Bændablaðið - 20.09.2018, Page 23

Bændablaðið - 20.09.2018, Page 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. september 2018 23 Er þetta ekki flott? Til sölu hinar sérstöku súlu-Blæaspir, 2–3 m háar. 30 ára reynsla af þeim hér á landi. Þurfa lítið rými og henta vel sem stakstæð tré. Einnig hengibirki og vörtubirki frá N-Noregi og ýmsar aðrar öðruvísi plöntur. Alaska aspir 2–3 m (Sælandsaspir, keisaraaspir og iðun). Íslenskt birki 2–3 m. Nú er góður tími til að planta. Grænt-Land Sími: 860-5570 Tilboð! Birkitré 2–3 m. á hæð. Tilboðsverð v. magnkaup, 10 stk., 20 stk., 30 stk. eða fleiri Grænt Land ehf. - Flúðum Uppl. í síma 860-5570 Tilboð! HÖFÐINGJATRÉ aspir 3-5 m til að setja við heimreiðar og brjóta vindstrengi við hús. Takmarkað magn, gott verð. Grænt Land ehf. - Flúðum Uppl. í síma 860-5570 IS Hurðir I Sími 564 0013 I www.ishurdir.is I ishurdir@ishurdir.is IÐNAÐARHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR • Íslensk framleiðsla, smíði og samsetning. • Allar hurðir smíðaðar samkvæmt máli. • Áratuga reynsla starfsmanna í hurðum. • Hágæða hráefni. • Þolir íslenskt veðurfar. • Sér meðhöndlaðar brautir gegn ryði og álagi. • Stuttur afgreiðslutími. Sandblásturskassi m/ryksugu 2 stærðir Verð frá 361.900 + vsk Hobby Sandblásturskassi m/ryksugu Verð 146.900 + vsk Hobby Borð-Sandblásturskassi Verð 39.320 + vsk Sandblásturskútur 38L Verð 39.320 + vsk Sandblásturskútur m/ryksugu 80L Verð 53.200 + vsk Verkfæraskápur m/205 verkfærum Verð 99.900 + vsk Þvottakör 3 stærðir Verð frá 8.900 + vsk Ultrasonic Cleaner 36L Verð 199.900 + vsk HREINSIEFNI SANDBLÁSTURSSANDUR VÉLAHLUTAÞVOTTAVÉLAR HÁÞRÝSTIDÆLUR DÆLUR O.m.fl. SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND MEÐ FLYTJANDA Knarrarósviti við Stokkseyri opnaður almenningi Sveitarfélagið Árborg hefur gert samning við Vegagerðina um leigu á Knarrarósvita við Stokkseyri til næstu 12 ára. Samkvæmt samningnum skal starfsemi í vitanum taka mið af stefnumótun Árborgar í tengslum við áherslu á að fjölga áfangastöðum ferðamanna. Áhersla verður á aðdráttarafl í ferðaþjónustu og verður vitinn nýttur í þeim tilgangi og opnaður almenningi til skoðunar og er einnig heimilt að setja upp sýningar í honum. Vitinn er 26 metrar að hæð og er mjög víðsýnt af svölum hans og gaman að koma þar upp í góðu skyggni. Vitinn var byggður á árunum 1938–1939 og var hönnuður hans Axel Sveinsson og er byggingarstíllinn áhugaverð blanda af fúnkis og art nouvea stíl. Vitavörður var starfandi við vitann til 2010, en aukin tækni í skipum og vitanum sjálfum gerði vitavörslu óþarfa. Sigðurður Pálsson, bóndi á Baugsstöðum, gegndi því starfi. /MHH Knarrarósviti verður nú opnaður almenningi. Mynd / Alex Máni Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum STYRKUR - ENDING - GÆÐI ALLAR BAÐHERBERGISINNRÉTTINGAR OG ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR FÁST MEÐ 20% AFSLÆTTI ÚT SEPTEMBER 2018 GÓÐ KAUP NÚ ER LAG AÐ GERA Við gerum þér hagstætt tilboð í innréttingar, vaska og blöndunartæki - AFSLÁTTUR - 20% Í SEPTEMBER 2 018 OPIÐ:

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.