ir eru í styrki til þeirra sem eru í aðlögunarferli að lífrænum búskap- arháttum undir eftirliti Tún og í sam- ræmi við reglugerð nr. 74/2002. Ýmis gögn þurfa að fylgja umsókninni og er nauðsynlegt að kynna sér málið vel til þess að hægt sé að skila inn árangursríkri umsókn þegar lagt er af stað í aðlögunarferli. Nánari upplýsingar gefur Lena Reiher í síma 516-5034 eða í tölvu- pósti lr@rml.is. Lena Johanna Reiher Ráðunautur hjá RML lr@rml.is Aðlögun að lífrænum búskap – Rafrænn vegvísir fyrir bændur og nýliða Lífrænt vottað sauðfé frá félagsbúinu Miðhrauni II á sunnanverðu Snæfellsnesi. Mynd / smh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.