Bændablaðið - 13.12.2018, Side 31

Bændablaðið - 13.12.2018, Side 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. desember 2018 31 BOSE QC35 II Hágæða þráðlaus heyrnar- tól með Acoustic Noise Cancelling tækni sem útilokar umhverfishljóð! iPHONE X 64GB Nýjasta útgáfa af hinum ofurvinsæla iPhone með betri skjá, meiri hraða og flottari myndavél Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 JÓLI MÆLIR MEÐ HEITUSTU PAKKARNIR Í ÁR AÐ MATI JÓLA FRÍTT SENDUM ALLAR VÖ RUR ALLT AÐ 10kg NES MINI RYON JR NOKIA 1PS4 SLIM 500GB NES MINI HD 30 Frábærir leikir inbyggðir 11.990 PS4 SLIM 500GB PS4 SLIM HDR leikjatölva 44.990 Beard Bib SKEGG SVUNTA Hirðir alla skeggbrodda og allir happy :) 1.990 SMELLUR Á SPEGIL MEÐ SOG-SKÁLUM LEIKJASTÓLL Fyrir fjöruga 4-10 ára leikjaspilara;) 14.990 GÓLFMOTTA 7.990 NOKIA 1 SNJALLSÍMI með tvær HDR myndavélar á frábæru verði 16.990 FYLGIR FRÁ NOVA*50GB - SnappÓtakmörkuðsímtöl og SMS ÖLLUMNOKIA TRUST LEIKJASETT LED baklýst leikjalyklaborð, leikjamús og leikjaheyrnartól 14.990 2.990 BROTHER MERKIVÉL Fyrir merkta jólaborða og svo miklu miklu meira Chili krydd Glósur stærðfræðiHrannar Máni 1. b Bláberja sulta TRUST PAXO HEYRNARTÓL Glæsileg þráðlaus heyrnartól með Active Noise Cancellation tækni 9.990 27” IPS FHD Edge to Edge Slim Bezel VERÐ ÁÐ UR 39.990 JÓLA TILBOÐ 7.990T&V FREIÞráðlaus 16W RMS ferðahátalari með 2” bassa, svarhnapp fyrir símtöl og 8 tíma rafhlöðu 5 glæsilegir litir og og höggvarin taska 5 LITIR 14” FHD IPS Ultra-Narrow skjárammi Intel N5000 2.7GHz Pentium Quad Core 8GB minni DDR4 2400MHz 256GB SSD M.2 diskur NÝ KYNSLÓÐ 2018 HAU ST LÍNAN FRÁ ACE R 17tímar 119.990SWIFT 1 2018Nýja lúxus línan með enn öflugri 4 kjarna örgjörva, fislétt og ör- þunn úr gegnheilu áli Nýja öflugri lúxus línan kemur í 5 glitur litum 5 LITIR 29.990BENQ GW2780Ultra þunnur rammi og IPS tækni með sjálfvir- kan birtuskynjara sem skilar fullkominni mynd Lúxus BenQ skjár með Edge to Edge Slim Bezel VERÐ ÁÐ UR 9.990 JÓLA TILBOÐ 13. desem ber 2018 • B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl Þegar Ólöf Steingrímsdóttir, bónda á Fossi á Síðu, giftist Páli Erlingssyni í Árhrauni á Skeiðum (síðar sundkennara) þá fékk hún rauðbröndótta kú í heimanmund. Branda kynntist fljótt við heimakýrnar í Árhrauni og hélt sig með þeim, en lítið eða ekkert varð vart við óyndi í henni. Stórgripahagar eru ekki góðir í Árhrauni, og fara kýr þaðan vanalega fram í Áshildarmýri og Merkurlaut og eru þar saman við kýr frá Skálmholti, Kýlhrauni o. fl. bæjum. Oftast skipta þær sér þó sjálfar á kvöldin og fara hverjar heim til sín. Kálfur hafði verið alinn í Árhrauni um veturinn. Hann var tjóðraður í túninu um vorið, þangað til hann hafði lært að bíta. Þá hafði Branda verið þar hér um bil hálfan mánuð er kálfurinn var fyrst rekinn í haga með kúnum. Þær fóru eins og vant var fram í Áshildarmýri og voru þar ásamt öðrum kúm um daginn. Undir kvöld tóku Árhraunskýrnar sig frá og héldu heimleiðis. Tveir unglingar sátu hjá ám í hrauninu og horfðu á kýrnar. Þær gengu hver á eftir annarri heim göturnar, og var Branda öftust. Kálfurinn var ekki með. Nálægt miðri leið stansaði Branda og leit í kringum sig. Hinar héldu áfram, og hún hélt svo áfram á eftir þeim. En brátt stansar hún aftur, lítur í kringum sig og baular. Enginn tók undir. Hún baulaði aftur tvisvar eða þrisvar, og er það var til einskis sneri hún aftur, tók á rás og hljóp sem fætur toguðu fram í Áshildarmýri. Þar voru enn ýmsar kýr, og með þeim var Árhraunskálfurinn. Branda gekk að honum, þefar af honum allt um kring dálitla stund, fór svo aftur af stað, og kálfurinn með henni. Létti hún ekki fyrr en hún kom með hann til heimakúnna. Unglingarnir sem á horfðu hafa sagt mér þetta, og þekki ég þá vel, bæði að eftirtekt og sannsögli. Það hefði ef til vill ekki þótt í frásögu færandi þótt einhver af heimakúnum hefði saknað kálfsins og snúið aftur að sækja hann. Og þó hefði verið rangt að gera lítið úr því. En það var ekki svo: þeim hugkvæmdist það ekki. En Bröndu hugkvæmdist það, þó að hún væri nýkomin og ókunnug. Það lýsir yfirburðum hjá henni, og er vottur þess að hugsunin er á mismunandi stigum hjá dýrunum. Það eiga þau sameiginlegt með mönnunum. /Úr bókinni Forustu Flekkur. SÖGUR &SAGNIR ÚR SVEITINNI Branda Tónlist: Hraunsrétt Guðný María Arnþórsdóttir hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir Hraunsrétt og, eins og hún segir, samið fyrir frændur sína fyrir norðan. Í tilkynningu vegna útkomu nýja lagsins segir Kristín María að í myndbandi með laginu sé hún ekki í neinum fjósaræflum eins og oft sé talið að bændur séu í. „Það er allsendis ekki rétt, ég ólst upp í sveit og það með stæl. Það var ekki til nein lopapeysa þar sem ég ólst upp og í anda þess klæðist ég íþróttabuxum og nútíma skófatnaði í myndbandinu.“ Kristín semur sjálf lag og texta og sér um undirleik og söng og heyra má lagið á youtube líkt og aðrar tónsmíðar hennar – https://www. youtube.com/watch?v=ucYUZn- v7g8&t=3s. Guðný María Arnþórsdóttir í laginu Hraunsrétt. adnBæ . janúar 9102

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.