Bændablaðið - 20.09.2018, Síða 29
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. september 2018 29
Ritið er gefið út af VOR – Verndun og ræktun sem liður í
samstarfssamningi VOR, Bændasamtaka Íslands og atvinnuvega-
og nýsköpunarráðuneytisins til eflingar á lífrænni framleiðslu.
Kynningarrit um lífrænt vottaða landbúnaðarframleiðslu á Íslandi
Lífræn ræktun
Akursel, Kópaskeri – Bjarkarás gróðurstöð, Reykjavík – Brauðhúsið, Reykjavík – Brekkulækur, Hvammstanga – Félagsbúið Miðhraun II, Eyja og Miklaholtshreppi – Garðyrkjustöðin Engi, Bláskógabyggð
Garðyrkjustöðin Sunna, Sólheimum Grímsnesi – Gróðrastöðin Hæðarendi, Grímsnesi – Bændur í bænum, Reykjavík – Guðjón Bjarnason, Hænuvík, Patreksfirði – Búland, Landeyjum – Nesbú egg, Flóahreppi
Havarí, Berufirði – Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði – Hraundís Guðmundsdóttir, Reykholti – Hrísiðn, Hrísey – Löngumýri, Flóahreppi – Neðri Háls Kjósahreppi – Biobú, Reykjavik – Móðir Jörð, Vallanesi
Ytri-Fagridalur, Saurbæjarhreppi – Ólafsdalsfélagið Ólafsdal, Gilsfirði – Skaftholt sjálfseignastofnun, Gnúpverjahreppi – Sólheimar, Grímsnesi – Villimey, Tálknafirði – Þörungaverksmiðjan, Reykhólahreppi