Bændablaðið - 13.12.2018, Síða 9

Bændablaðið - 13.12.2018, Síða 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. desember 2018 9 Opið 9 -17 mánudaga til föstudaga Sími: 453 88 88 • velaval@velaval.is við Norðurlandsveg 560 Varmahlíð Vélaval býður pinnatætara, sáningarvélar, áburðardreifara og sand-/saltdreifara frá Sulky með kynningarafslætti sé pantað fyrir 15. janúar 2019. Uppgefið kynningarverð er birt án vsk og miðast við evru á 140 krónur. Fyrirvari er um innsláttarvillur. Við eigum örfá tæki á gamla genginu! Vinnslubreidd/ Aflþörf/ Tegund Útbúnaður metrar PTO hestöfl Fjöldi rótora Þyngd kg Verð HR 2500.15 550 mm gaddakefli og jöfnunarborð 2,5 1.000 70-140 10 1.150 1.332.320 HR 3000,14 550 mm gaddakefli og jöfnunarborð 3 1.000 70-140 12 1.310 1.662.565 HR 3000,19 550 mm gaddakefli og jöfnunarborð 3 1.000 70-190 12 1.515 2.016.049 HR 3500,22 550 mm gaddakefli og jöfnunarborð 3,5 1.000 90-220 14 1.735 2.438.690 HR 4000,22 550 mm gaddakefli og jöfnunarborð 4 1.000 90-220 16 1.875 2.661.840 HRWS 4000,28 550 mm gaddakefli og jöfnunarborð 4 1.000 120-280 16 2.057 3.610.365 HRWS 5000,28 550 mm gaddakefli og jöfnunarborð 5 1.000 120-280 20 1.990 3.964.493 HRWS 6000,28 550 mm gaddakefli og jöfnunarborð 6 1.000 120-280 24 3.410 4.306.518 Vinnslubreidd/ Fræhólf/ Hleðsluhæð/ Tegund Útbúnaður Stútar metrar lítrar metrar Þyngd Verð Tramline SE Föður 25 3 450/700 1,25/1,43 550 kg 1.096.291 Tramline SE Diskar 25 3 450/700 1,25/1,43 550 kg 1.174.347 Tramline SX Fjöður 33 4 1.100-1.350 1,43/1,52 850 kg 1.696.163 Tramline SX Diskar 33 4 1.100-1.350 1,43/1,52 850 kg 2.151.003 Sand-/saltdreifarar RS 350 1–10 1,24 90 350 462.729 RS 1000 1–10 1,4 215 1.000 754.166 Vinnslubreidd/ Áfyllingarhæð/ Rúmtak/ Tegund metrar metrar Þyngd kg lítrar Verð DX20 9–18 0,91-1,32 300-340 900-1.500 530.996 DX20 + 12–24 0,91-1,32 305-385 900-2.100 677.989 DX 30 12–36 0,9-1,5 310-430 900-2.700 928.438 DX 30 + 12–36 1,06-1,49 305-400 1.500-3.000 1.005.155 X 40 + 12–44 1,23-1,52 520-565 1.900-3.200 1.244.704 X 40 + ECO 12–44 1,23-1,52 540-585 1.900-3.200 2.063.027 „Ég hafði ekki áður unnið með tölvustýrðan áburðardreifara eftir GPS-merkjum og var frekar stressaður en það reyndist hreinasti leikur að læra á tækið og enn auðveldara að nota það,“ segir Jón Elvar Gunnarsson á Breiðavaði í Eiðaþinghá. Bændur þar á bæ keyptu Sulky DX 40 áburðardreifara vorið 2018 og eru afar lukkulegir með tækið. „Hingað kom fulltrúi framleiðandans, stillti búnaðinn og kenndi okkur á allt saman. Þegar ég hafði borið á tvö til þrjú stykki var ég kominn með svo gott vald á tækninni að ég gat alls ekki ímyndað mér að til væru áburðardreifarar annarra tegunda, auðveldari og einfaldari í notkun en Sulky. Við bárum á um 100 hektara og nágranni okkar fékk svo lánaða bæði dráttarvélina og dreifarann til að bera á um 70 hektara hjá sér. Hann hafði reynslu af tölvustýrðum dreifara og bar Sulky mjög vel söguna í þeim samanburði. Tilbúinn áburður er dýr og því skiptir miklu máli að fá sem mesta og besta uppskeru af túnunum fyrir peninginn. Nýi dreifarinn gerir mögulegt að dreifa nákvæmlega áætluðu magni jafnt og skilja hvergi eftir áburðarlausar rendur í túnum. Sulky reyndist draumatæki til vorverkanna!“ Vélaval færir út kvíar Vélaval í Skagafirði eykur stórlega þjónustu við bændur landsins, verktaka og fleiri með því að bæta ýmsum vélum og landbúnaðartækjum við fjölbreytt vöruval verslunar okkar í Varmahlíð. Hér kynnum við öflug og þrautreynd tæki, sum vel þekkt og af góðu kunn í íslenskum búskap en önnur eru að nema hér land á okkar vegum. Þar nefnum við sérstaklega og með stolti til sögunnar pinnatætara, sáningarvélar, áburðardreifara og sand-/saltdreifara frá franska framleiðandanum Sulky, allt tæki sem eru rómuð fyrir að vera sterkbyggð, meðfærileg og tæknilega í fremstu röð. Vélaval er með umboð á Íslandi fyrir Sulky og sömuleiðis erum við með umboð fyrir haugsugur og keðjudreifara frá HiSpec á Írlandi, haugdælur frá Storth í Bretlandi og síðast en ekki síst liðléttinga frá Giant í Hollandi. Leikur að læra á Sulky Jón Elvar fékk mann frá Sulky í heimsókn til að kenna sér á dreifarann og það tók ótrúlega stutta stund! Pinnatætarar Sáningarvélar Áburðardreifarar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.