Bændablaðið - 20.09.2018, Síða 57
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. september 2018 57
Merino tilboðsdagar
í september, 30%
afsláttur af Drops
Merino garni.
Eyrnaband er alltaf
gott að grípa í, Drops
Big Merino er mjúkt og
gott garn og njóta kaðlar
sín vel í því garni.
Stærð: Ein stærð
Garn: Drops Big Merino, fæst í
Handverkskúnst
100 gr, myndin sýnir lit nr 06,
gleym-mér-ei
Prjónar: Hringprjónn nr 5 (60 cm)
– eða sú stærð sem þarf til að 17
lykkjur og 22 umf í sléttu prjóni
verði 10x10 cm.
Garðaprjón (prjónað fram og
til baka):
Lykkjurnar prjónast slétt í öllum
umf.
Mynstur:
Sjá teikningu A.1, teikning sýnir
allar umf í mynstri séð frá réttu.
Eyrnaband:
Stykkið er prjónað fram og til baka
á hringprjón.
Fitjið upp 25 lykkjur á hringprjón nr
5 með Big Merino og prjónið 2 umf
garðaprjón – sjá skýringu að ofan.
Prjónið síðan A.1 yfir allar lykkjur.
Prjónið A.1 þar til stykkið mælist 52 cm eða að óskaðri
lengd.
Prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af.
Saumið saman eyrnabandið við miðju að aftan.
Prjónakveðja,
mæðgurnar í Handverkskúnst
www.garn.is
Linette eyrnaband
HANNYRÐAHORNIÐ
Sudoku
Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma
fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um.
Létt
Þung
Miðlungs
1 4 8 2
7 1
3 6 9 7 4
6 1 4 9 8
3 9 5
2 9 7 1 3
4 5 2 3 6
6 4
6 5 8 7
Þyngst
5 8 6
6 2 9 1
7 9 4 2
7 5 6 3 8
1 4 3 9
6 4 8 2 5
4 8 5 7
1 5 9 3
6 1 7
4 5
3 6
1 9 8 3
4 7 8
8 9 2
2 5 3
4 2 1 8
2 9
7 6
8
4 6 3
7 2
4 5 1
6 8 4
9 7 6
9 5
8 3 6
1
Syngur og leikur
við hvern sinn fingur
FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ
Embla Tjörvadóttir er Reykja-
víkurmær sem stundar nám í
Landakotsskóla.
Hún tekur þátt í uppfærslum
leikfélagsins í skólanum á hverju
ári og elur þann draum að verða
söng- og leikkona.
Nafn: Embla Tjörvadóttir.
Aldur: 12 ára.
Stjörnumerki: Fiskarnir.
Búseta: Vesturbærinn í Reykjavík.
Skóli: Landakotsskóli.
Hvað finnst þér skemmtilegast í
skólanum? Náttúrufræði, leiklist og
tónmennt.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt?
Hestar, kettir og kýr.
Uppáhaldsmatur: Kjötbollur, lax
og bleikja.
Uppáhaldshljómsveit: Ég á enga
uppáhaldshljómsveit en uppá-
halds söngkonan mín er Elísabet
Ormslev.
Bjartmar afi minn er líka í
uppáhaldi.
Uppáhaldskvikmynd: Stubbur
stjóri.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór
á ættarmót í Vestmannaeyjum. Fór
í göngutúr með ömmu niður á höfn
og ég sá ígulker.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á
hljóðfæri? Ég æfi söng og leiklist.
Ætla að læra á gítar í framtíðinni.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú
verður stór? Söngkona og leikkona.
Hvað er það klikkaðasta sem þú
hefur gert? Sprangað í Vestmanna-
eyjum.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í
sumar? Já, ég tjaldaði á Arnarstapa
og fór á ættarmót með fjölskyldunni
rétt hjá Kirkjubæjarklaustri.
Bonito ehf. • Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími 568 2870
www.praxis.is • • Síminn alltaf opinn
TILBOÐS
DAGAR
á vinnufatnaði
Fullt af
skóm með
50-70%
afslátt
...Þegar þú vilt þægindi
STÓRÚTSALA
á völdum vörum
Buxur • Peysur • Úlpur • Skór
50%
afsláttur
40%
afsláttur
40%
afsláttur
Opið laugardaginn kl. 12-15
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300