Bændablaðið - 20.09.2018, Side 60
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. september 201860
MultiOne 8.4P
Árg. 2015, fer á götuna 2016.
17 vst. Skófla og gaflar.
Verð: 3.000.000 kr. + vsk.
Öll tilboð skoðuð.
Tsurumi mótorknúnar
bensín/dísel vatnsdælur í
miklu úrvali.
Thwaites Powerswivel
Burðargeta 1 tonn.
Með snúningspalli.Til á lager.
Liebherr R926 SLC
Árg. 2013. 29 tonn.
Til sölu eða leigu.
Eichinger steypusíló og
brettagaflar í miklu úrvali.
Weber jarðvegsþjöppur og
hopparar til á lager.
Tsurumi dælur í miklu úrvali.
www.merkur.is
Uppl. í síma 660-6051
Yanmar SV18 smágröfur
1,95 tonn. Til á lager.
Kaeser M114 loftpressa
Árg. 2016. 522 vst. 10 bör
með 9,7 m3/min afköst. AlKo
dráttarvagn á 1 öxli og með
hæðarstillanlegu dráttarbeisli.
Uppl. í síma 660 6050.
Verð: 4.000.000 kr. + vsk.
FG Wilson P100 rafstöð
Árg. 2007. 5.100 vst. 80 kw.
Perkins díeselvél. 2ja öxla drátt-
a r vagn, með töflu og tenglum.
Uppl. í síma 660 6050.
Verð: 1.400.000 kr. + vsk.
Til sölu Man TGM 15.280 með
vörukasssa L7,2xB2,48xH2,50
með alopnun á vinstri hlið og 2,5
tonna lyftu m/2,40 m blaði. Bíllinn
er ekinn 293.000 km. Er á loftpúðum
að framan og aftan. Burðargeta 6,3
tonn. Nánari uppl. veitir Jón Gísli í
síma 862-5600.
M.Benz Sprinter 513 cdi 4x4 til sölu.
Ekinn 100.000 km. Bakkmyndavél,
olíumiðstöð, ný dekk. Verð 5.490.000
kr. m/vsk. Uppl. í síma 773-5901.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
á ræktunarsvæðum. Haugdælur
rafmagn, bensín/dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum
fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig
við allar dælur. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
kaup á nýjum/notuðum vinnuvélum
Yfir 20 ára reynsla, örugg og
snögg þjónusta. www.ice-export.
co.uk - Erum líka á Facebook
Haukur 499-0588, Hafþór 499-0719,
sudurengland@gmail.com
Tökum að okkur þrif á sumarhúsum
www.aduna.is
Þennan húsbíl (Camper) vantar
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27
m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x
15 cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 kr. auk
vsk. Verð 2-4 stk. 22.900 kr. auk vsk.
Uppl. í síma 669-1336 og 899-1776,
Burstabæir í garða með ljósi og vitar
með ljósi til sölu. Uppl. í síma 694-
4429.
Liprar og léttar fjárgrindur. Hægt
að krækja saman án aukahluta.
Breidd 180 cm. Hæð 90 cm. Verð
pr. stk kr. 7.900 án vsk. Ef keyptar
Pöntunarsímar 899-1776 og 669-
1336.
'99. Ekinn 385.000 km. Lipur og
skemmtilegur bíll með 1,5 tonna lyftu
og tekur 12 Euro palla. Burðargeta
3,5 tonn. Búinn að vera í eigu sömu
staðið sig vel. Nánari uppl. Jón Gísli
í síma 862-5600.
Rafstöðvar með orginal Honda-
vélum og Yanmar dísil á lager.
Stöðvarnar eru frá Elcos Srl. á
Ítalíu, www.elcos.net. Eigum einnig
hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna.
Við bjóðum upp á allar gerðir af
rafstöðvum. Mjög hagstætt verð.
