Bændablaðið - 20.09.2018, Blaðsíða 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. september 2018 17
www.n1.is facebook.com/enneinn
DUNLOP stígvél Purof Professional
Vnr. 9655 D460933
Hentug stígvél við margskonar aðstæður.
Létt með höggdeyfi í sóla. Endast vel
og gott að þrífa þau. Græn. Stærðir: 37 - 48.
Öryggisvesti
Vnr. 9643 HVW801 VEST
Öryggisvesti HI VIS m/rennilás, vottað
samkvæmt sýnileikastaðli. Til í gulum lit.
Regnbuxur
Vnr. 5790 LR9052
Regnbuxur EN471 320GR vottaðar samkvæmt
sýnileikastaðli. Stærðir. S - 3XL.
Til á lager í gulu og appelsínugulu.
Regnjakki
Vnr. 5790 LR9055
Regnjakki EN471 320 GR vottaður samkvæmt
sýnileikastaðli. Stærðir. S - 3XL. Til á lager
í gulu og appelsínugulu.
Vertu klár í réttirnar!
Alltaf til staðar
Verslanir N1 um land allt
Sími 440 1000
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
3
5
2
6
– Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir
MHG Verslun ehf | Akralind 4 | 201 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is
ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN
HUSQVARNA
FS 400 LV
Sögunardýpt 16,5 sm
HUSQVARNA
K 760
Sögunardýpt 12,5 sm
HUSQVARNA
K 2500
Sögunardýpt 14,5 sm
HUSQVARNA
DM 230
HUSQVARNA
K 3600 MK II
Sögunardýpt 27 sm
HUSQVARNA
Steinsagarblöð
og kjarnaborar
AGROTEKNIKK
Við erum að skoða þessa daganna hvort stemming sé fyrir ferð á norsku land-
búnaðarsýninguna Agroteknikk sem haldin er í útjaðri Osló þriðja hvert ár. Þessi sýning
er mjög áhugaverð fyrir íslenska bændur þar sem þær tæknilausnir sem Norðmenn nota
við sinn búskap eru mjög svipaðar þeim sem notaðar eru hérlendis. Á þessari sýningu má
finna úrval sýnenda af vélum og tækjum en líka innréttingum, byggingum ofl.
Á heimasíðu sýningarinnar: www.agroteknikk.no
má finna meiri upplýsingar um sýninguna.
Í heimsóknum til bænda verður leitast við að heimsækja bændur með mjólkur framleiðslu,
nautakjöt og sauðfé. Hámarksfjöldi þáttakenda er 35 manns. Fyrstur kemur fyrstur fær.
Upplýsingar og skráning: Magnús Gíslason - 480 0442 / magnusg@jotunn.is
Innifalið: Morgunmatur og
kvöldverður öll kvöldin, gisting, miði á
sýninguna og kostnaður við rútu.
Fararstjóri: Finnbogi Magnússon.
Gróf hugmynd að dagskrá er:
Miðvikudagur 7. nóv. Flug með Icelandair til Oslo kl. 07:50. Lending kl. 11:30.
Heimsókn til bænda. Gisting í bænum Hamar sem er ca. 1 klst
akstur frá flugvellinum.
Fimmtudagur 8. nóv. Heimsóknir til bænda og skoðunarferð um svæðið.
Gist aftur í Hamar.
Föstudagur 9. nóv. Sýningin Agroteknikk skoðuð. Gist í Oslo
Laugardagur 10. nóv. Frjáls dagur í Osló (hægt að fara aftur á sýninguna)
Sunnudagur 11. nóv. Flogið heim frá Osló kl. 13:00 Lending kl.15:05
Verð á mann í tvíbýli er aðeins
105.000,-
Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir
Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is
Matvælastofnun auglýsir eftir umsóknum
um jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Umsóknum um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna fram-
kvæmda á yfirstandandi ári skal skila rafrænt á Bændatorginu
eigi síðar en 20. október n.k. Umsóknarfrestur verður ekki
framlengdur.
Skilyrði fyrir veitingu stuðnings eru fullnægjandi skil á
skýrsluhaldi í Jörð (jord.is).
Nánari upplýsingar um jarðræktarstyrki og landgreiðslur
má finna í III. kafla reglugerðar um almennan stuðning við
landbúnað nr. 1180/2017.
adnæB
rebótko4.