Bændablaðið - 06.04.2017, Side 52

Bændablaðið - 06.04.2017, Side 52
52 Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017 Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins Fyrir stuttu var gefinn út nýr net- bæklingur um aðlögun að lífræn- um búskap og er hann aðgengileg- ur á heimasíðu RML. Bæklingurinn er sá 8. í röð- inni hjá okkur og fjallar hann um aðlögunarferlið að lífrænum búskap. Áhugasamir eru hvattir til að skoða hann á heimasíðu okkar, www.rml. is, undir Ráðgjöf – Annað – Lífræn ræktun. Talsverð hækkun var í byrjun árs 2017 á fjármunum sem ætlað- ir eru í styrki til þeirra sem eru í aðlögunarferli að lífrænum búskap- arháttum undir eftirliti Tún og í sam- ræmi við reglugerð nr. 74/2002. Ýmis gögn þurfa að fylgja umsókninni og er nauðsynlegt að kynna sér málið vel til þess að hægt sé að skila inn árangursríkri umsókn þegar lagt er af stað í aðlögunarferli. Nánari upplýsingar gefur Lena Reiher í síma 516-5034 eða í tölvu- pósti lr@rml.is. Lena Johanna Reiher Ráðunautur hjá RML lr@rml.is Aðlögun að lífrænum búskap – Rafrænn vegvísir fyrir bændur og nýliða Lífrænt vottað sauðfé frá félagsbúinu Miðhrauni II á sunnanverðu Snæfellsnesi. Mynd / smh

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.