Hákonarson ehf. www.hak.is, s. 892-
Vantar þig hobbýbát eða stærri
bát? Útvegum allar gerðir báta /
skipa á mjög góðu verði erlendis
frá. Áratuga reynsla og þekking. Við
svörum öllum beiðnum. Vinsamlega
sendu okkur þína fyrirspurn á
Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf-
drifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
hægt að fá hrærurnar glussadrifnar
með festingum fyrir gálga á
liðléttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í
s. 892-4163, hak@hak.is / www.hak.is
Eigum á lager varahluti í Jeep,
Chrysler og Dodge. Sérpöntum í
verð. Bíljöfur - varahlutir ehf.
Smiðjuvegi 72, Kóp. Sími 555-4151
Gestahús, sumarhús, aðstöðuhús.
Nýtt 39 fm, 2 svefnherbergi og 2
baðherbergi, sturta og bað, rúm,
skápar, lýsing, ofnar. Fullbúið eldhús,
ísskápur, frystiskápur, þvottavél,
Sendi myndir og uppl. 12,3 x 3,20
metrar. Verð 7,3 m. kr. Uppl. í s.
820-5181.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem dæla
allt að 120 tonnum á klst. Einnig
dælur með miklum þrýstingi, allt að
10 bar. Hákonarson ehf, s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Langi-Grænn, sem er Yukon XL
árgerð 2003, ekinn aðeins 150.000
km. er nú til sölu. Bíllinn er afar
vel með farinn, hlaðinn búnaði.
Leður, kaptain stólar í röð tvö og
bekkur aftast. Sæti fyrir sjö. Stórt
farangursrými. Videó og heyrnartól
fyrir þrjá. Bíllinn er verðmetinn á
1.750.000 kr. en fæst á kr. 1.450.000
í beinni sölu. Ýmis skipti koma til
greina t.d. á landbúnaðartækjum eða
öðrum verðmætum. Ekki þó öðrum
bíl. Uppl. í síma 669-1336.
Kerrur frá Humbaur eru til á lager í
kg og 2.500 kg álkerrur, pallur
303x150x35. Hægt að opna að
framan og aftan. Verð kr. 435.000
og 535.000 m/vsk og skráningu.
Einnig ýmsar stærðir af 750 kg
álkerrum. Topplausnir. Smiðjuveg 40
gul gata. 200 Kóp. Sími 517-7718 -
www.topplausnir.is
Deleks ruddasláttuvélar. Hreinsið
vegkanta fyrir veturinn. 130
Vallarbraut.is - s. 841-1200.
Backhoe fyrir dráttarvélar. Margar
aukabúnaði. Hákonarson ehf. S.
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Land Rover, 1971 árg. Seris II til sölu.
Mjög lítið ryðgaður og nýskoðaður.
600.000 kr. Uppl. í síma 894-2436.
Mjög vel með farið útskorið og
stækkanlegt eikarborðstofuborð (1
-1,7 m), 1,2 m stækkun fylgir og 8
stólar. Útskorinn skenkur. Breidd 250
cm. Dýpt 65 cm. Hæð 95 cm. Uppl.
í síma 893-1490.
Glussadrifnir jarðvegsborar.
Á traktora og allt að 60 tonna
vinnuvélar. Margar stærðir og gerðir
af borum. Margar festingar í boði.
Hákonarson ehf. www.hak.is. S.
Framleiðum og eigum á lager
krókheysisgrindur með eða án
gámalása, sterkar og ódýrar.
Framleiðum einnig flatpalla á
Eldshöfða 21, Rvk. S. 894-6000.
Til sölu Saltkassi 2014 árgerð af
nánari uppl. í síma 892-1157.
Hesthús, 20 x 7 (140 fm), ósamsett í
með yleiningum, 10 gluggar, vélræn
loftræsting, 2 hurðir, 100 mm
einangrun, þakrennur, rautt þak.
Teikningar og nánari upplýsingar
í vidarholt@vidarholt.com eða
s. 863- 8810.
Krani til sölu. Bíla/bátakrani til sölu.
Uppl. í síma 854-4548.
Toyota Land Cruiser 150 GX, skr.
9/2017. Hlaðinn búnaði. Ekinn 7.000
km. 7 manna. Nánari uppl. í síma
893-0888.